Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 29. mai 1979
BÚÐINSkipholti 19 Sími 29900
Vinnuvélar til sölu
Broyt x2B, árgerð 1972/1973, i góðu standi,
með ámoksturstækjum.
Broyt x30, árgerð 1977, aðeins 1700 vinnu-
stundir, með nýrri dælu og útfærslu og
nýjum stálhjólum. Ámoksturstæki eru á
vélinni en ónotaður gröfubúnaður gæti
einnig fengist með.
Hjólaskófla, árgerð 1968/1969, 17 tonn, i
góðu standi. Hagstætt verð.
Grjótpallur með sturtum fyrir 10 hjóla
vörubil.
Upplýsingar i sima (91)19460 og (91)32397
(kvöld- og helgarsimi)
S'í‘0’
CHEVR0LET
GMC
TRUCKS
Opel Kadett 2d. ’76 2.700
Buick Le Sabre ’76 6.000
Fiat 125 P ’78 2.000
G.M.C Ventura sendif. ’75 3.800
Ch. Chevelle ’72 2.200
Lada suort ’78 4.000
Mazda pick-up '78 3.000
Vauxhall Chevette ’77 2.800
Audi 100 LS skuldabr. ’77 5.000
Volvo343sjálfsk. '77 3.600
Datsun 160 JSSS '77 3.400
Ch.Malibu ’73 2.S00
Scout II 4 cyl '77 5.500
Subaru 1600 2d. '78 3.600
M. Benz diesel 220 ’73 3.700
Dodge Dart Swinger ’76 4.100
Datsun diesel 220 C '78 5.300
Subaru 4x4 4 hjólad. '77 3.200
Opel Rekord 4d L ’76 3.600
Ch.Nova Concors 2d. ’77 5.500
Opel Ascona st. 1900 ’72 1.500
Toyota Carina ’76 3.100
Peugoet 504 GL ’77 4.900
Pontiac Phönix '78 6.200
Audi 100 LS ’76 '3.700
Ch. Malibu Classic '78 61000
Ch. Nova sjálfsk. ’77 4.700
Datsun 120 AF2 ’78 3.400
Toyota Cresida ’78 5.200
Ford Maveric 4ra d. ’76 3.600
Hanomac Henchel vörub. 12 tonna m/kassa ’72 9.000
Scoutll V-8 ’76 6.000
Opel Rekord II >72 1.650
Ch. Malibu 4d. ’77 4.700
Vauxhall Viva ’74 1.700
Scoutll (skuldabréf) ’75 5.500
Ch. Nova 2ja dyra ’ 74 _ 3.000
s Samband nr-—
ff 3,,,,r afffiS kumuii f iiiiiiini—f~1
> Véladeild
ÁRMWM 3,- .tfiSOC
Hjá Vita- og hafnarmálastofnun er nú nýlokið hartnær tveggja ára tilrauna og athugunarstarfi vegna
fyrirhugaörar hafnargerðar á Dalvfk. 1 þvi fólst m.a. bygging þessa iikans sem er af höfninni með
fyrirhuguðum breytingum. Valdimar Bragason bæjarstjðri á Dalvfk stendur hér við likanið en það snýr
þannig að horft er út Eyjafjörð.
(Tfmamynd Róbert)
Tillaga Kristins Agústs Friðfinnssonar i Æskulýðsráði:
Ungu fólki gefinn
kostur á að rækta
upp landið
Kás— Kristinn Agiist Friðfinns-
son, fulltrúi Framsóknarflokks-
ins i Æskulýðsráði Reykja-
vikurborgar, hefur lagt fram
tillögu i ráöinu, þar sem gert er
ráð fyrir að farið verði þess á
leit við landbúnaðarráðuneytið
að gerður verði samningur milli
þessara tveggja aðila um leigu-
afnot af örfokalandi, sem núer i
umsjá Landgræöslu rikisins.
Itillögunnier gertráðfyrir að
um afnotarétt, leigutima,
o.s.frv. verði samið sérstaklega.
Æskulýösráö rækti upp landið
samkvæmt fýrirfram geröri
Sjónvarp og útvarp
Verð aðeins kr.
149.500
TILVALIÐ I
FERÐALÖG
áætlun. Æskulýðsráði verði
aftur heimilt að endurleigja
landið til ungs fólks með
ákveðnum skilmálum. Það sjái
einnig um skipulagningu
svæðisins i samráði við aðila
málsins.
I samtali við Ti'mann sagði
Kristinn Agúst, að markmið
hans með flutningi þessarar
tillögu væri að gefa ungu fólki
kost á aðrækta landið upp, jafn-
framt þvi sem slikí vinnufram-
lag yröi metið til jafns viðleigu-
gjald að ákveðnu landsvæði,
sem t.d. væri hægt að verja til
sumarbústaðabygginga.
,,Þó er gert ráð fyrir þvl i
tilíögunni”, sagði Kristinn ,,að
aldrei verði meira en helmingi
ræktunarsvæðisins ráðstafað til
einstaklinga, en afgangurinn
tekinn til almennra félagslegra
afnota. Fyrir hvern hektara
sem skilaö er ræktuðum fengist
hálfur hektari til afnota fyrir
ræktendur”.
Nefndi hann i þvi sambandi
sandana fyrir austan f jall og ör-
fokasvæði á Reykjanes-
skaganum, sem heppileg gætu
verið til þessa brúks.
Einnig væri hugsanlegt ef
áhugi væri fyrir hendi hjá æsku-
lýðsráðum fleiri sveitarfélaga,
að þau sameinuðust um að
hrinda þessu verki i fram-
kvæmd.
Lagöi Kristinn Agúst á það
rika áherslu, að i tillögu hans
væriekkigertráðfyrir að hafist
Kristinn Agúst Friðfinnsson,
flutningsmaður tillögunnar.
yrði handa um framkvæmd
hennar, án nánari igrundunar.
Þvi gerði tillagan ráö fyrir að
skipuð yrði þriggja manna
nefnd til að gera nánari Uttekt á
málinu og undirbUa nauðsyn-
lega samninga. Gert væri ráð
fyrir að hUn skilaði áliti ekki
siðar en 1. september nk.
Ekki hefur enn verið tekin af-
staða til tillögunnar i heild i
Æskulýðsráði, en hún veriðsend
tíl landbúnaðarráðuneytisins,
Umhverfismálaráös Reykja-
vikurborgar og landgræðslu-
stjóra, til umsagnar.