Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. mal 1979 5 Kaupmenn - Kaupfélög Mötuneyti og fl. Cory kaffikönnur Þessar vinsælu og ódýru kaffikönnur eru nú til á lager. Sjálfvirkar 10-40 bolla. O. Johnson & Kaaber h.f. Sfmi 25000 Bátar og sjávarutvegur á málverkasýningu Jónas opnar i Norræna húsinu i dag t dag, laugardaginn 26. mal, kl. 1400, opnar Jónas Guömundsson málverkasýningu f Norræna hús- inu I Reykjavik. A sýningunni eru rúmlega 50 myndir málaöar i vetur og á siöasta ári. Oliumálverk eru rúmlega 20 og vatnslitamyndir um 30 talsins. Jónas Guömundsson sýndi slöast i Reykjavik fyrir tveimur árum, þá á Kjarvalsstöðum, en fyrr á árinu sýndi hann myndir i Frankfurt i Vestur-Þýskalandi ásamt Valtý Péturssyni, list- málara, og hlaut sú sýning lof- samlega dóma, og var hennar getiö i fjölmörgum blööum. Sýningin i Norræna húsinu verðuropindaglegatil5.júni, eöa framyfir hvitasunnu, en siöan er ráðgert að myndirnar, eöa hluti þeirra, veröi sýndar i Galleri Há- hólá Akureyri og mun sú sýning að líkindum opna 16. júni n.k. Myndirnar á sýningunni eru flestar úr Reykjavik af ýmsum motivum i gamla bænum, en auk þess eru bátar og sjávarútvegur stór þáttur I myndefninu. Enn- fremur fáein portret. Jónas Guömundsson. Vitamín fyrir taugakerfið — fyrirlestur um mataræði og geðsjúkdóma Dr. H.L. Newbold er læknir og geölæknir aö mennt. Hann starfar við geölækningar og sállækningar (sálkönnun) og hefur i vaxandi mæli beint sjónum sinum að nær- ingarefnafræðilegum áhrifavöld- um sálrænna og geðrænna erfiö- leika. Beitir hann m.a. nákvæmum •mælingum á vítamín og stein- efnastööu þeirra sem til hans leita, prófunum fyrir ofnæmi gegn algengum fæðutegundum o.fl. lifefnafræöilegum rann- sóknum. Samkvæmt reynslu Dr. New- bold og margra annarra visinda- manna geta stórir skammtar af næringarefnum, einkum vita- minum og ákveönum næringar- efnum öðrum s.s. vissum aminósýrum, haft mjög bætandi ástand á andlegt og llkamlegt ástand fólks sem glimir viö til- finningaleg eöa geöræn vanda- mál. M.a. fá margir geöklofa- sjúklingar og áfengissjúklingar verulega bót með slikri næringar- efnafræöilegri meöhöndlun, einkum ef mataræöi er einnig breytt, þannig aö fæöutegundir sem ofnæmis gætir við, séu úti- lokaðar. Dr. Newbold heldur erindi fyrir sérfræöinga og aimenning n.k. mánudagskvöld I stofu 201 Arna- garði Háskóla tslands. Fyrir- lesturinn verður á ensku og hefst kl. 20.15. Til fundarins er boðað af nýstofnuöum samtökum áhuga- fólks um velferö þeirra sem glima viö andlega, geöræna eöa sálræna erfiöleika. Fundarstjóri verður Geir Viðar Vilhjálmsson og mun hann þýöa fyrirspurnir til fyrirlesara. Bændur 13 ára drengur óskar eftir að komast i sveit i sumar. Hefur verið i sveit áður. Upplýsingar i sima 75095. GP— Um helgina slöustu fór fram IReykjavik námskeiö I meðferð dráttarvéia og akstri þeirra fyrir unglinga 14—16 ára. Námskeiöið var velsótt en þátttakendur voru látnir leysa ýms verkefni varöandi viöfangsefniö. Skólakrakkarnir eru nú óö- um aö tinast i sveitina og er þetta góöur undirbúningur fyrir sumarstariö þar sem aldrei er of varlega fariö meö þessar vélar. (Timamynd: Róbert) Kálfholts- kirkja vígð Sunnudaginn 27. mai, vigir biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, Kálfholtskirkju i Kirkjuhvolsprestakalli. Kirkja hefur staðið I Kálfholti frá 13. öld. Kirkjusmiðina nú önnuöust þeir Ólafúr Sigurjónsson frá Forsæti I Villingaholtshreppi, Kristján Gestsson og Albert Sigurjónsson en safnaöarfólk hefur margt lagt fram vinnu viö kirkjubygging- una. Sóknarnefnd skipa Jónas Jóns- son I Kálfholti, sem er formaöur, ölvir Karlsson i Þjórsártúni og Trausti Runólfsson á Berustöö- um. Sóknarprestur i Kálfholti er séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir og orgelleikari Eirikur tsaksson. Vígsluvottar viö kirkjuvigsluna veröa sér Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur i Rangárvalla- prófastsdæmi, Nanna Siguröar dóttir, ölvir Karlsson og séra Hannes Guömundsson I Fells- múla. Tekiö verður i notkun nýtt orgel i kirkjunni, gefiö til minningar um hjónin i Asmúla, ölöfu Guö- mundsdóttur og Jón Jónsson. Börn þeirra hjóna gefa orgeliö. Haukur 'Guölaugsson söngmála- stjóri Þjóökirkjunnar leikur á orgeliö I vigsluguöþjónustunni. Vigsluguösþjónustan hefst klukkan 2 siödegis en aö henni lokinni býöur kvenfélagiö i Kálf- holtssólkm til kaffidrykkju I Asi. Blaðberar óskast í Keflavík vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi i Keflavik: Faxabraut Baugholt Mávabraut Háholt Háaleiti Sunnubraut Þverholt Smáratún Miðtún tíminn Sími 2538 Alternatorar 1 Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, VW, oH. ofl. Verð frá kr. 17.506.-. Kinnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, M iöstööv am ótora r ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Frá 5 ára frá 9 ára fjölskyldu /Öf . .. ■ ( . jfSmgp kr. 53.460.- kr. 61.310.- kr. 79.980.- Póstsendum Reykjavíkurvegi 60 1 g"a Sími 5-44-87 ÍVIUS/l \ cr ofjur £ Sími 5-28-87

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.