Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. mal 1979 3 Leifur Dungal læknir til Ródesiu — mikilvægt skref I alþjóðlegu hjálparstarfi RKÍ FI — Leifur Dungal læknir hefur veriö valinn úr hópi um- sækjenda til þess aö starfa i þrjá mánuöi á vegum Noröur- landafélaga Rauöa krossins i Ródesiu, en Alþjóöaráö Rauöa krossins hefur nú meö höndum mikiö hjálparstarf f Ródesfu fyrir þá, sem oröiö hafa fyrir baröinu á ófriöarástandinu þar I landi. Hafa Noröurlanda- félög Rauöa krossins tekiö aö sér þann hluta hjálparstarfs- ins, sem er lækningar og heiibrigöisþjónusta, og var leitaö eftir þátttöku islenskra lækna I starfiö. Ýmsir sýndu málinu áhuga og varö Leifur fyrir valinu. ,,Ég veit nú minnst um þaö, hvaö ég á aö gera”, sagöi Leifur á blaöamannafundi, ,,en starf mitt veröur aöallega fólgið i að fara á trúboösstööv- ar og á heilsugæslustöövar viös vegar um landiö. Þarna rikir geysilegt flóttamanna- vandamál. Ibúarnir eru um 6 og hálf milljón, en hundruö þúsunda eru heimilislausir. Læknar hafa flestir flúiö og úti um sveitir eru alls engir lækn- ar”. Leifur sagöist fyrst og fremst fara þessa ferö, sem mörgum kann aö þykja hættu- leg, fyrir forvitni sakir og til þess aö berja heimsvanda- málin augum ööru visi en við sjónvarpsskerm I hlýrri stofu. Leifur mun fyrst taka þátt i al- þjóölegu neyöarvarnanám- skeiöi, sem efnt er til á Þing- völlum 25. til 29. mai. Eftir þaö fer hann strax til Ródesiu um Kaupmannahöfn og Genf, þar sem hann tekur viö fyrirmæl- um og leiöbeiningum um starfið. Alþjóölega neyöarvarna- námskeiöiö á Þingvöllum nú hefur þaö markmiö aö þjálfa hjálparlið til starfa i löndum, þar sem mikill ófriöur rikir eöa neyöarástand af völdum hamfara. Hingaö til hafa Svisslendingar svo til einvörö- ungu verið notaöir til hjálpar- starfsins, en Alþjóöaráö Rauöa kross félaga hefur leit- ast viö aö fá þjálfaö liö einkum frá Noröurlöndum. Þjálfunin veröur I þrem þrepum og fara hinir lengst komnu til Genf á námskeið. Til aö RKI yröi megnugt til þátttöku i þessu starfi var námskeiöahaldiö á- kveöiö hér á landi. Efni námskeiösins er skipu- lag Rauöa krossins, alþjóölegt hjálparstarf Rauöa krossins og annarra. Þá verður ræki- lega tekiö fyrir starf sendifull- trúa Rauöa krossins, reglur þær, sem um starfiö gilda á- samt þeim vandamálum, sem viö er aö glima á hinum ýmsu stöðum I veröldinni. Kennarar veröa Sverre Kilde og René Carillo frá Alþjóöasambandi RK félaga, J.P. Maunoir frá Alþjóðaráði RK auk þeirra Guöjóns Petersen, Ingunnar Sturlaugsdóttur læknis og Eggerts Asgeirssonar. Þetta námskeiö markar timamót i sögu Rauöa kross Islands, þvi að I kjölfar þess er ætlunin aö Rauöi krossinn starfi meira á alþjóölegum vettvangi en hann hefur gerl, sérstaklega meö þvi aö þjálfa sérstaka hjálparmenn til starfa. Hákon Sigurgrímsson: Kratar stöðvuðu nýja landbúnaðarstefnu þrátt fyrir áralangt tal útflutningsbótum HEI — „Alþýöuflokkurinn og Sjálfstæöisflokkurinn hafa komiö I veg fyrir aö samþykkt væri sú landbúnaöarstefna, aö Alþingi markaöi heildarstefnu I stjórn á framleiöslu land- búnaðarafuröa. Meö þvi komu þeir i veg fyrir aö gerö væri fimm ára áæthin um þróun framleiðslunnar og einnig aö upp væru teknir beinir samn- ingar um verölags-, og kjara- mál milli rikisins og bænda. 1 rlkisstjórninni hefur Alþýðu- flokkurinn einnig komið i veg fýrir aö ákvæöum um útflutn- ingsbætur yröibreytt, þannigað þær yröu samningsatriöi milli rikisstjórnarinnar og bænda aö fimm árum liönum. Meöþvi má segja aö þeir hafi ákveöiö aö óbreytt ástand skuli rikja i þeim málum, þrátt fyrir sitt áralanga tal og áróður gegn útflutnings- bótunum. Þetta er sannarlega merkilegt atriöi.”. Þetta voru orö Hákonar Sigurgrimssona'r aöstoöar- manns landbúnaöaraáöherra, þegar Timinn bar undir hann hvort hin nýja framleiöslustýr- ingarstefna væri nú stöövuö aö sinni og áfram fariö eftir gömlu lögunum. „I frumvarpinu um .heildar- endurskoðun á Framleiösluráös og áróður gegn lögunum voru lika ákvæöi sem gerðu Framleiösluráöi kleift aö koma meira til móts viö óskir neytenda um vöruframboö en veriö hefur, svo og ákvæöuákvæöi um samráö viö fulltrúa neytenda um fram- leiöslu og markaösmál. Þetta stoppuöu kratar sem sagt, og hafa þvi a.m.k. um sinn dæmt óbrejit ástand yfir framleiö- endur jafnt sem neytendur. Þá má benda á, aö Alþýöu- flokkur og Sjálfstæöisflokkur hafa dæmt hverja bændafjöl- skyldu i landinu til aö sæta aö meöaltali 1-1,2 milljón króna tekjuskeröingu til viðbótar þeim áföllum, sem haröæriö færir þessu fólki. Meö því aö þessir flokkar felldu lántökuheimild til útflutningsbóta, hefur Fram- leiösluráö nú enga aöra leiö en aö leggja á verðjöfnunargjald, sem nemur um 200 kr. á hvert kjötkiló og um 18 kr. á m jólkur- litra.” — Degst þetta þá af launum bænda? — Þetta er bein skeröing á fjölskyldutekjum bænda og nemur um 23-25% af vegnu meöaltali launaliöar búanna. Þætti liklega fleirum en bænd- um hart aö missa nær f jðröung tekna sinna. Rétt er aö taka fram aö ekki stóö til aö greiða bændum allar útflutningsbæt- umar meö umræddu láni, þvi Frh. á bls. 19. Erlendu gestirnir á fundi Nordisk Folke Reso eru 27 talsins. Hér á landi munu þeir kynna sér staöhætti og möguleika á móttöku erlendra feröamanna. Myndin var tekin f fyrradag á fyrsta degi fundarins en honum lýkur á sunnudag. Samvinnuferðir: „Stjórnvöld torvelda leiguflug — til verndar Flugieiðum” HEI — Sl. fimmtudag hófst hér á Hótel Sögu fundur norrænna sam- taka er kallast Nordisk Folke Reso. Samtökin eru mynduö af feröaskrifstofum og orlofssam- tökum, sem eru I eigu samvinnu- og verkalýössamtakanna á Noröurlöndum. Islendingar hafa veriöaöilaraöþessum samtökum um nokkurra ára skeiö, en þetta er I fyrsta sinn, sem sllkur fundur er haidinn hér á landi. tslenskir fulltrúar á fundinum eru frá AI- þýöuorfofi og feröaskrifstofunni Samvinnuferöir — Landsýn hf. A fundinum mun m.a. veröa rætt um samstarf Samvinnuferöa — Landsýnar og norrænna feröa- skrifstofa er starfa á svipuöum félagslegum grunni. Sérstök á- hersla veröur lögö á gagnkvæmt leiguflug meö hópa héöan til Norðurlandanna og hópa þaöan hingaö til lands. Meö þessu móti gæti flugiö oröiö mjög ódýrt. T.d. nefndi Eysteinn Helgason, fram- kvæmdastjóri Samvinnuferða, aö I fyrstu leiguflugferö sumarsins til Norðurlandanna kostaöi flugiö 55 þús. báöar leiöir milli Þránd- heims og Keflavikur. Samið hefur veriö um ö flug fram og til baka i sumar, þar af 3 flug með erlend- um flugfélögum, sem buöu betri kjör. Aö sögn Eysteins Helgasonar og Óskars Hallgrimssonar, hafa stjórnvöld hér á landi til þessa sett leiguflugi mjög þröngar skoröur og veriö ófús að leyfa leiguflug þangað, sem þaö gæti hugsanlega tekiö farþega frá á- ætlunarflugi Flugleiöa. En þeir sögðu vonir standa til, aö hugur stjórnvalda til leigu- flugs milli Noröurlandanna breyttist. Meö þvi ykjust mögu- leikar launþega þessara landa til ódýrra feröa og meiri samskipta landa I milli. Meö aöild aö Nordisk Folke Reso, gefst islenskum launþegum kostur á aö nota sér þá orlofsaö- stööu, sem er I eigu þessara sam- taka. Er þar um aö ræöa hverfi orlofshúsa bæöi á Noröurlöndum og annars staöar. 1 sumar bjóöa Samvinnuferöir — Landsýn upp á feröir til orlofsbyggöa á Möltu og einnig viö baöströnd i nágrenni Kaupmannahafnar. Þær feröir eru vafalitiö ódýrasti feröamögu- leikinn fyrir fjölskyldufólk á þessu sumri, sagöi Eysteinn. Sýning í Eden A uppstigningadag var opnuö sýning i Eden á drögum aö mynd- um I steinda glugga i Hvera- geröiskirkju eftir Jörund Páls- son, arkitekt, en hann teiknaöi Hverageröiskirkju á sinum tima og hefur alla tiö boröiö hanamjög fyrir brjósti. Myndirnar lýsa ævi Krists frá þvi aö hann var lagöur i jötu til upprisunnar. Þeir sem hafa áhuga á aö gefa rúöu i kirkj- una geta fengiö nöfn sin og tilefni gjafarinnar greypt i gleriö. Heilsuhæli Náttúrlækninga- félags tslandsgaf á s.l. vetri hálfa millj, kr. til Hverageröiskirkju sem renna skyldi I klukknasjóö, og var þaö fyrsti visirinn aö hon- um. Einnig eru á sýningunni i Eden vatnslitamyndir eftir Jör- und og eru þær allar til sölu. Hvergeröingareruhvattir til aö skoöa sýningu þessa sem stendur til fimmtudagsins 31. mai. Jfeiðmörkin púðurtuimu Uk’ FI — Skógræktarfélag Reykja- vikurhefur ákveöiö aö loka Heiö- mörk, hinu vinsæia útivistar- svæöi Reykvikinga, um óákveö- inn tíma eftir brunana tvo, sem upp komu á uppstigningardag, en svæöiö er nú púöurtunnu likast svo aö notuö séu orö Vilhjáims Sigtryggssonar framkvæmda- stjóra Skógræktarfélagsins. Brunarnir komu upp i svokölluö- um Skaftfellingareitogsvo sföar i Heimdeilingareit. Meiri skaöi varö f reit Heimdeilinga, þar brann um hektari lands, en á Skaftfellingareit er erfitt um slökkvistarf vegna hrauns og mosaogtók um þrjá klukkutima aöslökkva eldinn þar. Eldsupptök í fyrra skiptiö eru ókunn, en grunur leikur á ikveikju, I siöara skiptiö mun Hefur verið lokað hafa kviknaö I Ut fra sigarettu, sem par kastaöi frá sér af vangá. Þegar eftirlitsmaöurinn kom að var par þetta aö reyna aö hafa heimil á eldinum, m.a. meö púö- um. „Þaö hafa veriö lögandi sinu- eldar um alla borgina án þess aö fólk skipti sér nokkuö af þvi,” sagS Vilhjálmur um ástandið al- mennt, „og búið er aö stór- skemma gróöur itman 'borgar- landsins.” Heiömörkinni veröur ekki hætta búin þegar fram I sækir og laufga tekur, en skv, vegamæl- ingum Skógræktarfélag Reykjavikur sækja um 100 þús- und manns þangað á hverju sumri. Ein helsta orsök sinu- bruna undanfarna daga eru log- andi sigarettur og eldspýtur, og skógur sá, sem brunniö hefur i vor, er aö verömæti hundruð milljóna. Kári Eiriksson opnar f dag málverkasýningu á Kjarvalsstöðum. Þar sýnir hann 72 oliumáiverk. Kári hefur haldiö margar sýningar hér á landi og erlendis og er þetta fimmta sýningin sem hann heldur f Reykjavik og önnur sýning hans á Kjarvaisstööum. Sýning Kára veröur opin til 17. júni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.