Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 14
18 Laugardagur 26. mal 1979 LKiKi*(:iAt;; keykiavíkur 1-66-20 i^R ER ÞETTA EKKI MITT LIF? Fjóröa sýning i kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. Fimmta sýning miövikudag. Uppselt. Gul kort gilda. Sjötta sýning fimmtudag. Uppselt. Græn kort gilda. STELDIJ BARA MILLJARÐI Sunnudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. Síöasta sinn. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. BLESSAÐ BARNA- LÁN Miönætursýning i Austurbæjarblói í kvöld kl. 23.30. Slöasta sýning. Miöasala i Austurbæjarbfói kl. 16—23.30. Sími 11384. ARENA Spennandi Panavision-lit- mynd meö Pam Grier — Margaret Markov. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Keflavik 6. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10. a. Keflavik og á Verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja fimmtu- daginn 7. júni kl. 14. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreiðar og camper-sendibifreið. auk þess nokkrar ógangfærar bifreiðar, er sýndar verða að Grensásvegi 9,þriðju- daginn 29. mai kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9, kl. 17. SALA VARNARLIÐSEIGNA Skiltagerðin ÁS auglýsir nafnnælur fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana, einnig skilti i mörgum gerðum, svo og krossaskilti og plötur á leiði úr plasti og áli Skiltagerðin As Skólavörðustig 18 simi 12779 Vinnuvélar til leigu Broyt X2B, árgerð 1972/ 1973, i góðu standi, með ámoksturstækjum. Broyt X30, árgerð 1977, aðeins 1700 vinnu- stundir, með nýrri dælu og útfærslu og nýjum stálhjólum. Ámoksturstæki eru á vélinni en ónotaður gröfubúnaður gæti einnig fengist með. Hjólaskófla, árgerð 1968/ 1969, 17 tonn, i góðu standi. Hagstætt verð. Grjótpallur með sturtum fyrir 10 hjóla vörubil. Upplýsingar i sima (91) 19460 og (91) 32397 (kvöld- og helgarsimi). 3*1-13-84 Ein djarfasta kvikmynd, sem hér hefur veriö sýnd: I nautsmerkinu Bráöskemmtileg og mjög djörf, dönsk gamanmynd I litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Sigrid Horne. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Nafnskirteini. Engin áhætta, enginn gróði Ný bandarlsk gamanmynd. tslenskur texti David Niven, Don Knotts Sýnd kl. 5, 7 og 9. I skugga hauksins (Shadow of the Hawk) Spennandi ný amerísk kvik- mynd I litum um ævaforna hefnd seiökonu. Leikstjóri: George McCowan, Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Marilyn Hassett, Chief Dan George. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Thank god it's Friday Sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3 VIÐ ERUM ÓSIGR- ANDI Bráöskemmtileg kvikmynd meö Trinity-bræörunum. tslenskur texti. Úlfhundurinn (White Fang) Hörkuspennandi ný amerlsk- Itölsk ævintýramynd I litum, gerö eftir einni af hinum ódauölegu sögum Jack Londoner komiöhafa út I isl. þýöingu, en myndin gerist meöal indlána og gullgraf- ara i Kanada. Aöalhlutverk: Franco Nero Verna Lisi og Fernado Rey tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. TUSKUBRÚÐURNAR ANNA OG ANDÝ. Barnasýning kl. 3. Toppmyndin SUPERMAN Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavision. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.. Marlon Brando, Gene' Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Hækkaö verö, sama verö á öllum sýningum. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síöasta sýningarhelgi. *S 2-21-40 SUPERRLMMED '■*& 3-11-82 'TRACKDOWN" HEFNDARÞORSTI (Trackdown) Jim Calhoun þarf aö ná sér niöri á þorpurum, sem flek- uöu systur hans. Leikstjóri: Richard T. Hefron. Aöalhlutverk: Jim Mitcum, Karen Lamm, Anne Archer. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Q 19 000 _ L£W CRADt A PRODUCtR ORCU PRODUCTION GREGORY wl LAURÍNCt PECK OUVllR IAMES Drengirnir frá Brasiliu Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck — Laurence Olivi — James Mason. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. TRAFIC Endursýnd kl. 3,05-5.05-7.05- 9.05 og 11.05 Capricorn one Sérlega spennandi ný ensk- bandarisk Panavision lit- mynd, meö Elliott Gould, Karen Black, Telly Savalas o.fl. Leikstjóri: Peter Hyams tslenskur texti Sýnd kl. 3.10-6.10 og 9.10. 7—*-— salur l^ HÚSIÐ SEM DRAUP BLÓÐI Spennandi hrollvekja, meö CHRISTOPEHR LEE — PETER CUSHING Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. f ^ A uglýsid í Tímanum v____________J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.