Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 26. mal 1979 V. Útgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Siöumúla 15. Slmi 86300. — Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verö I lausasölu kr. 150.00. Askriftargjald kl. 3.000.00 — á mánuöi. Blaöaprent Erlent yfirlit Begin hefur örlög Sadats í hendi sér Ekkí beðið um styrk heldur fyrirgreiðslu Otganga þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins á fundi neðri deildar Alþingis siðastl. þriðjudag leiddi til þess, að frumvarpið um breytingu á framleiðsluráðslögunum dagaði uppi, þar sem sýnt þótti,að þessir flokkar gætu með and- stöðu sinni hindrað framgang þess. Alþingi lauk þannig ánþess, að bændastéttin fengi nokkra trygg- ingu fyrir þvi að hún fengi aðstoð til að mæta þeim söluerfiðleikum, sem virðast fyrirsjáanlegir á þessu ári. Áætlað er,að til þess að mæta þeim geti þurft um 3-31/2 milljarð króna umfram útflutnings- uppbætur rikisins. Afleiðingin af þessu verður að likindum sú#að bændur verða að leggja skatt á framleiðslu sina, verðjöfnunargjald, sem getur til jafnaðar numið rúmlega milljón króna á hvert bú. Rétt þykir að taka fram,að bændur voru hér ekki að fara fram á hækkun útflutningsuppbóta úr rikis- sjóði. Bændur fóruhér eingöngu fram á,að rikið tæki ábyrgð á láni, sem Framleiðsluráð tæki til að mæta umræddum erfiðleikum. Þeir töldu sér ekki fært, m.a. vegna harðindanna, að taka á sig framan- greinda skattlagningu á þessu ári. Þess vegna ákváðu þeir að ráðast i lántöku. Lánið yrði greitt, þegar dregið hefði úr sölutregðunni m.a.vegna sam- dráttar á framleiðslunni, sem fyrirhuguð er, en ekki mun þó gæta nema takmarkað á þessu ári, nema harðindin verði enn þungbærari en menn vona nú. Hér var þvi ekki verið að biðja um styrk, heldur fyrirgreiðslu, þ.e. ábyrgðarheimild. Mikilsvert er að bæjarbúar geri sér þetta ljóst,þar sem leiðtogar Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins reyna mjög að rangfæra það sem hér gerðist raunverulega. Það gefur auga leið.að álagning verðjöfnunar- gjalds, sem nemur rúmlega einni milljón króna til jafnaðar á hvert bú, er þyngri skattlagning en bændur geta almennt borið, þegar við bætast erfið- leikarnir og kostnaðurinn sem harðindin hafa i för með sér. Jafnvel þótt einhver harðindahjálp kæmi til sögu, mun hún i mörgum tilfellum vart gera meira en að mæta þessari skattlagningu og bændur stæðu jafnilla eftir sem áður. Stórkostleg hætta er á, að þetta geti leitt til þess að fjölmargir bændur gef- ist upp. í viðtali.sem Timinn birti við Finn Torfa Stefáns- son alþingismann 23.þ.m. vekur hann máls á þeirri staðreynd að mest hætta steðji hér að yngri bænd- um, sem hafa af atorku og framsýni ráðizt i veru- lega fjárfestingu. „Það yrði mikið tjón bæði fyrir bændastéttina og landbúnaðinn i heild”, segir Finnur Torfi, „ef yngstu mennirnir, þeir, sem eiga að erfa landið, verða að hrökklast frá”. Undir þau orð má vissulega taka. Þegar á þetta allt er litið, mun þingsagan vart geyma frásögu um öllu meira óhappaverk og of- stopaverk en þegar nær allir þingmenn Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokksins gengu af þingfundi til að koma i veg fyrir, að bændastéttinni yrði veitt þessi fyrirgreiðsla á timum, þegar hún glimir við ein mestu harðindi i sögu landsins. Sannarlega hafa þessir menn látið það fara fram hjá sér i mjúku stólum Alþingis, hvað er að gerast um þessar mundir i byggðum landsins. Slikt er verk þessara útgöngumanna, að það má ekki gleymast, heldur verður það að geymast til viðvörunar um alla fram- tið. Framhaldsviðræður þeirra að hefjast Sadat 1 GÆR hófust i borginni E1 Arish mikil hátlöahöld I tilefni af þvi, aö i dag munu Israels- menn afhenda Egyptum borg- ina i samræmi viö friöar- samninginn milli þeirra, sem var geröur fyrir réttum tveimur mánuðum. Þetta er fyrsti áfangi til fullnægingar þeim ákvæöum samningsins, aö Isra- elsmenn láti Egypta fá aftur full yfirráð yfir Sinaiskaganum, sem þeir hernámu i styrjöldinni 1967. Fyrir Egypta ætti það aö vera mikiö fagnaöarefni aö fá þannig aftur yfirráö yfir Sinaiskagan- um, sem áöur þótti að visuauð- æfasnauö eyöimörk, en þaö álit hefur breytzt siöan þar fundust arövænlegar olíulindir. Sinai- skaginn kann þvi aö hafa aö geyma auölegö, sem siöar á eft- ir aö veröa Egyptum mikils virði. Friöarsamningnum var lika fangaö ákaft i Egyptalandi fyrst eftir undirritun hans. Þetta hefur hins vegar breytzt aö undanförnu. Meö frffiar- samningnum lauk aöeins fyrri áfanga I samningagerö Israels- manna og Egypta. A morgun mun hefjast siöari áfanginn, þegar þeir Begin og Sadat hitt- ast undir forsæti Vance utanrikisráöherra Bandarikj- anna. Þá hefjast viöræður um framtiö vesturbakkans svo-- nefnda og Gasasvæöisins, ísraelsmenn hafa lofað þvi aö veita ibúum þar heimastjórn. Egyptar krefjast þess, aö þeir fái fullan sjálfeákvöröunarrétt og geti þvi myndaö sjálfstætt rlki, ef þeir óska þess. Israelsstjórn hefur hafnaö þvi með öllu. Sá skuggi hvilir nú yfir friöar- samningnum, aö ekki muni nást samkomulag um siðara áfanga samningageröarinnar og svo geti jafnvel fariö, aö allar samningageröir lsraels og Egyptalands veröi aö engu. ÞAÐ var von Sadats og Carters, þegar friöar- samningurinn var geröur, aö hin ihaldssamari Arabarikin, sem höföu átt sæmilega sambúö viö Egyptaland og Bandarlkin, myndu sætta sig viö samninginn a.m.k. meöan reynt væri á, hvort viöunanlegt samkomulag gæti náöst um framtiö vestur- bakkans og Gazasvæöisins. , Þessar vonir hafa alveg brugö- izt. Oll Arabariki aö undanskild- um Súdan, Oman og Sómalíu hafa nú slitiö stjórnmálasam- bandi viö Egyptaland og jafn- framtboðaö,aöþaumuni svipta Egypta allri fjárhagslegri aö- stoö, en hún hefur veriö þeim mikilsverö, einkum þó aöstoö Saudi-Arabíu. Stjórnendur allra þessara rikja halda þvi fram, að Sadathafigerztsvikari viö mál- stað Araba, þegar hann geröi friöarsamninginn viö Israel, án þess aö tryggja rétt Palestinu- araba ileiöinni.FyrirEgypta er þetta mikiö áfall fjárhagslega, sem varla veröur bætt aö fullu með aukinni aöstoö Bandarlkj- anna. Siöferöilega er þetta þó enn meira áfall. Egyptar standa orðiö einangraöir meöal Araba I staö þess að vera áöur forustu- þjdö þeirra. Fréttaskýrendur spá þvi, aö þetta eigi eftir aö valda Sadat óvinsældum heima fyrir og þær eigi eftir að fara vaxardi, þar sem fjárhagserfiö- leikar séu miklir og almenning- ur veröi fyrir vonbrigöum, ef ekki greiöist úr þeim eftir friöarsamninginn, eins og Sadat hafi lofaö. Sadat sé engan veg- inn sterkur i sessi og hans geti beöið örlög Iranskeisara, ef hannfáiekki þann stuðning frá Israel og Bandarikjunum, sem geti rétt hlut hans. SA eini stuöningur, sem getur komiö Sadat hér aö gagni, er aö ísnael viöurkenni sjálfs- ákvöröunarrétt ibúanna á vesturbakkanum og Gazasvæö- inu, sem varla munu sætta sig viö minna en fullt sjálfstæöi. Ef Sadat fengi þetta fram, myndi hann aftur hljóta viöurkenningu Arabarikjanna og jafnvel veröa sigurvegari i augum þeirra. Eins og er, eru ekki neinar likur á, aölsraelsmennfallistá þetta. Þvert á móti hefur tsraelsstjórn lagt fram tillögur um heima- stjórn á umræddum landsvæö- um, sem ganga svo skammt, aö Weizman varnarmálaráöherra Israels hefur tekiö afstööu gegn þeim. Hann hefur ótvirætt gefið I skyn, aö þaö muni valda falli Sadats meö ófyrirsjánlegum afleiöingum, ef lsraelsmenn slaka ekki meira til. Begin viröist hins vegar ósveigjanlegur. Þeir menn, sem skemmst vilja ganga til móts við Sadat.viröastráða lögum og lofum i stjórn hans. Svo langt gengur ósáttfýsi þeirra, að þeir undirbúa nú stóraukiö landnám Gyöinga á vesturbakkanum. Þaö er engu likara en aö þeir menn steftii markvisst aö því aö fella Sadat. Þaö getur fariö mikiö eftir stefnu Bandarlkjanna, hvort Israelsstjórn lætur af þessari ósáttfúsu afstööu sinni. En hef- ur Carter kjark og bolmagn til þess vegna áhrifa Gyöinga i Bandarikjunum, þegar kosn- ingaár fer i hönd? Þegar á allt er litiö, hafa friðarsamningar milli Israelsmanna og Egypta ekki dregiö úr óvissunni og hættunni, sem hvllir yfir Austurlöndum nær. Begin hefur nú örlög Sadats i hendi sér og mikiö velturá þvl, hvernighann notar sér þetta vald. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.