Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 1. júnl 1979 Gamla lögmál frjálshyggjunnar lætur ekki að sér hæða: Umframeftirspurn eftir olíu orsakar gffurlegar verð hækkanir Paris-Washington-Teheran/ Reuter — iranir tilkynntu enn i gær veröhækkanir á ollu sinni og verö á Evrópu-ollumarkaön- um I Rotterdam hefur hlaupiö upp á viö aö undanförnu og er nú jafnvel óttast til aö stórfellds kreppuástands kunni aö koma fyrr en siöar. Vestrænir sérfræöingar hjá OECD lýstu til dæmis yfir i gær aö Vesturlönd sigldu hraöfara inn i alvarlega kreppu og verö- bólguástand vegna orkumála sinna. Þetta ástand segi þegar til sln i miklu atvinnuleysi og ekkert útlit sé fyrir aö ástand þeirra mála fari batnandi né aö mesti hagvöxtur skriði upp fyrir 3%. Þá var i gær birt viðtal i franska sjónvarpinu viö Ahmed Saki Yamani oliumálaráöherra Saudi-Arabiu þar sem hann kveöst óttast aö Vesturlönd geti ekki forðast stórfellda efna- hagskreppu breyti þau — og þá — Yamani, oliumálaráðherra Saudi Arabiu, spáir mjög alvarlegri kreppu á Vesturlöndum breyti Vesturlandamenn — og þá einkum Bandarikjamenn ekki lifstil sínum einkum Bandarikjamenn — ekki lifstil sinum hið bráðasta. Leggur Yamani áherslu á, að hann sé að tala um alvarlega kreppu og sennilega miklu al- varlegri heldur en á árunum 1974 og 1975. Þá segir Yamani að skyldur Bandarikjamanna til að breyta lifsháttum sinum séu mestar, enda sé orkusóun Bandarikja- manna óverjandi með öllu og virðist ekkert hafa lært af orku- kreppunni sem hófst 1973. „Einmitt núna”, sagði Yamani „eruð þið að kynnast annarri lexiunni ykkar og þið eruð að reyna að forðast ?ð draga lærdóm af henni. Ég vona samt, að þið lærið af henni vegna þess að breytið þið ekki lifsháttum ykkar á Vesturlönd- um, einkum i Bandarikjunum, er ég hræddur um að framtiðin Young sér ekki mun á aftökum i Florida og i íran Washington/ Reuter — Carter Bandarikjaforseti lysti þvlyfir I gær, aö hann væri ekki sam- mála sendiherra slnum hjá Sameinuöu þjóöunum Andrew Young sem nýlega hefur lýst þvl yfir, aö hann sæi engan mun á aftöku moröingjans John Spenkelinki Florida og aftökum byltingarstjórnar Khomeini i Iran. t yfirlýsingu frá Carter I gær sagöi, aö forsetinn væri ekki sammála sendiherra sln- um, en hann heföieftirsem áöur fullt traust hans. ERLENDAR FRETTIR Umsjón: Kjartan Jónasson færí ykkur ekki aðeins slikar smálexiur heldur stórfellt kreppuástand”. Yamani lagði áherslu á, að Vesturlönd yröu að draga úr oliuneyslu sinni til að gera Saudi-Arabiu fært að halda oliu- verði á heimsmarkaðnum niðri. „Hér eru lögmál framboðs og eftirspurnar á feröinni. Oliu- verðið er ekki að hækka vegna þess að OPEC hefur ákveðið svo, heldur vegna ykkar eigin neyslu og umframeftirspurnar. Þetta eru ykkar verðhækkan- ir”, sagði Yamani. Þá upplýsti Yamani að Saudi- Arabar töpuðu um 20 milljónum daglega vegna þess að þeir fylgdu ekki heimsmarkaðsverð- inu og væru að reyna að halda þvi niðri og væru þvi með iægra verö en flest önnur OPEC-rfki. Hann lét ennfremur i ljós efa- Sleppa þeir Shcharansky? Moskva/ Reuter — Gyðingar I Moskvu sem lengi hefur veriö neitaö um aö fá aö fara úr landi sögöu I gær, aö þeir álitu aö vis- bendingar Sovétmanna um aö þeir hygöust draga úr hömlum á brottflutningi Gyöinga frá Sovétrlkjunum væru glamur eitt og ekkert til aö treysta á. Samt hefur fleiri Gyöingum veriöleyft aö fara frá Sovétrikj- unum á þessu ári en nokkurn tima áöur. Ennfremur herma á- reiöanlegar fréttir, aö Sovét- menn hafi boöist til aö Ihuga aö leysa úr haldi 12 andófsmenn og þar á meöal Anatoly Shcþaran- sky. Eru vestrænir diplómat- ar ekki sammála um hvort þessu beri aö treysta en allar miöa þessar aögeröir Sovét- manna, aö þvi er taliö er, aö þvl aö liöka um fyrir SALT 2. Fána hvítu mannanna stolið Salisbury/ Reuter — Viö sólset- ur í gærkvöldi var fáni Ródesiu hvitu mannanna dreginn niöur I siöasta skipti á hinu sögulega Cecil-torgi I Salisbury — og stol- iö i þokkabót, Flaggstöngin á Cecil-torgi er á sama stað og fáni Breska heimsveldisins var fyrst dreg- inn aö húni hinn 13. september árið 1890 þegar Ródesia bættist við nýlenduveldi Breta. Meirihlutastjórn blökku- manna undir stjórn Muzorewa tekur idag viö völdum i landinu, sem þaðan í frá skiptir um nafn og fána. i l X Yamani semdir um aö almenningsálitiö heima leyfði þeim aö tapa þann- ig áfram á mestu náttúruauö- lindum landsins. Flughæfni DC 10 dregin í efa Washington/ Reuter — Skoöun- in á DC 10 þotunum I Bandarlkj- | unum vegna flugslyssins þar I fyrri viku hefur leitt Iljós, aö ein af hverjum fimm DC 10 þotum Bandarlkjamanna þarfnast viö- geröa tilkynnti Flugmálastjórn- in bandarfska I gærdag. Þá hafa bandarisk neytenda- yfirvöldfariðfram á rannsókn á gæðum ogflughæfni DC 10 þotn- anna, en svipaöar raddir eru sagöar hafa heyrst áður i Bandarikjunum. Ennfremur hafa aðstandendur þeirra, er létu lifið I DC 10 slysinu i Chicago fyrir viku, krafist 16 milljón doDara skaðabóta. Trawling Times hættir að koma út Blaö Breska f iskveiöasam- bandsins — Trawling Times — átti 20 ára afmæli á þessu ári og jafnframt þaö slöasta þvi blaöiö er aö hætta aö koma út. Skýr- inginersögö sú aö útgefendurn- ir treysta sér ekki lengur tíl aö standa undir útgáfukostnaöin- um svo mjög sem aö þeim hefur þrengt I kjölfar þorskastrlöanna viö tsland og siöan lokaáfalls- ins, aö Bretar f á ekki af hafa 200 mllna fiskveiöilandhelgi I friöi fyrir Efnahagsbandalaginu. t siðasta tölublaöi Trawling Times andar þvi köldu mjög til Efnahagsbandalagsins og til þess beint þeirri siðustu áskor- un að þaö hugsi sig betur um. Breskur fiskiönaöur og fisk- veiðar eiga óneitanlega i kreppu um þessar mundir og fréttir á baksiöu síðasta tölublaðs Traw- ling Times tala þar skýru máli um. Þar kemur meöal annars fram að löndun þroskafla af breskum togurum og bátum minnkaöi um 13% á siðasta ári og innflutningur ferskfisks óx á sama tima um 96% og frysts fisks um 28% Innflutningur á frystum fiskblokkum til Bret- landser raunaralveg nýtt fyrir- bæri. Ferskfiskurinn var einkum fluttur inn til Bretlands frá Efnahagsbandalagslöndum, en Islendingar voru óverulegir á þeim markaði. Hins vegar seldu tslendingar Bretum mest af frystum fiski á eftir Norömönn- um. Trawling Times gerir sér þó betur grein fyrir ástandinu nú en þegar blaðið baröi hausnum viö steininn og haröneitaði öll- um fullyröingum Islendinga um nauösyn verndunar þorsk.- stofnsins. I opnu siöasta tölu- blaös TrawlingTimesereinmitt Dhaju£i4igU*me$ v«. / •/»»/#/. tnr.n C O M M E N T PLANNTNG PAYS OFF Detullock in lcelond waiers : fíut earnings and priees^ keep stejujj c go lo prcss with this. thc urst issuc ol' Trawling Timcs. thc dcadltKk in tlic lccland di^jsut^^til^jKrsisl^ And THE TRAWLER OF T0M0RR0W |Will the Factory Ship take over from the Fishing Vessel ? rHF. TRAWI.FR OF HIF Fl II RF. : WIIAI Wll.l. SIIF BF I.IKF IO I.OOK Al. IO SVII IN. I'O HSll WIIII.* IIALI DISTANT WATER I LEET rsow iias vhi CIom'í! Circuit Chuts for S/iippcrs Fyrsta forslöan 1959 stór grein um norsk fiskveiði- mál sem ber fyrirsögnina: „Erfiö ár framundan: Borgið núna — lifið seinna” . Og undir- fyrirsögnin er: „Áöur fyrr skapaði Guö fiskstofnana. 1 dag er erginnGuð. Visindamennirn- ir ráöa”. t greininni er sagt frá þvi áliti visindamanna að næst- um allir fiskstofnar I Atlants- hafi hafi verið ofveiddir. En hvaö sem öðru lföur eiga breskir (einkum skoskir) sjó- menn á brattann að sækja um þessar mundir ogmargir ganga þeir atvinnulausir. Fiskiðnaö- urinn á Bretlandi berst einnig i bökkum meðal annars vegna þess að hráefnið sem hann vinn- ur verður stöðugt verðminna eftir þvi sem hlutfall þorsks og skelfisks i þvi minnkar hrööum skrefum. Okkur er þvi alveg óhætt aö hafa nokkra samúð meö félögum okkar Skotum, enda þótt viö vitum að rétturinn er okkar megin hvað islenska landgrunnið snertir. Um það hafa verið háð þorskastrið frá þvi snemma á miðöldum og á þessum áratug áttu tslendingar loks endanlegum sigri að fagna. En um leið og við kveðjum Trawling Times er vert aö minnast þess aö okkur tslend- ingum ber að standa viö fyrri fullyrðingar okkar um aö vernda fiskstofnana og ofveiöa þá ekki. Slikt mun kosta okkur erfiöi rétt eins og Skota og Norö- menn. KEJ breska togaraútgerðin i kröggum THE JOURNAL OF BRITISH TRAWL FISHING Publishedby the Bmish Rtíiinfl Fedefation No 239 MAY 1979 i of purpose wIth EEC? We'll have to ... VIT AND SEE! i from the new IlriUsh Goverament seems to be thut le but no change of purpose so far as getUng a falr Isheries Poilcy is conceraed. Aftcr thelr Initial n our “informed Whiteh&ll sources'' seem fairly i no departure from the baslc prínclples which have he House of Commons for the past few years. ires. ptobsbly sllcncú wlth the yesr thowed. the (tnsnclsl jrrent Oermsn procrsmme. lmpUcaUons o( eoch ventures ea squsrely wlth the new sre beyond the retourcea o» sn UiUeter. PeUr Wslker. tndlvidusl compsny tn the To sltlil hlm In Uist decltlon pretent depretted etale o( the t wlll certalnly have a (und o( tnduttry. Beyond that prlmartly wn Flaherlet Laboratorlea st oweatod and ICES (the ■dependent Internatlonal ommlttee lor the Explorstlon poUUcal decltlon. tnduatry wUI tee st not only s Keature o» tupport to the home Induatry but s clesr declsrsUon ' oí tntent to the rett o( the EEC. oweatod 'bolflns are highly ruherm.n wlll nsturslly expect igardedcontrlbutort. Uie new Mlnltter U ----— guldance ol hlt Mlnlater o( State wlth apectal reapontlblllty tor dtherlet mattert. Alick Buchanan-Smllh. Slnce the BEK and other Exploratory Eachewtng sU the pol idoubtedly s ttrong rsk .« ipporttng explorstory voysget Jormally welcomed Mr • the Wetl oí the Brttlah Itlea Buchsnsn-Smith t sppolntment I diatincl (rom the North Sea 11 '* «*esr hU knowledge o( the fltherlet altustlon It well appreclated Indeed. It would be vldely agreed throughout the *—* — " ' he U the ce every COntlnenUl Tom, ‘"7,»'“ ""*•> mtlrnste :k snd Hsrry. In the abtence knowledge ol the Induttry and sny reslUtlc Community. buresucrsU hsve. IU pstenUy overt campslgn to grasp IU msjor veitlge o( power by puraulng lu objectl ve o( dlvtdlng Last issue of Trawling Times ÍNEVITABLY the decllne whlch hat. lor the past three yeara. eroded tne Brlllah deeptea Induatry U now affecUng u -e he and the SO.COO or of felloi crocodlle Uara. We don' go out whlnlng. We can m longer eam our keep.So w countrymen who depend o hlm. contlnue lo puraue one vital o( our trtdlllonsl The desth o( Trawllng Importanl weapon (rom the Brltlsh fUhlng Induatry t armoury. Butonly one. The battle'U far from part of the derltrua of a dead caute We go wlth dlgnlty. Juit one more vlctim of an Induitry that contlnuea to (Ight agalhat the moit cynically kuded JUZl) contlnue st advltert Siðasta forsiðan 1979

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.