Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 29. mal 1979
17
— á Laugardals-
vellinum og i boði hjá
v-þýska sendiherranum
odi að fá
á okkur”
skoti, eftir að Jóhannes (t.v.) haföiskallaötilhans. (Timamynd Róbert)
'OOOOOOO
Maier kom, sá
og sigraði
Sepp Maier, hinn snjalli
markvöröur V-Þjóöverja, vann
hug og hjörtu áhorfenda á
Laugardalsvellinum, þegar
hann brá á le'ik i leikhiéi á
iandsieik tsiands og V-Þýzka-
lands — og sýndi margar ótrú-
legar listir meö knöttinn. Hann
kórónaöi siöan atriöi sitt meö
þvf aö stjórna Hornaflokki
Kópavogs af mikilli snilld — og
þegar hann var búinn aö stjórna
hljómsveitinni stakk hann
stjórnsprotanum upp i næsta
lúður.
Josef-Dieter Maier hinn 34
ára landsliösmarkvöröur er
kunnur grinisti — hann hefur
leikið 95 landsleiki og er
ómetanlegur fyrirlandsliöið þar
sem hann heldur uppi gleöi meö
ýmsum kúnstum. Það vill oft
veröa svo með markverði að
þeir fái stórar og stirðar
hendur. Þvi er ekki svo háttað
meö Maier — fingur hans eru
þjálfaðir eins og fingur á sjón-
hverfingamanni eða töfra-
manni. Hann er snillingur aö
gera ýmsar brellur með
fingrunum — sérstaklega að
meðhöndla spil og sýna spila-
galdra. Hann sýndi snilldar-
takta meö litlar brauðsnittur i
boði hjá v-þýska sendiherranum
eftir leikinn. Þá tók hann
brauðsnittur og setti þá á visi-
fingur og löngutöng hægri hand-
ar — sló siöan á handarbakið
með vinstri hendi þannig að
snitturnar skutust upp i munn-
inn á honum — þetta lék hann i
mörg skipti i röð viö mikla
kátinu og aðdáun landsliðs-
manna Islands.
Þá má geta þess að Maier
sem er mjög orðheppinn og
fljótur að svara fyrir sig er
eftirsóttur skemmtikraftur i
sjónvarpi enda mikill lát-
bragðsleikari. Frans „Keisari”
Beckenbauer fyrrum fyrirliði
Bayern Munchen og v-þýzka
landsliðsins hefur sagt þetta um
Maier: — „Maier er stórkost-
legur félagi — hrókur aUs
fagnaðar.Hannkemur mönnum
i S°h skap með brellum sinum
og hann hefur frábæra kimni-
gáfú. Það er ávallt glatt á hjaUa
þar sem hann er. Hann hefur
verið hreint ómetanlegur fyrir
Bayern og v-þýzka lands-
liðsins”, sagði Beckenbauer.
Já, það fengu áhorfendur á
Laugardalsvellinum og lands-
liðsmenn okkaraðsjá i boði hjá
v-þýzka sendiherranum á Is-
landi. —SOS
— sagði Marteinn Geirsson, eftir að
V-Þjóðverjar höfðu unnið íslendinga
3:1 á Laugardalsvellinum
„Glæfraspil - að leika
sóknarleik
— gegn hinum fljótu og sterku
V-Þjóðverjum”, sagði Ilitchev,
landsliðsþjálfari
Þér er boðið aö hafa samband við verkfræói-
og tæknimenntaöa ráðgiafa Tæknimiðstöövar-
innar ef þu vilt þiggja góö ráð i sambandi
við eftirfarandi:
Leikurinn
í tölum
loka, er Atli Eðvaldsson rekur
smiðshöggið á mjög góöa
sóknarlotu Islendinga. Mar-
teinn skallaði þá fyrir markiö,
þar sem Jóhannes er og skaUar
út til Atla, sem skoraði með
þrumuskoti. Islendingar
vöknuðutU lifsins undir lokin og
sóttu þá stift, en náðu ekki að
skora aftur.
Leikurinn var ekki sérstak-
lega skemmtilegur — ein-
kenndist af miövallarþófi. Is-
lendingar byrjuðu vel — en féllu
saman viö mörkin, enundir lok-
in fóru þeir oftar I gang. V-Þjóð-
verjarnir voru miklu betri —
sterkari og fljótari, enda
keppnistimabilinu aö ljúka hjá
þeim, en að byrja hjá okkur.
Bestu menn islenska liösins
voruAtli Eðvaldsson, Marteinn
Geirsson, Trausti Haraldsson
og Jóhannes Eðvaldsson. Pétur
Ormslev átti góða spretti i
framlinunni og vakti það athygli
þegar honum var skipt útaf
fyrir Jón Oddsson. Janus Guö-
laugsson átti einnig ágætan leik.
Varnarleikur islenska liðsins
var sterkur, en aftur á móti var
miövallarspilið afar slakt — við
eigum engan miðvallarspilara,
sem getur stjórnaö á miðjunni
með sendingum kantanna á
milli og byggt upp sóknarleik.
Miðvallarspilarar okkar eru
eins oghöfuðlausher, þegar As-
geir Sigurvinsson er ekki til
staðar. Þannig næst ekki að
byggja upp skipulagðan sóknar-
leik.
Islenska liðið var þannig
skipað: Þorsteinn Ólafsson,
Janus, Jón Pétursson, Jó-
hannes, Marteinn, Trausti, Ath,
Guðmundur Þorbjörnsson, Ingi
Björn (Viðar ogsiðan kom Ottó
Guðmundsson inn á fyrir Viðar,
sem meiddist), Árni Sveinsson
og Pétur Ormslev (Jón Odds-
son).
—sos
— Þetta voru ódýr mörk, sem
við fengum á okkur, sagði Youri
Ilitchev, landsliðsþjálfari eftir
landsleikinn. Youri sagði að það
hefði ekki veriö rétt að leika
sóknarleik gégn V-Þjóðverjum,
þar sem þeir eru fljótari og i
miklu betri æfingu. — Við hefðum
aldrei getað náð tökum á miðj-
unni, þar sem okkur vantar
algjörlega yfirvegaðan leikmann
þar. Ef við heföum farið að leeiíia
Leikur íslands og V-Þýskalands
var þannig i tölum: ÍSLAND: ___
fékk 12 aukaspyrnur og 6 horn-
spyrnur.
Eitt mark var skorað úr 5 skotum
(2 skallar).
V-Þýskaland: — fékk 10 auka-
spyrnur og 7 hornspyrnur. Þrjú
mörk skoruð úr 10 skotum (1
skalli).
JÓHANNES EÐVALDSSON.... sést hér skalla að marki — knötturinn strauk stöng — hann hefði
hafnaö í neti V-Þjóöverja, ef ekki hefði verið mótvindur.
(Tlmamynd Róbert)
Stjórnlokar
(loftogvökvi)
Eitt samtal vió ráðgjafa okkar, án
skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort
sem um er aö ræða vangaveltur um nýkaup
eöa vandamál við endurnýjun t
viógerö á þvi sem fyrir er. .
i—
ZERSLUN - RÁÐGJOF-VIOGERÐARÞJÓNUSTA
IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
Smiójuveg66. 200 Kbpavogi S:(91)-76600
áherslu á sóknarleik, þá hefðum
við boöið hættunni heim og tapað
með stærri mun, sagði Youri.
Það er greinilegt að Youri er
búinn að finna landsliöskjarnann,
sem hann byggir landslið sitt upp
á I sumar. Nýliöarnir Trausti
Haraldsson og Pétur Ormslev
sýndu góðan leik.
— Hvernig fannst þér nýlið-
arnir koma út?
— Ég var ánægöur meö bá —
Trausti barðist mjög vel allan
leikinn og Pétur komst vel frá
leiknum — hann hélt knettinum
þegar hann fékk hann, þannig að
við gátum farið fram i sóknina. —
Menn voru ekki ánægðir með aö
ég skipti Pétri útaf fyrir Jón
Oddsson. Ástæðan fyrir þvi að ég
gerði það, varað ég vildi fá aö s já
Jón, sagöi Youri. —SOS
NUERU
GÓÐRÁÐ
ODYR!