Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 16
Sýrð eik er sígild eign ftCiÖCiH TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Skipholti 19, R. sími 29800, (5 línur) Verzlið buðin f sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki 1 Laugardagur 26. maí 1979 117. tölublað Allt á kafi í snjó, haglaust um alla sveit VS — Hér er allt á kafi I snjó, sagöi Steingrimur Sæmundsson, fréttaritari Tlmans á Vopnafiröi, þegar hringt var til hans i gær. — Þaö er svo gersamlega jarö- laust um alla sveit, sagöi Stein- grlmur enn fremur, aö menn reyna ekki aö hleypa neinni skepnu út úr húsi, — ekki hestum eöa geldfé, hvaö þá ööru. Sauö- buröur er aö veröa langt kominn, aö minnsta kosti á mörgum bæj- um, og ástandiö er satt aö segja alveg afleitt.—Mér skilst, aö allir eigi nóg hey fram yfir mánaöa- mótin, og sumir kannski eitthvaö fram I júni, en menn eru ekki af- lögufærir, svo þaö er engu heyi aö miöla. Allir eru álika illa staddir. Undan farna þrjá daga hefur veriö þoka og hægviöri, og frost- laust tvær slöast liönar nætur. Hitinnhefuryeríö svona fjögur til fimm stigHérna úti viö sjóinn, en átta til ííu stiga hiti uppi I dölun- um um.hádaginn. Samt er ekKert lát á snjónum, og ekki er sólbráö- in, því aö þaö hefur ekkert sést til sólar þessa slöustu daga. Menn eru orönir ákaflega þneyttir á þessu ástandi. Mjög margar ánna eru tvllembdar, og endalaus þrældómur hjá mönnum að sinna um féö og reyna aö sjáum lömbin týni ekki mæörum sfnum. Útlitiö er ljótt, þvi aö snjórinn er svo mikill, aö þaö þarf meira en litla hláku til þess aö vinna á honum. Og til þess aö kóróna allt, þá er mjög mikiö frost I jörö, vegna þess hve snjólétt var lengi vetrar. „MJólkurfræöinga verkfallið” Gefum aðeins 280 þús. litra undanþágu — árangurslaus sáttafundur i gær A félagsfundi i Mjólkurfræð- ingafélagi Islands, sem haldinn var 20. þessa mánaöar, var sam- þykkt aö gefa undanþágu á sölu allt aö helmingi allra mjólkur- afuröa. Undanþágan gilti til miö- vikudagskvölds. Undanþágan var siöan framlengd þar til fram yfir samningafund i gær, föstudag, I trausti þess, aö eitthvaö þokaöist i átt til samkomulags. Þar sem fundi er nú lokiö, án nokkurs árangurs, sjáum viö ekki ástæöu til aö veita undanþágu af annarri nýmjólk og undanrennu. Veröur þvi gefin undanþága til sölu á samtals 280 þús. lltrum af ný- mjólk og undanrennu á viku frá og meö nk. mánudegi. Þetta gildir fyrir sölusvæði Mjólkur- samsölunnar I Reykjavik. (Fréttatilkynning) Samningurinn undirritaöur Rikissjóður tekur 17 milljarða kr. lán Tómas Arnason, fjármálaráö- herra, undirritaöi I gær f.h. Is- lenska rikisins samning viö átta erlenda banka um lántöku aö upphæö 50 milljónir Banarikja- dollara (um 16,8 milljaröar Isl. króna) Lániö er tekiö til aö fjár- magna framkvæmdir á vegum rikisins á þessu ári og næsta, og er m.a. ætlaö til vegageröar, landshafna, framkvæmda á veg- um RARIK og Orkusjóös og hita- veituframkvæmda viöa um land. Lániö er til 12 ára meö breyti- legum vöxtum, sem eru 5/8 úr prósenti yfir millibankavöxtum I London á hverjum tima. Afborg- anir hefjast aö sex árum liðnum. Er óhætt aö segja, aö þessi kjör sem nú fást best á erlendum lána- mörkuöum. Af hálfu lánveitenda hafa Hambros Bank Limited, Mitsui Finance Europe Limited og Scandinavian Bank Limited haft forystu um lániö, en aörir bankar, sem aöild eiga aö láninu eru Banque Canadienne Nationale . (Bahamas) Limited, Credit Commercial de France, Credit Lyonnais, The Mitsubishi Trust and Banking Corporation og The Sumitomo Bank Limited. Seöla- banki Islands annaöist undirbún- ing lántökunnar f.h. fjármála- ráöuneytisins. „Skýlaust brot á stj órn arskránni” að setja bráðabirgðalög á farmenn, segir Ingólfur Ingólfsson, forseti FFSÍ Kás — , ,Þaö er Ijóst, aö þaö eru mjög miklar llkur fyrir þvi aö ekki veröi fariö eftir þeim lög- um”, sagöi Ingólfur Ingólfsson, forseti Farmanna- og fiski- mannasambands tsiands, á fundi meö fréttamönnum I gær, þegar hann var spuröur aö þvf, hvernig farmenn brygöust viö ef sett yröu bráöabirgöaiög á verkfall þeirra. ,,Ég tel, aöslik lög, ef sett yröu, væru skýlaust brot á stjórnar- skránni”, sagöi Ingólfur, „enda hefur ekkert gerst eftir aö þing fór heim, sem gefur tilefni til slikrar bráöabirgöalagasetning- ar”. A fundinum kom fram aö samningaviöræöur standa I ná- kvæmlega sömu sporum og viö upphaf verkfallsins, en þaö varö eins mánaöar i gær. A fundi undirnefndar sl. sunnu- dag sögöust farmenn hafa lagt fram tillögur sem fælu I sér veru- lega breytingu frá fyrri kaupkröf- um, og sögöu þaö ekki ýkjur þótt talaö væri um verulega tilslökun af þeirra hálfu. Viösemjendur þeirra heföu veriö mjög elskuleg- ir á fundinum, en þeir heföu greiniiega ekki veriö komnir til fundarins til viöræöna, enda heföi máliö ekkert þokast i samkomu- lagsátt. Yfirmenn á báti með forseta og borgarst jóra — Farmenn hafa dregist veru- lega aftur úr I launum, þvi þeir hafa ekki haft tækifæri til aö aö- hæfa launakjör sin núverandi stefnu um launajöfnuð, sagöi Ing- ól fur Ingólfsson. Taldi hann yfir- menn á kaupskipum vera eina á báti meö forseta og borgarstjóra um þaö aö hafa óskilgreindan vinnutlma. Sérstaklega heföi þetta komiö illa niöur á farmönn- um varöandi greiöslu veröbóta á laun, sem oft heföu veriö skertar viö ákveöið hámark dagvinnu- launa. Því væri þaö krafa far- manna nú, aö fá vinnutima sinn skilgreindan og kaup eftir þvi. Sjómenn ræða við samráðsráðherra um þau málefnl þeirra sem tengjast flskverðsákvörðun Kás- Engin ákvöröun hefur enn veriö tekin um nýtt fiskverö fyrir næsta verötimabil, sem hefst 1. júni' nk. Næsti fundur yfirnefndar Verölagsráös sjávarútvegsins veröur á mánudaginn kemur. Sama dag veröur fundur meö fuUtrúum sjómanna og ráöherra- nefnd samráösráöherra, þar sem rætt veröur um atriöi sem tengj- ast málefnum sjómanna og fyrir- hugaöri ákvöröun fiskverös. Eins og kunnugt er, var mikið rætt um þaö viö fiskverös- ákvöröunina um siöustu áramót, aö breyta sjálfu veröákvörðunar- kerfinu, þ.e. flokkakerfinu, þannig aö fiskveröiö ráöist af meöalþyngd fisks i farmi. 1 sam- tali viö Tlmann i gær sagöi Jón Sigurösson, oddamaöur yfir- nefndarinnar, aö enn væri rætt um þessa breytingu, en þó væru það olluhækkanirnar sem yfir- skyggöu alla umræðuná um nýtt fiskverö, cg þvi ekki vist aö hún næöi fram aö ganga i þetta skipt- ið. Skipafélögunum mismunað? — Eimskip fékk ekki undanþágu Kás — A fundi verkfallsnefndar Farmanna- og fiskimannasam- bands Islands I gær varö ekki oröiö viö óskum Eimskipafélags lslands um undanþágu til flutnings á frystum fiski fyrir Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna til Bandarikjanna. Sagðist verkfallsnefndin ekki geta tekiö afstööu til undanþág- unnar, þar sem þaö væri ekki á hennar valdi aö taka afstööu til hennar. Fyrst væri aö afnema verkbann Vinnuveitendasam- bands Islands á undirmönnum. „Þetta er auövitaö klár synj- un á þessari undanþágu,” sagöi Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri VSI, I samtali viö Timann i gær, „Þetta er tylli- ástæöa aö okkar mati. Þaö sem þarnaeraö gerasterekki annaö en þaö, aö farmenn eru aö mis- muna skipafélögum innan VSI og utan þess. Verkbanniö aö undirmönnum snýr ekkert aö þeim. Þessi vinnubrögö þeirra eru óeðlileg og geta ekki annaö en haft neikvæö áhrif á framgang málsins.” Undirmenn likaá verkfall Stjórn Sjómannafélags Reykjavikur ákvaö I gær að boöa til verkfalls á kaupskipum þeirra útgeröarfélaga sem verkbann hefurveriöboöaöhjá. Verkfallið hefst á miönætti 3. júni’. Félögin sem verkfalliö hefur veriö boöaö hjá eru Eimskipa- félag tslands, Hafskip, Nesskip, og Jöklar. Kópavogshælið: Mótmælagöngu starfsfólksins aflýst — fékk málum sinum framgengt á elleftu stundu GP — Mótmælagöngunni, sem starfsfólk og aðstandendur Kópavogshælisins höföu boöaö til í gær, var aflýst vegna þess aö úr málum hælisins rættist á elleftu stundu. Aö sögn Hafdísar Helgadóttur starfsmanns á Kópavogshælinu var mótmælagangan skipulögð meö þaö fyrir augum aö leggja áherslu á fjölgun stööuheimilda en allt frá áramótum hafa þessar stööuheimildir veriö skornar niöur jafnt og þétt. Sagöi Hafdis aö ófremdar- ástand hefði veriö oröiö sökum manneklu og heföu margar deildir veriö reknar meö auka- vöktum eingöngu. Seint á fimmtudag fékk starfefólkiö þær fréttir aö þess- um stööuheimildum yröi f jölgaö aftur upp i þaö sem var um ára- mót, þ.e. 218 heimildir, en þær voru komnar niður i 161.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.