Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 18
18 -------------------:<H<» LKIKráAC KEYKIAVIKUR BFflH 3* 1-66-20 r ER ÞETTA EKKI MITT LIF? Fimmta sýning miðvikudag. Uppselt. Gul kort gilda. Sjötta sýning fimmtudag. Uppselt. Græn kort gilda. STELDU BARA MILLJARÐI Föstudag kl. 20.30. Slöasta sinn. Miöasala i Iönó, kl. 14-19. Simi 16620. #ÞJÓOLEIKHÚSIff S11-200 Þjóöleikhúsiö STUNDARFRIÐUR i kvöld kl. 20. Uppselt föstudag kl. 20. annan hvitasunnudag kl. 20. A SAMA TÍMA AÐ ARI miövikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. PRINSESSAN A BAUNINNI fimmtudag kl. 20. Siöasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. I ARENA Spennandi Panavision-lit- mynd meö Pam Grier — Margaret Markov. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvennaskólinn í Reykjavík Innritun Næsta vetur verður sú breyting á starf - rækslu Kvennaskólans i Reykjavik að haf- in verður kennsla á uppeldissviði og verður tekið við nemendum á 1. ári þess sviðs. Starfræktar verða þrjár brautir, mennta- braut sem leiðir til stúdentsprófs eftir fjögur ár, fóstur- og þroskaþjálfabraut og félags- og iþróttabraut, sem ljúka má á tveimur árum en einnig geta leitt til stúdentprófs eftir fjögur ár. Innritun fer fram i Miðbæjarskólanum i Reykjavik dagana 5.-6. júni ásamt innrit- un annarra framhaldsskóla höfuðborgar- innar. Innritunin stendur yfir frá kl. 9-18 hvorn dag en einnig verður skrifstofa skólans að Frikirkjuvegi 9, simi 13819 opin þessa viku og hina næstu kl. 9-17, og verð- ur þar hægt að fá allar nánari upplýsing- ar. Samkvæmt ofanskráðu verður ekki tekið við nemendum i 1. bekk skólans (7. bekk grunnskóla) næsta vetur. Skólastjóri Fró Fjölbrautarskólanum Breióholti Vakin skal athygli á þvi að nokkrar kennarastöður hafa verið auglýstar laus- ar til umsóknar við skólann og er um- sóknarfrestur til 11. júni n.k. Um er að ræða kennslu i eftirtöidum greinum: islensku, stærðfræði, raun- greinum (þ.e.a.s.eðlis-, efna- og náttúru- fræðigreinum ), félagsgreinum (sögu), viðskiptagreinum, tónmenntum og iþrótt- um. Skólameistari verður til viðtals i sam- bandi við kennararáðningu þá sem hér um ræðir frá 1.-8. júni kl. 9-12, á skrifstofu sinni i húsakynnum skólans við Austur- berg. Simi skólameistara er 75710. Fjölbrautarskólinn i Breiðholti. n \\ i\.{ i(i> Ein djarfasta kvikmynd, sem hér hefur veriö sýnd: i nautsmerkinu Bráöskemmtileg og mjög djörf, dönsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Sigrid Horne. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti. Nafnskirteini. Engin áhætta, enginn gróði Ný bandarisk gamanmynd. íslenskur texti David Niven, Don Knotts Sýnd kl. 5 og 9 3 l-89;36 I skugga hauksins (Shadow of the Hawk) Spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum um ævatorna hefnd seiökonu. Leikstjóri: George McCowan, Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Marilyn Hassett, Chief Dan George. " Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Siðasta sinn. Thank god it's Friday Sýnd kl. 7. Allra siöasta sinn. Úlfhundurinn (White Fang) Hörkuspennandi ný amerisk- itölsk ævintýramynd i litum, gerö eftir einni af hinum ódauðlegu sögum Jack Londoner komiö hafa út i isl. þýðingu, en myndin gerist meöal indiána og gullgraf- ara i Kanada. Aöalhlutverk: Franco Nero Verna Lisi og Fernado Rey Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. Toppmyndin SUPERMAN Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerö hefur verið. Myndin er i litum og Panavision. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Brando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Hækkaö verö, sama verö á öllum sýningum. Sýnd kl. 5 og 9. Siöustu sýningar. lönabíó 3* 3-11-82 Gauragangur í gaggó (The Pom Bom Girls) HOW CAM ANYONE FORGET GIRIS WHO REALLY TURNED IÍS ON? Þaö var siöasta skólaskyldu- áriö.... siöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Þriöjudagur 29. mai 1979 O i? ooo . LEWGRADt A PRODUCtR CJRCLt PRODUCTION GREGORY And LAURENCt PtCK OLIVIER IAMES Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck — Laurence Olivi — James Mason. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. TRAFIC Endursýnd kl. 3,05-5.05-7.05- 9.05 og 11.05 Capricorn one Sérlega spennandi ný ensk- bandarisk Panavision lit- mynd, meö Elliott Gould, Karen Black, Telly Savalas o.fl. Leikstjóri: Peter Hyams Islenskur texti Sýnd kl. 3.10-6.10 og 9.10. H0USE THflT DRIPPED BL00D HÚSIÐ SEM DRAUP BLÓÐI Spennandi hrollvekja, með CHRISTOPEHR LEE - PETER CUSHING Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. 86-300 v__________J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.