Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 29. mal 1979 5 Sýning á uppdrátt- um og líkam al miðbæ Kópavogs — borgarafundur f tengslum við sýninguna Starfsmenn sýninarinnar viö GP — Fyrir skömmu var opnuö sýning á uppdráttum og likani af skupiagi miöbæjarsvæöis Kópavogs og er sýningin til húsa aö Hamraborg 1 (kjallarasal). A sýningunni eru sýndir m.a. fyrstu uppdrættir frá Skipulagi rikisins, verölaunauppdrættir i samkeppni um miöbæ i Kópa- vogi samþykktir skipulagsupp- drættir o.fl. I tengslum viö sýninguna veröur efnt til almenns borgara fundar um máleíni sýningarinn- ar og veröur hann haldinn á mánudagskvöldiö i húsakynn- um félagsmálastofnunar aö Hamraborg 1. A sýningunni er i gangi könn- un þar sem sýningargestir eru spuröir álits á tillöguuppdrætt- inum o.fl. I þvi sambandi s.s. staösetningu og útliti nýja menntaskólans.en vandaö likan er af skólanum á sýningunni. Ráðstefna um byggingariðnaðinn: Viðhald og endurnýjun gamalla húsa JZtZ HEI — ,,Ef maöur litur á vanda- máliö i heild, þá var eiginlega undirstrikaö á ráöstefnunni, sem bæöi iönaöarmenn og sveitarstjórnarmenn sátu, aö þaö skorti mikiö á samráö milli sveitarfélaganna hér um skipu- aö ýta frekar undir auknar byggmgar á vegum byggingar- samvinnufélaga? — Ég tek mjög undir þaö per- sónulega.Þaö erueinmitt slikar framkvæmdir t.d. Verka- mannabústaöir, BSAB, o.f!.. A ráöstefnunni um byggingamál s.l. laugardag fluttu framsöguræö- ur Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra, Gunnar S. Björnsson, form. Meistarasambands byggingarmanna og Benedikt Daviösson, form. Sambandsbyggingarmanna. Aö sögn formanns Trésmiöa- félags Reykjavlkur komu á ráöstefnuna um 80 manns, fyrst og fremst frá S félögum i byggingariönaöi og fulltrúar sveitarstjórna á höfuöborgarsvæöinu, sem boöiö var á ráöstefnuna. Tlmamynd Tryggvi lagsmál og um úthlutanir lóöa.” Þetta kom fram i viötali viö Grétar Þorsteinsson, form. Trésmi'öafélags Reykjavikur, er viö spuröum hann um niöur- stööur ráöstefnu sem helstu félög byggingarmanna gengust fyrir s.l. laugardag, en þangaö var einnig boöiö sveitarstjórn- armönnum á Stór-Reykjavikur- svæöinu. „Alveg á sama hátt er at- vinnureksturinn i þessum grein- um mjög illa skipulagöur, þ.e.a.s. aö þaö er geysilegur fjöldi lltilla fyrirtækja. Astæöan er fyrstog fremst sú aö veruleg- ur hluti lóöaúthlutana er til einstaklinga. Þaö komu fram mjög sterkar raddir um aö breyta þessu ástandiö, þannig aö úthlutunin kæmi I stærri ein- ingum, sem þýddi þá færri og stærribyggingarfyrirtæki og þá um leiö miklu betir nýtingu á þvi fjármagni sem fer I hús- næöislánakerfiö og væntanlega lika mun ódýrari ibúöir. — Er ekki ástæöa til aö reyna sem hafa sýnt aö meö þessum byggingarmáta kemur allt ann- aö upp,' ef’allt er skoöaö. — Mætti byggja einbýlis- og raöhús meö þessu móti? — Alveg nákvæmlega eins, t.d. meö þvi aö Uthluta einni götu eöa svo. I ályktunum frá ráöstefnunni er lögö áhersla á, aö rlki og sveitarfélög auki umsvif sin þegar atvinna minnkar á al- mennum vinnumarkaöi, en undanfarin ár hafi eftirspurn hins opinbera haldist i hendur viö eftirspurn einkafyrirtækja um vinnuafl. Þá þurfi aö hamla gegn innflutningi hUsa, hUshluta og húsgagna og gæti þess aö is lensk fyrirtæki hafi ekki lakari aöstööu en innflutningur varö- andi tolla- og skattamál. Betur þurfi aö sinna endurnýjun og viöhaldi gamalla húsa, bæöi meö aukinni lánafyrirgreiöslu og auknum áhuga og þekkingu byggingarmanna á þessu verk- efni. Q ..TheFollowing Morning” Eberhard Weber / Rainer Bruninghaus □ ..Dis’’ Jan Garbarek / Ralph Towner Windharp and Brass Section ECM 1084 ECM 1093 (yfotnMÍ' □ „Matchbook" Ralph Towner / Gary Burton ,□ ,,Hotel Hello” ' Gary Burton / Steve Swallow ECM 1056 ECM 1056 □ „Passengers" ECM 1092 Gary Burton / Pat Metheny / Steve Swallow / Dan Gottlieb / Eberhard Weber q ,,Danca das Cabecas" ECM 1089 Egberto Gismonti / Nana Vasconcelos □ ,,Satu” ECM 1088 Edward Vesala / Tomasz Stanko / Palle Mikkelborg / Juhani Aaltonen / Tomasz Szukalski / Knut Riisnaes / Rolf Malm / Thorbjorn Sunde / Terje Rypdal / Palle Danielsson □ ..Rubisa Patrol" ECM 1081 Art Lande / Mark Isham / Bill Douglass / Glenn Cronkhite □ ..Whenever I Seem to Be Far Away ” ECM 1045 Terje Rypdal Group, Members of Radio Symphony Or- chestra, Stuttgart. □ ,,Love, Love" ECM 1044 Julian Priester / Pat Gleeson / Bill Connors / Eric Gra- vatt / Ron McClure/ Leon Chancler / Bayete / Hadley Climan / A.O. □ ..Odyssey" Terje Rypdal / Thorbjörn Sunde / Brynjulf Blix / Sveinung Hovensjo Svein Christiansen ECM 1067 /68 2 LP-set □ ..SargassoSea" John Abercrombie / Ralph Towner ECM 1080 □ „Yellow Fields" ECM 1066 Eberhard Weber / Charlie Mariano / Rainer Bruninghaus / Jon Christensen □ „Pictures” Jack Dejohnette / John Abercrombie ECM 1079 □ „Kein Apolloprogramm fur Lyrik" ECM 2305 Peter Ruhmkorf — Lyrik / Michael Naura / Wolfgang Schluter / Eberhard Weber 801SP □ „Nan Madol” Edward Vesala / Charlie Mariano / Juhani Aaltonen / Teppo Hauta-Aho / A.O. □ „Dansere” ECM 1075 Jan Garbarek / Bobo Stenson / Palle Danielsson / John Christensen □ „13 3/4" WATT3 Carla Bley / Michael Mantler + Orchestras □ „Movies" WATT7 Michael Mantler / Larry Coryell / Carla Bley / Steve Swallow / Tony Williams □ „Untitled” ECM 1074 Jack Dejohnette / John Abercrombíe / Alex Foster / Mike Richmond / Warren Bernhardt q „Dinner Music" WATT6 Carla Bley / Roswell Rudd / Carlos Ward / Michael Mantler / Bob Stewart / Richard Tee / Eric Gale / Cornell Dupree / Cordon Edwards / Steve Gadd □ „Bright Size Life” ECM 1073 Pat Metheny / Jaco Pastorius / Bob Moses □T „Waves” ECM 1110 Terje Rypdal / Palle Mikkelborg / Sveinung Hovensjo / Jon Christensen Q „Dance” ECM 1108 Paul Motian / Charles Brackeen / David Izenzon □ „Silence” WATTS 5 Michael Mantler / Carla Bley / Robert Wyatt / Kevin Coyne / Chris Speeding / Ron McClure / Clare Maher □ „Omwith Dom um Romao" JAPO Urs Leimgruber / Christy Doran / Bobby Burri / Fredy Studer / Dom um Romao 60022 □ „Silent Feet” j Eberhard Weber / Charlie Mariano / Rainer Bruninghaus / John Marshall ECM 1107 Q „Improvasations" Globe Unity Orchestra JAPI 60021 „Gateway 2" ECM 1105 ! John Abercrombie / Dave Holland / Jack Dejohnette „Hubris” ECM 1104 I Richard Beirach — Solo „New Rags" ti Jack Dejohnette / John Abercrombie/ jj Alex Foster / Mike Richmond Qj „Deer Wan” * Kenny Wheeler / Jan Garbarek / John Abercrombie / Dave Holland / Jack Dejohnette / Ralph Towner Q. „Tales of Another" ECM 1101 ], Gary Peacock / Keith Jarrett / Jack Dejohnette Q „Azimuth" ECM 1099 John Taylor / Norma Winstone / Kenny Wheeler □ „Polarization” ECM 1098 Julian Priester / Ron Stallings /Ray Obiedo/ Curtis Clarc / Heshima Mark Williams / Augusta Lee Collins □ „Landscapes” Rena Rama JAPO Lennart Aberg / Bobo Stenson / Palle Danielsson / Leroy Lowe 60020 □ „LandofStone’KenHyder’sTalisker JAPO Ken Hyder / Davie Webster / John Rangecroft / Ric- hardo Mattos / John Lawrence / Maggie Nichols / Frankie Armstrong / Brian Eley / Phil Minton 60018 q „Implosions” Stephan Micus — Solo □ Om „Rautionaha” Urs Leimgruber / Chrysty Dorar. / Bobby Burri / Fredy Studer □ „Daybreak” Herbergt Joos / Thomas Schwarz □ „May 24, 1976” Larry Karush / Glen Moore Q „Watercolors” ECM 1097 j Pat Metheny / Lyle Mays / Eberhard Weber / Dan Gottlieb „Scales" Manfred Schoof / Michel Pilz / Jasper Van’t Hof / Lenz / Ralph Hubner „Kirikuki”Om Urs Leimgruber / Christy Doran Bobby tíurry / Fredy Studer q „MySong” ECM 1115 Keith Jarrett / Jan Garbarek / Palle Danielsson / Jon Christensen □ „Magog" Hans Kennel / Andy Scherrer / Paul Haag / Klaus Koenig / Peter Frei / Peter Schmidlin „Pat Metheny Group” ECM 1114 Pat Matheny / Lyle Mays / Mark Egan / Dan Gottlieb P „Conference of the Birds” ECM 1027 David Holland / Anthony Braxton / Sam Rivers / Barry Altschul □ „Quotation Marks” Enrico Rava / Jeanne Lee / John Abercrombie / David Horowitz / Jack Dejohnette Finito Bingert / Ricardo Lew / A.O. Q „Crystal Silence” Gary Burton / Chick Corea ECM 1024 □ „Sart” ECM 1015 Garbarek / Rypdal / Stenson / Andersen / Christensen „Children at Play” Tom van der Geld / Roger Jannotta Larry Porter / Richard Appleman / Jamey Haddad JAPO 60017 JAPO 60016 JAPO 60015 JAPO 60014 JAPO Gunter 60013 JAPO 60012 JAPO 60011 JAPO 60010 JAPO 60009 □ „The Philosophy Q „Piano Improvisations, Vol. 1” Chick Corea — Piano Solo □ „Musik from Two Basses” David Holland / Barre Philipps □ „Ballads” Bley / Peacock or Levinson / Altschul n ,,A.R.C.” Corea / Holland / Altschul „Ancient Africa” Dollar Brand — Piano Solo ECM 1014 of the Fluegelhorn Herbert Joos — Fluegelhorn and Various Instruments 60004 ECM 1011 ECM 1010 □ „For All it Is” Barre Phillips / Palle Danielsson / J.F. Jenny-Clarke / Barry Guy / Stu Martin JAPO 60003 □ „African Piano” JAPO ECM 1009 Dollar Brand — Piano Solo 60005 □ „TheCaH” JAPO JAPO 60005 Waldron / Jackson / Weber / Braceful 60001 FÆST AÐEINS 1 Vinsamlegast sendið i póstkröfu Nafn . Ileimili. 29800 Skipholti 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.