Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 26. mal 1979 r Húsvörður óskast Húsvörður óskast i fullt starf fyrir sam- býiishús i Breiðholtshverfi. Aðeins umgengnisgott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvörður annast minni háttar viðhald og hefur umsjón með um- gengni og ræstingum. Góð ibúð fylgir starfinu. Umsóknir er greini aldur, búsetu og fyrri störf sendist húsnæðisfulltrúa fyrir 5. júni n.k., sem einnig gefur allar nánari upp- lýsingar um starfið. V______________________________________) Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Starf við kvikmyndir Fræðslumyndasafnið vill ráða aðstoðar- mann til starfa við útián og viðhald kvik- mynda, spjaldskrárvinnu og fleira. Starfið er i7. launaflokki opinberra starfs- manna. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum, heimilis- fangi og simanúmeri sendist safninu hið fyrsta. Fræðslumyndasafn rikisins, Borgartúni 7, Simi: 21571 Blönduós Aðstoðargjaldkeri Skrifstofustörf Starfskraftar óskast sem fyrst i ofantalin störf. Reynsla i skrifstofustörfum æskileg. Nánari upplýsingar gefur kaupfélags- stjóri i sima 95-4200. Kaupfélag Húnvetninga. Leiguíbúðir fyrir aldraða Borgarráð Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um leiguibúðir við Dalbraut. íbúðir þessar eru 46 einstaklingsibúðir og 18 hjónaibúðir, sérstaklega ætlaðar öldruðu fólki. Áætlaður afhendingartimi er i september n.k. Um úthlutun ibúða þessara gilda eftirtald- ar reglur: 1. Þeir einir koma til greina, sem náð hafa ellilifeyrisaldri. 2. Leiguréttur er bundinn við búsetu með lögheimili i Reykjavik s.l. 7 ár. 3. Að öðru leyti skal tekið tillit til heilsu- fars umsækjanda,húsnæðisaðstöðu, efna- hags og annarra félagslegra aðstæðna. Nýjar umsóknir og endurnýjun eða itrek- un eldri fyrirliggjandi umsókna, ásamt læknisvottorði um heilsufar umsækjanda, skulu hafa borist húsnæðisfulltrúa Félags- málastofnunar Reykjavikurborgar, eigi siðar en miðvikudaginn 20. júni n.k. f Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Moskva Hlátur lenglr lífið... „Kæri vinur, fyrir sllka hollustu eigiö þér sannarlega skiliö aöfá kauphækkun”. Viö megum til meö aö kynna fyrir lesendum bók, sem ný- komin er út i Frakklandi eftir sovéskan rithöfund Viloric Meios, en þessi bók hefur þaö sér tO ágætis aö vera grin- og smáskrýtlubók um lff Sovét- manna undir hæl kommiinista- fiokksins. Hún ber nafhiö „Meö bláturinn aö vopni” og er sögö endurspegla nokkuöaf þvf grini, sem gengur manna á meöal i Sovétrikjunum. Sumar þessara sagna könnumst viö viö. En viö lestur þeirra ber auövitaö að haf- í huga og I heiöri orö Gorkis, sem sagöi, aö gamansemi og hláturmildi væri oft einasta vopn þeirra, sem þjáöust I hjarta sinu. Sovétmenn eöa réttara sagt Rússar hafa þaö stnndum á til- finningunni, aö þeir hafi keypt köttinn i sekknum meö þvf aö steypa keisaranum og fá yfir sig Stalín. Einræöiö er enn fyrir hendi og á beiskum stundum imynda þeir sér, aö Nikulás annar keisari og Stali'n formaö- ur mætist á förnum vegi I landi hinna dauöu: — Sæll Stalin. Hvaö segiröu mér af Rússlandi? Er þaö enn mikiö heimsveldi? — Já, viö höfum meira aö segja stækkaö viö okkur eftir aö þú fórst. — Og er herinn jafn öflugur? — ósigrandi! — Eru pólitiskir fangar enn fluttir til Slberlu? — Svo er. — Og þamba menn ennþá vodka ómælt? — Já. — Er þaö enn 40 gráöur aö styrkleika? — Nei! Nú er þaö 45 gráöu sterkt. Nikulás brosir i kampinn og segirslöan: Stalin, segöu mér I hreinskilni, fannst þérborga sig aö gera byltingu, vegna skitinna fimm gráöa? Ætli íslendingar gætu veriö jafn gamansamir? Grin um vöruskortinn — Hvenær er Flokkurinn til hægri? * — Þaöerþegarhægteraöfáí svanginn I sveitunum, en brauö- moli finnst ekki I borgum. — Hvenær er Flokkurinn til vinstri? — Þaö er þegar smá hungur- lús eraöfá Iborgum, en ekkertl sveitum. — En hvenær er Flokkurinn upp á sitt besta? — Þaö er þegar ekkert fæst, hvorki i borg né i sveit. Og þá eru þaö biöraöirnar. Ung og fögur kona'kemur til velmetins læknis. Hún er fárveik og biöur um skoöun eins fljótt og „1 hvaöa búö funduð þér þessa ágætu regnhlif?” auöiö er. Læknirinn rýnir á biö- lista sinn, en segir slöan, aö hannhafitíma-eftir tvománúöi. Unga konán brestur i grát og spyr, hvort hann geti alls ekki komiö sér aö fyrr. — Jú, ég skal reyna aö koma yöur aö á morgun, en þá verðiö þér llka að lofa mér einni nótt. Unga konan veröur fyrst hvumsa við, en slær slöan til. — Já, sjáiö til, hvernig viö skulum hafa það. I kvöld kl. 18.00 farið þér i biöröö hjá slátraranum i þessu húsi og I fyrramálið klukkan sjö mun konan min koma og leysa yöur af. „Maíspabbinn” Krútsjeff viidi gjarnan aö fólk sæi hann sem nokkurs konar stóran „Maispabba”, þvi aö hann haföi látið sá mjög miklu afþvf korni. Hiöversta viöþetta Afsakið! Og þá er þaö Gyðingahatrið. — Er synagogan I Kychinevu I Moldaviu lokuð af pólitlskum ástæöum? — Nei, alls ekki. Þaö fékkst bara enginn rabbl. — Hvað! Bauö sig enginn fram? — O.... jú. Einn var rabbi, en var ekki innritaöur I Flokkinn. Annar var innritaöur I Flokkinn en var ekki rabbi. Sá þriðji var rabbl og átti sitt flokkssklrteini, en það kom ekki aö gagni. Hann var þvi miöur Gyöingur. önnur Gyöingasaga: Englendingur, Frakki og Gyöingur voru handteknir i Moskvu fyrir aö berjast fyrir málstað sovéskra * Gyðinga. Dómarinn sagöist myndu láta þá lausa, ef þeir gætu hver um sig svarað rétt einni spurningu og hann byrjar á Englendingun- um. — Hvaða ár fórst Titanic? — Ariö 1912. „Hárrétt”, segir dómarinn um leiö og hann snýr sér aö Frakkanum. En hve margir fór- ust meö Titanic? — 1692. — Hárrétt. En þér þarna, segir dómarinn viö Gyöinginn. „Hvaö hétu farþegarnir?” FI þýddi Gyðingur. var aO uppskeran varö slæm og flytja varö inn korn til þess aö koma i veg fyrir hungursneyö. — Hver er mesti töframaöur okkar tima? — Ég veit ekki. — Krútsjeff. — Hvers vegna? Af þvl aö hann sáir mais I Sovétrikjunum og uppsker hveiti f Bandarikjunum. Pólverjar, Tékkar, Ungverjar og Rúmenar fá einnig sinn skerf af háöinu. Gomulka tók sig til einn dag- inn og fór meöal samborgara sinna til þess að sjá hvernig þeir heföu þaö. Leið hans lá I litið veitingahús og rakst hann þar á mann, sem pantaði sér hina dýrustu rétti og hinar dýrustu veigar. Gomulka varð mjög undrandi og hræröur. — Ég er afskaplega ánægöur aö sjá yöur, hvernig fariö þér aö þvl að borga svo dýran kost? — Sjáiö þér til, Gomulka, ég er á eftirlaunum, en ég á tvo syni I góöum efnum, annar er lásasmiöur og hinn er múrari. — Dásamlegt, þér eruö tal- andi dæmi um blessun Flokks- ins fyrir land okkar. Get ég ekki gert eitthvað fyrir yöur? — Ó, þér eruö vinsamlegur. Gætuö þér ekki hjálpað mér uma vegabréf til Bandarlkjanna.... I þrjár vikur. — En til hvers I fj..? — Þaö er svo skelfing langt siöan ég hef hitt syni mina...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.