Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. mal 1979 7 Hvers vegna eru ekki fleiri lóðir tíl ráðstöfunar á þessu ári? Tveggja ára undirbúningsvinna er að baki áður en land er byggingarhæft og hægt að Nýlega er komin Ut skýrsla á vegum L andssamb ands iönaBarmanna. 1 skýrslu þess- ari er m.a. f jallaB um ástand og horfur i bygginariBnaBinum á höfuBborgarsvæBinu. Þar er frá þvl greint, hversu mörgum lóöum veröi UthlutaB á þessu ári hjá hinum ýmsu sveitarfélög- um, sem á þessu svæöi eru. Til samanburöar eru tölur um lóBa- úthlutanir fyrri ára. SjónvarpiB tiundaBi þessa hlutil fréttatíma. Þar var m.a. frá þvl greint, aB einungis yrBi úthlutaB I ár lóBum undir 76 ibúBarhús I Reykjavik miBaB viB rúmlega 500 tvösiBustuár og yfir 700 áriB 1976. Þá var sagt aB engum lóBum yrBi úthlutaB fyrir fjöl- býlishús á þessu ári I Reykja- vik. Ekki litur þetta fallega út, ef satt er. ÚtvarpiB vitnaBi i þaB atriBi skýrslunnar, þar sem miklar áhyggjur eru látnar i ljós yfir ástandinu I Reykjavik og sagt aB jafnvel þótt úr verBi bætt á næsta ári og fleiri lóBum úthlutaB þá muni þaB ekki skapa atvinnu fyrr en áriB þar á eftir I fyrsta lagi. Ekki veit ég hvaBan höfundur umræddrar skýrslu hefur fengiö fróBleik sinn um úthlutun lóBa i Reykjavik. Hitt er vist aB þar er ekki fariB I öllu eftir vegi sann- leikans, heldur göturnar méöfram honum. Sjónvarpiö hefur hins vegar leiörétt vit- leysurnar, sem þaB lapti úr skýrshmni. tJthlutanir fyrri ára Viös fjarri er aö Reykjavikur- borg hafi úthlutaö eins mörgum lóöum siöustuárinog af er látiö. MeBaltal siöustu 5 ára er 497. Tölurnar þar um eru þessar: 1974= lóöir fyrir 756 ibúBir 1975 = lóöir fyrir 292 ibúöir 1976 = lóöir fyrir 714 Ibúöir 1977 = lóöir fyrir 217 fbUBir 1978 = lóöir fyrir 505 ibúöir. Eins og framangreindar tölur berameB sér hefur lóöaúthlutun veriö mjög mismikil frá ári til árs aö undanförnu. Þá ber þess aö geta varöandi áriö 1978 aö af 505 ibúBalóöum sem þá eru taldar var 214 út- hlutaö á nær óskipulögöu og aö ööru leyti meö öllu óundirbúnu svæöi. ÞærlóBir áttuaö koma til úthlutunar á þessu ári en var rótaö út siBla vetrar I fyrra gegn þvi aö lóöarhafarnir sæju um nær alla undirbúningsvinnu. Lóðir 1979 Lóöaúthlutunin hjá Reykja- vikurborg á þessu ári veröur minnien æskilegt væri. Astæöur þess eru skýröar hér á eftir. ÞaB er hins vegar alrangt aö ein- ungis veröi úthlutaö lóBum undir 76 Ibúöir eins og fjölmiBl- ar greindu frá. HiB sanna i þvi máli er aö til ráöstöfunar eiga aö veröa 334 lóöir á þessu ári. Þær eru þessar: Breiöholt II62 lóöir, einbýlis- og raöhús úthluta lóðum Eiösgrandi 14 ibúBir raöhús Mjóumýri 80 lóBir blönduB byggB Selás 178 lóöir blönduö byggö. Hér hefur eingöngu veriö fjallaö um lóöir fyrir Ibúöir. Sé hins vegar veriö aB meta at- vinnuhorfur hjá byggingar- iBnaöinum kemur fleira tíl. Þannig voru 1 byggingu um siöustu áramóti Reykjavik 1140 ibúöir og mjög mikiö af ööru húsnæöi. ÞaB sem af er þessu ári hefur byggingarnefnd sam- þykkt breytingar á húsum stækkanir, bílskúra og endur- byggingu i gamla bænum sam- tals um 68 þús. rúmmetrar eöa samsvarandi aö byggingar- magni og 120-140 ibúBir. Hvað þarf til svo að hægt sé að úthluta lóðum? Allir sem til þekkja vita aö mikil og timafrek vinna liggur aö baki áöur en land er bygg- ingarhæft sem kallaö er. Fyrst þarf aö skipuleggja svæöiö ákvaröa húsageröir, þjónustu- miöstöövar, legu gatna, úti- vistarsvæöi o.s.frv. Þetta er timafrekt og vandasamt og mjög þýBingarmikiö aö þaö sé vel af hendi leyst. Þessu næst þarf aö fá skipu- lagiö samþykkt. Þar koma til umfjöllunar margir aöilar, svo sem skipulagsnefnd, borgarráö og borgarstjórn. Þegar þessum þáttum er lokiö er hægt aö hefj- ast handa viB lagningu gatna og holræsa. Þá þarf aö koma raf- magni og vatnslögn á svæöiö. Allur þessi undirbúningur þarf sinn tima. Óhætt mun aB full- yrBa aB tveggja ára undir- búningsti'ma þurfi ef um ný byggingarsvæBier aö ræöa áöur en hægt er aö úthluta þar lóöum og hefja byggingar. Undir- búningur þeirrar lóöaúthlutun- ar, sem fram ætti aö fara I ár heföi þvi þurft aö vinnast i fyrra og hitteöfyrra. Svona er nú þetta. Þannig var viðskilnaður ihaldsins Sú staöreynd aB lóöaúthlutun er meB minna móti i Reykjavik á þessu ári stafar einfaldlega af þvi aö meira land er ekki tilbú- iö. Nægileg fyrirhyggja var ekki fyrir hendi i fyrra og hitteBfyrra viB undirbúning nýrra bygg- ingarsvæBa svo aö hægt væri aö úthluta fleiri lóöum á þessu ári. Um þessa hluti er þvi ekki aö sakast viB núverandi meiri-hluta borgarstjórnar. Þá greip gamli borgarstjórnar- meirihlutinn til þess ráös skömmufyrirkosningar ifyrra, þegar kosningaskjáiftinn var i algleymingi aö úthluta á þriBja hundraö lóöum efst i Breiöholti II i svo nefndri Mjóumýri. A þessu svæBi vantaöi bæöi götur og holræsi vatn og rafmagn. Samiö var viö lóöarhafana aö annast hluta af þeim fram- kvæmdum og leggja út i bili fjármagn sem til þess þyrfti. Þennan kostnaö þarf svo aö endurgreiöa þessum aöilum á þessu ári og þvi næsta. Þarna var þvi raunverulega veriö aö úthluta lóöum fyrirfram sem eölilega heföuátt aö koma til út- hlutunar i ár, enda ekki hægt aö hefja byggingar fyrr en á þessu ári. Meö þessu móti var hins veg- ar hægt aB sýna á pappirnum aö álitlegum fjölda lóöa heföi veriö úthlutaö áriö 1978 Þétting byggðarinnar Borgarhagfræöingur Reykja- vikur telur aö vel geti svo fariB aö ibúar Reykjavikur verBi komnir niöur i 80 þúsund áriö 1985. NokkuB er vist aB á siöustu þremur árum hefur Ibúum fækkaö um ca. 1500. MiBaB viB þessa staöreynd og spár um ibúaþróunina næstu árin er eöli- legt aö nokkurt hik sé á mönn- um aö ráöastl framkvæmdir viö nýtt byggingarsvæöi austan Grafarholts á Olfarsfelli eöa Korpúlfsstööum. Fyrst um sinn hefur þvi veriö ákveöiB aö snúa sér á skipuleg- an hátt aö þvi verkefni aB þétta byggöina á svæöinu vestan Elliöaáa. Meö tillögu i borgar- stjórn fyrr I vetur var þróunar- stofnun borgarinnar faliö aö vinna aö þessu sem forgangs- verkefni. Núverandi byggB meö auBum svæöum tekur yfir um 25 ferkm. A þessusvæBi ætti aö vera nægi- legt rými fyrir mun fleiri ibúa en nú eru i Reykjavlk. Fyrir rekstur borgarinnar sem sam- félagsheildar eru augljósir kost- ir þvl samfara aö þétta byggöina. AuBveldara ætti aö vera aö veita betri þjónustu á mörgum sviöum, svo sem meB betra viBhaldi gatna betri strætisvagnasamgöngum o.fl. Stórt atriBi i sambandi viö þéttingu byggöarinnar er þaö aö hægt veröi aö fá sambærQeg lán til breytinga og endurbóta á gömlum húsum og nú eru veitt til nýbygginga. Veröi sá árangur af þvi verkefni sem þróunarstofnun vinnur nú aö sem ég fastlega vænti kann svo aö fara aö fjölmargir Reykvik- ingar geti á næstunni fengiö byggingarlóöir inni i sjálfri borginni i staB þess aö veröa aö gerast landnemar utan núver- andi byggöar. —.. .-«aaac, m í' ■ '/'•'JS3gS^SW m ' - .S$lk'tf.S r 1 «l I II || : | * 1% I á 8 ím jJw

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.