Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 29. maí 1979 Sadat og Begin sömdu um hávaðalaust sáttastarf Kalró-Tel Aviv/Reuter — Sadat Egyptalandsforseti og Begin for- sætisráöherra Israels áttu fund saman i E1 Arish i Sinai I fyrra- dag tveimur dögum eftir aö Israelsmenn afhentu Egyptum borgina. Var á þessum fundi meöal annars ákveöiö aö opna landamæri rikjanna og Begin lof- aöi aö sleppa nokkrum Palestinskum föngum sem hann efndi i gær er hann lét 16 fanga lausa. 1 fréttum frá Bandarikjunum segir aö mikilveröast sé þó aö þeir Begin og Sadat hafi á fundi þessum náö samkomulagi um ýmislegt er lýtur aö framkvæmd friöarsamninga þeirra og einnig um Palestinuvandamáliö. Þrátt fyrir opnun landamær- anna veröa nokkrar takmarkanir eftir sem áöur á samgöngum milli landanna og enda þótt 16 föngum sé sleppt lausum sitja um 2600 Palestinskir fangar eftir sem áöur i israelskum fangabúöum „af öryggisástæöum” og margir ef ekki flestir án þess aö hafa nokkurn timan komiö fyrir dóm- stól. Taliö er og aö Sadat og Begin hafi oröiö sáttir um aö öllum upp- hlaupum og upphrópunum i fjöl- miöla I sambandi viö friöarsamn- ingana skuli nú hætt og reynt aö leysa deilumálin þegjandi og hljóöalaust. Grikkir undirrita aöildarsamn- ing að Efnahagsbandalaginu — Tyrkir óttast neikvæð áhrif þeirra Aþena-Ankara/Reuter — Grikkir undirrituöu I gær formlega samning viö Efnahagsbandaiagiö um aöild Grikklands þar aö er tekur gildi I byrjun árs 1981 en Grikkland veröur þá tiunda aöildariand Efnahagsbandalags- ins. Constantine Karamanlis, for- sætisráöherra Grikklands undir- ritaöi aöildarsamninginn viö hátiölega athöfn þar sem hann sagöi meöal annars viö leiötoga annarra Efnahagsbandalagsrikja aö Grikkland „mun sameinast ykkur I baráttunni fyrir nýrri Evrópu sem breyta mun örlögum Evrópu og jafnvel alls heimsins”. Tveir stærstu stjórnarand- stööuflokkarnir í Grikklandi hundsuöu athöfnina en þeir halda þvi fram aö meö inngöngunni i Efnahagsbandalagiö sé Grikk- land aö fórna fullveldi sfnu og veröi hér eftir undir áhrifum og upp á náö stórveldanna íbanda- laginu komin. I augum Karaman- lis var þessi stund mikill sigur en hann er mikill fylgjandi sam- einaörar Evrópu. Sjö ár eru þó til þess aö Grikkland njóti fúllra réttinda og uppfylli allar skuld- bindingar í Efnahagsbandalaginu og þá munu Spánn og Portúgal ERLENDAR FRÉTTIR \v wBrk Umsjon: Kjartan Jónasson vafalaust fylgja á eftir inn i bandalagiö svo bandalagsrikin veröa væntanlega oröin 12 fyrir lok næsta áratugar. Grikkland mun hins vegar mjög fljótlega fara aö njóta ávaxtanna af inngöngunni og næstu fimm árin' mun þaö væntanlega hljóta árlega um 1,8 billjónirdoDara i efnahagsaöstoö. Tyrkir óttast nú aö innganga Grikklands í Efnahagsbandalagiö muni hafa áhrif til hins verra I viöskiptum þess viö þaö oghindra ef til þess kæmi aö umsókn Tyrk- lands i bandalagiö yröi sam- þykkt. Tyrkland eins og EFTA-rikin hefur nú aukaaöiid aö bandalaginu og nýlega hefur Efnahagsbandalagiö aukiö aöstoö sina viö Tyrkland vegna efna- hagsöngþveitis þar. Þá flytja Tyrkir helst landbúnaöarvörur til Efnahagsbandalagslandanna og eru f þeim efnum í samkeppni viö Draumar Karamanlis aö rætast. Grikki og óttast aö þegar Grikkir njóti áhrifa innan bandalagsins meira en nú er veröi þrengt aö hagsmunum Tyrkja. fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: vC» Audi 100S-LS.................... hljóökútar aftan og Iraman Austin Mini............................hljóökútar og púströr íla......................hljóökútar og púströr . hIjóökútar og púströr ; vörubila.........hljóökútar og púströr . hljóökútar og púströr . hljóökútar og púströr .......Hljóökútar og púströr ..............hljóökútar og púströr ....................hljóökútar og púströr Eiat 1100 — 1500 — 124 — 125 — 128 — 122 — 127 — 131........... hljóökútar og púströr ' Ford. ameriska fólksbíla.....................hljóökútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600................hljóökútar og púströr Ford Escort....................................hljóökútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — !7M — 20M .. hljóökútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr Austin Gipsv jeppi.............................hljóökútar og púströr International Scout jeppi......................hljóökútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 .....................hljóökútar og púströr YVMIys jeppi og YVagoner......................nljóökútar og púströr Jeepster V6 ...........................hljóökútar og púströr Lada..................................lútar framan og aftan, Landrover bensfn og disel......................hljóökúlar og púströr Mazda 616 og 818...............................hljóökútar og púströr Mazda 1300.....................................hljóökútar og púströr Mazda 929 .......................hljóökútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280..................hIjóökútar og púströr Mercedes Benz vörubíla.........................hljóökútar og púströr Moskwilch 403 — 408 — 412 .............hljóökútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1.8 ..............hljóökútar og púströr Opel Rekord og Caravan.........................hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan.........................hljóökútar og púströr Passat ..........................hljóökútar framan og aftan Peugeot 201 — 404 — 505 ..............hljóökútar og púströr Rambler American-og Classic ..........hljóökútar og púströr Range Rover.........Hljóökútaf framan og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — RI6....................hijóökútar og púströr Saab 96 og 99......................hljóökútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — 1.110 — LBl 10 — LB140......................hljóökútar Simca fólksbila................... hljóökútar og púströr Skoda fólksbita og station.........hljóökútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ............... hljóökútar og púströr Taunus Transit bensin og disel.....hljóökútar og púströr Toyota fólksbila og station........hljóökúlar og púströr xhall fólksbila.................hljóðkútar og púströr olga fólksbíla ..................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ........................hljóðkútar og púströr Volkswagen s'endiferöabila..................hljóðkútar Volvo folksbila ...................hljcökútar og púströr Yolyo vörubila F84 — 85TD — N8K — F88 — N86 — F86 — N86TD — F86TD og F89TD .....................hljóökútar Volkswagen — hljóðkútar og púströr, sér- staklega ódýrt. Púsíröraupphengjusett i flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bilá, simi 83466. Sendum i pósfkröfu um land allt.____________________ Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt ó mjög hagstœðu verði og sumt ó mjög gömlu verði. GERIÐ V E RÐSAMAN BU RÐ ÁÐUR FESTIÐ KAUP ANNARS STAOAR. EN ÞÉR Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Zúlu-forseti í Ródesíu Salisbury/Keuter —Átta- tiu og nlu ára stjórn hvitra manna i Rddesiu er nú senn aö ljúka, en meirihlutaþing blökku- manna þar kaus i gær Josiah Guemede, sextug- an afkomanda Zulu-ætt- bálksins, hinn fyrsta svarta forseta landsins. Hann mun taka viö embætti ásamt Muzorewa forsætisráö- herranæstkomandi föstu- dag og þar meö upphefst meirihlutastjórn blökku- manna i Ródesiu. Ætt- bálkur hins nýja forseta fylgir yfirleitt skæruliöa- leiötoganum Nkomo aö málum, og er búist viö aö kjör hans sé tilraun til aö sameina landsmenn und- ir hinni nýju stjórn og hugsanlega aö komast aö málamiölunarsamkomu- lagi viö skæruliöa. Ógnaröld á Spáni: Suarez sem- ur við herinn um aðgerðir) Madrid/Reuter — Mikil ógnaröld rfkti á Spáni um helgina og létu þar 17 manns Iffiö i árásum hægri- og vinstrisinnaöra skæruliöa. t dag lýsti stjórnin á Spáni þvf yfir, aö Adolfo Suarez forsætisráöherra heföi nú hlotiöstuöning yfirmanna hersins til þess aö stemma stigu viö aögerö- um skæruliöanna. Atökin á Spáni um helg- ina hófust meö moröum skæruliöa Baska á þrem- ur yfirmönnum i hernum og daginn eftir stóöu hægrisinnaöir öfgamenn fyrir sprengjuárásum þar sem átta manns létu lifiö og 39 særöust. Þá hafa hægrimenn krafist þess, aö stjórn Suarezar segi af sér og aö herinn taki völdin i land- inu. En samkvæmt frétt rikisstjórnarinnar I gær hefur náöst samstaöa viö herinn um aögeröir til aö stemma stigu viö morö- æöinu. Ekki er þó taliö lfklegt aö herinn veröi beinlinis kallaöur til en lögregla vinnur nú aö þvi af miklu kappi aö finna sökudólgana aö moröun- um um helgina. Til hverra aðgeröa annarra rikisstjórnin muni gripa til er enn ekki ljóst. Búist við mikilli þátfiDku i Evrópu- ttngskosranffunum í V-Þýskalandi Bonn/Reuter — Skoöana- kannanir I V-Þýskalandi bendatil þessaö meira en 60% kjósenda þar muni taka þátt i kosningunum til Evrópuþingsins hinn 10. júni næstkomandi. Andstætt mörgum öörum þjóöum Efnahags- bandalagsins er mikill og'' vaxandi áhugi i V-Þýska- landi fýrir fyrstu beinu kosningunum til Evrópu- bandalagsins. 1 skoðana- könnun fyrir fimm mánuöum kom i ljós, aö aöeins 51% kjósenda haföi hugmynd um aö fyrir dyrum stæðu beinar kosningar til Evrópu- þingsins en 1 nýrri skoöanakönnun kom i ljós aö 80% kjósenda voru upplýstir um hvað væri aö gerast og 62,5% kjós- enda hyggjast taka þátt i' kosningunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.