Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 11
10 ÞriBjudagur 29. mal 1979 Mannleg vandamál á Sínaí Mjög erfiöir atburöir eiga sér nú staö meöal þeirra Isra- elsmanna, sem setst hafa aö ú Sinaiskaga og hafa sett sér þaö markmiöBén Gúrlons og Herzl aö rækta upp eyöimörkina svo aö hún megi blómstra. Vist er aö þetta fólk hefur geft krafta- verk á eyöimörkinni, sérstak- lega á tveimur stööum, viö Rafah og viö Sharm-el-Sheik (sjá kort), en á þeim tveimur stööum hafa myndast Gyöinga- samfélög í góöu samfélagi viö hiröingja eyöimerkurinnar, Bedúina. Þessar byggöir áttu jafnframt aö vera npkkurs konar útveéöir fyrir Israelsriki, en i síöustu friöarsamningum viö Egypta var þaö gert aö skil- yröi, aö þessum landsvæöum yröi skilaö i hendur Egyptá- Grænt land Þegai; Bretar hættu af- skiptum sinum af % lönd- unum fyrir botni Miö- jaröarhafs áriö 1948, stofnár Israelsrikis, voru landamæri Egyptlands og Palestinu sögö „eiiíhversstaöará Sinaiskaga”. Sú staöreynd olli stööugum landamæradeilum og hafa Isra- elsmenn og Egyptar háö fjögur striö um skagann frá 1948. tsra- elsmenn hertóku svæöið áriö 1967 og hafa því haft þar yfirráö i 12 ár nú. En fólkiö, sem settist aö á Sfnaiskaga, sýndi mikiö hugrekki. Sumir voru styrktir til þess aö stjórnvöldum I Israel, aörir hættu fjármunum sinum ogkröftum. Efmannlegir þættir eru dregnir inn I þetta mál, þá er vlst, aö Ibúarnir, sem veröa ð hverf á brott, missa mikiö. Marc Saporta r ithöfundur hélt Frá flugvellinum á Sinaifjalli. sig viö mannlegu þættina og söguna, þegar hann fór um Slnaiskaga ekki alls fyrir löngu. Tók hann ibúana tali og uröu þeir allir frekar æstir viö, þegar minnst var á aö innan skamms yröu þeir aö flytjast brott. Þaö hefur nú aldrei verið vinsælt að skipta um búsetu nauöugur og hvaö þá, þegar óvlst er um næsta staö. Saporta ber, aö litla borgin, sem myndast hefur viö Rafah, Yammit, sé litil paradis þarna I eyöimörkinni, drjúpi smjör þar af hverju strái ef svo má aö oröi komast. Landiö er grænt, tómatar, paprikur og rósir vaxa um allt og eykur á fegurö strandarinnar þarna viö Miöjaröarhafiö. Ibúarnir ætluöu aö koma upp heilsumiöstöö meö timanum, „þeirri dýrlegustu i heimi” og fjöldi fólks var þegar tekinn að streyma til bæjarins um helgar. Mikiö af göngugöt- um er i Yammit og til þess að sýna framfarirnar á Sinai- skaga, þá má nefna veginn, sem opnaöur hefur veriö milli Eilat og Sharm-El-Sheik. Egyptar hafa alla tiö veriö skeytingarlausir um eyöimörk- ina, en nú hafa þeir komið auga á aöhúnhefur upp á ýmislegt aö bjóöa. Meö sérstökum áburöi tókst Israelsmönnum aö rækta eyöimörkina upp. Hins vegar má búast viö, aö litiö heföi veriö hægt aö halda áfram, þvl aö allt vatn hefur veriö nýtt til fulln- ustu. Hefur sumum dottiö i hug, aö Egyptar og Israelsmenn gætu i sameiningu haldiö verk- inu áfram meö þvl aö fá áveitu- vatn úr hinu eilífa Nilarfljóti, en tillagan virðist ekki raunhæf i fljótu bragöi. Harmleikur einstakl- inga Og harmleikur einstaklinga heldur áfram. A ferö sinni um Sínaiskaga hitti Marc Saporta Moniku, Gyðing af frönskum ættum, sem búsett haföi veriö i Alsír um þaö leyti sem landiö varö sjálfstætt. Þá varö hún aö flýja land, þvi aö Gyöingum var ekki vært undir stjórn Ben Bella og Boumediennes, — Monika er aöeins ein af 800 þúsund Gyöing- um, sem reknir hafa veriö úr löndum Araba, og settist hún aö i Israel eins og 600 þúsund manns á undan henni. Hún gift- ist flugmanni, eignaðist meö honum tvlbura I eyðimörkinni og vonaöi, aö loks heföi hún eignast varanlegt heimili. Nú lltur út fyrir aö hún verði aö taka sig upp einu sinni enn. Ruth er annar kvenskörung- ur, austurrisk aö uppruna, flýöi nasismann og varðist meö A þessu korti af Sínaiskaga má fylgja Móses og Gyöingaþjóöinni frá Egyptlandi. Hugsanlegar leiðir eru fjórar og eru þær allar merktar inn á kortiö. Englendingum i siöari heims- styrjöldinni. Manni sínum Zvi kynntist hún i hernum, en hann var fallhli'fahermaöur ogendaöi meö þvi aö missa báöa fætur. Þaö aftraöi honum ekki frá þvi aö setjast aö á Sinai-eyöimörk- inni, byggja sér þar hús með eigin höndum, stóra verslunar- miöstöð meira aö segja. Þau Ruth hafa séð árangur starfs sins og vegnar vel, feröamenn stoppa hjá þeim og fá sér tyrk- neskt kaffi og kaupa föt sem hæfa hinu heita loftslagi. Ruth er fögur og skapheit og hún æstist mjög.þegar minnst var á brottförina. „Þaö þurfti KEÐJAN sem tryggir yður aðeins 1. flokks vörur Traust merki Öruggt fyrirtæki nordíTIende BUÐIN 28 ára Góð þjónusta Eigið verkstæði Þriöjudagur 29. mal 1979 11 A uglýsið í Tímanum 28 ára reynsla Radíóbúðarinnar á öldum ljósvakans tryggir yður bestu vöruna og þjónustan er í sérflokki. Þessi reynsla skapar mikið öryggi fyrir viðskiptavini Radíóbúðarinnar, en öryggi er það sem íslendingar þarfnast í hinni miklu verðbólgu. Leitið þess vegna ráða hjá okkur um val hljómflutningstækja og litasjónvarpa. Verslið í sérverslun með LITASJÓNVÖRP og HLJÓMTÆKI 29800 l BUÐIN Skipholti 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.