Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. júnl 1979 7 Eins konar sálarmorð Önnur grein um fíkniefni, sibernsku og barnaárið A öllum árum, jafnt á barnaár- inu sem öörum, veröa blessuö börnin fyrir miklu sinnuleysi og skemmdum, og stundum ban- vænum áverkum af völdum si- bernskufólks og fikniefnaneyt- enda. Skammt er aö minnast Jonestown í Guayana. Þar lét ofstækisfullur sfbernskumaöur og amfetamínneytandi fullur of- sóknarbrjálæöis myröa börnin fyrst á blásýru til aö hægara yröi á eftir aö fá mæöurnar og feöurna til aö fremja sjálfs- morö. Amfetamlnistar eru venju- lega sjúklega tortryggnir og illa haldnir ofsóknarhugmyndum. Getur þaö nálgast ofsóknar- brjálæöi, „paranoiu”, I verstu köstunum. Þetta eru talin vera áhrif lyfsins, eins konar auka- verkun þess. Getur hafa samt veriö leiddar aö þvi meö sterk- um líkum, aöþeir mennsem eru tortryggnari en almennt gerist velji sér amfetamln fremur en önnur fikniefni, einmitt vegna þessara áhrifa þess. Vel má vera aö svo sé. Sæmilega heilbrigt fólk þolir nokkra amfetaminneyslu án þess aö biöa mikiö Ijón af henni. Sama máli gegnir vitanlega um áfengi, hassogtóbak. Njáll vitri sagöi foröum: Þvl verr þykja mér gefast heimskra manna ráö sem fleiri eru. Afleiöingar fikni- efna versna einnig er þau veröa fleiri. Úr þeim veröur mikil illska og mengun sálarllfs þjóöa. Sleppa sumír hinir hraustustu, sem fyrr segir, en hinir, smælingjarnir, slbernsk- ir, geöveikir og geöveilir og blessuö hörnin veröa haröast úti. En lengraaf tur en I tlö Njáls var þaö aö Job fræddi oss á þvl aö þaö er viska aö foröast hiö illa. Til aö prófa dómgreind meö einfaldri sálprófun má spyrja'í Hvers vegna eigum vér aö forö- ast illan félagsskap? Skorti dómgreind geta svörin oröiö ær- iö fáránleg. Menn segja til dæmis: Hver segir aö viö eigum aö foröast illan félagsskap? — Eöa : Sá félagsskapur er nú ekki alltaf allur sem hann er séöur. Rétt svar er vitanlega: Vér eigum aö foröast illan félags- skap svo hann hafi ekki ill áhrif á okkur. Sem sagt eins og Job sagöi foröum: Aö foröast illt — þaö er viska. Hass 1 þvl sambandi skulum vér llta nánar á hass. Sumir þola þaö þannig aö þeir veröa ekki fyrir verulega meiri skaöa en viö þaö aö nota áfengi. Fyrir kleyfhuga- sjúka er hass hins vegar sem næst eitur. Veröa þeir undan- tekningalltiö fársjúkir þannig aö geöveiki þeirra stórversnar, og eru þeir lengi aö ná sér eftir þaö meö bestu lækningaaöferö- um. Rétt innan viö einn af hundraöi mannkyns ermeögeö- klo fa, en þeir eru mun fleiri sem jaöra viö þaö. Hass hefur einnig mjög slæm áhrif á þá, sem standa þannig tæpt á jöörum þjóölEfsins. Þeir geta lika misst fótanna og fariö alveg yfrum. Veröur þaö eins konar sálar- morö. Virka efniö I hassi heitir cannabis indica. Sé fólki gefinn þö ekki sé nema örlltill skammtur af þvl óblönduöu veröur hver einasta manneskja sturluö. Venjulega veröur þaö ofsóknarárátta, sú „paranoia” sem fyrr getur. Þvl er þaö aö margt fólk, sem eitthvaö er veiklaö fyrir og er svo þar á of- an undir áhrifum hass, amfeta- mlns eöa jafnvel bara áfengis fremur stundum glæpi aö ó- fyrirsynju. Menn geta jafnvel myrtfólk, sem þeir þekkja ekk- ert til, án nokkurrar eöa lltillar ástæöu, — til dæmis ef komiö er aö þeim viö innbrot. Hassistar Imynda sér aö þeir séu skárri en amfetami'nistar eöa alkóhólistar Þaö er ekki rétt.enda lítill munur á „istum” eöa „ismum”, þótt vimur þeirra séu hver með sinum hætti. Allir eiga þessir „istar” þaö saméiginlegt aö þeir eru yfir- leitt eigingjarnir og sjálfselskir. Skortir þá tillitssemi og nær- gætni viö aöra. Oft eru þeir á margan hátt barnalegir og illa siöaöir og samviska þeirra er rytjuleg, gloppótt og grisjótt. Venjulega eru þeir aö vonum þunglyndir undir niöri, fram- takslitlir og koma sér ekki aö neinu, einnig oft sjúklega af- brýöisamir og reiöisjúkir. Þeir eru sibernskir I framkomu og sannir egoistar, fullir eigin- girni. Sennilegt þykir mér aö álika mikill egoismi geti veriö aöal- kveikja flestra illra athafna hinna margháttuðu „isma”, hvortheldur þaö nú er hassismi, alkóhólismi, amfetamfnismi, nasismi, fasismi eöa einhver annar „ismi”. Reynist þá erfitt aö koma auga á gulliö I mannin- um á bak viö þennan sora. Samt eru margir ótrúlega glögg- skyggnir á hiö góöa i meöbræör- um sinum, jafnvel þegar ego- ismi þeirra skyggir svona herfi- lega á þaö. Templarar Lítum á Góötemplara. Þeir hafa unniö mjög vel aö þvi aö koma i veg fyrir neyslu fikni- efna og aö bjarga neytendum fikniefna. í grundvallarreglum Góötemplara segir svo: „Starfsemi Góðtemplararegl- unnar er reist á hugsjóninni um bræöralag allra manna. Allir eiga aö hafa jafnan rétt til per- sónulegs þroska, frelsis og ham- ingju. Hver og einn á aö gæta náunga slns og sérhver er kall- aöur til starfs fyrir vaxandi mannheill og lífshamingju ann- arra”. Góötemplarareglan mun hafa verið stofiiuö um miöja siöast- liöna öld i Ameriku fyrir til- stuölan Frimúrara og Oddfell- owa, til aö verjast meinsemd hins mikla vinflóös sem skall þá á þjóöina. Var þeim fljótt vel á- gengt' þar og skömmu siöar einnig. hér á landi. Attu templ- arar jafnan miklum úrvals- og merkismönnum á aö skipa. Fyrir sterk áhrif þeirra dró fljótt úr vinneyslunni. Tókst þeim svo aö koma á vínbanni sem stóö óskert i þrjú ár, 1915-1917. Fór þá notkun vins niöur i algjört lágmark þar eð tslendingar voru löghlýönir og virtu vínbanniö vel meö sem næst engum undantekningum, Brá þá svo viö aö giæpir hurfu gjörsamlega úr landinu. Minnir þaö á goösögnina um heilagan Patrek sem átti aö hafa rekið allar slöngurnar úr trlandi. Þetta var samt ekki goösögn um glæpaleysi íslendinga meö- an á vuibanninu stóö. Þaö var einskær raunveruleiki. Glæpa- mennglötuöu með tölu giæpum slnum og fangahúsiö varö tómt hús. Yfirvöldum var nauöugur sá einn kostur aö leigja þaö út, og þaö er einmitt þaö sem þeir geröu. Þeir leigöu fangahúsiö tveimur fjölskyldum! Esra S. Pétursson 1917 kom fyrsta undanþágan. Þaö var læknabrennivíniö. 1932 bættust Spánarvinin viö og 1935 var allt banniö afnumiö. Sem betur fór hélst nokkurt aöhald sem hefur komiö aö miklu haldi siðan. Bjór var ekki leyföur og aöeins var höfö rikiseinkasala meö fáum útsölustööum. Aug- lýsingar voru ekki heldur leyfö- ar né annar áfengisáróöur. Hófsemi I hvert sinn sem aðhald minnkaöi jókst vindrykkja og glæpum fjölgaöi ávallt í beinu hlutfalli viö hana. Reyndust þá Templarar hin styrkasta br jóst- vörn gegn vinflóðinu. Geröu þeir sér fullljóst, aö betra væri aö byrgja brunninn áöur en si- bernskir dyttu i hann. Voru þar aö verki mætir og mannúölegir menn eins og Jakob Möller ráöherra og sendi- herra, séra Kristinn Stefánsson áfengisvarnaráöunautur og Pétur Sigurösson ritstjóri, faöir minn. Þakka má staöföstu og látlausu starfi þeirra og ann- arra samherja þeirra aö vér er- um enn i dag hófsamastir vest- rænna þjóða. 1 Miöausturlönd- um eru þó Israelsmenn ennþá hófsamari. Templarar báru jafnan hag kvenna og barna og annarra smælingja fyrir brjósti. Vildu þeir koma í veg fyrir tortimingu eöa aö rýra kost þeirra. Vanfær- ar, drykkjusjúkar konur missa helming fóstra sinna og er hinn helmingurinn oft meira eöa minna skaddaöur, stundum bæklaöur og vangefinn. Svipuöu máli gegnir um konur sem háö- ar eru öörum fikniefnum. Ö1 Fram á )>ennan dag hefur þjóöin haft vit og boriö gæfu tíl þess aö hafna bruggun öls hér I landi. Vér vitum meö fuilri vissu, svo ekki veröur meö neinu viti á móti mælt, aö bjór eykur drykkju þeirra sterku og veiku vína sem fyrir eru og bæt- ist svo þar á ofan. Staöreynd þessi er óvefengjanlega sönnuö meö reynslu Svia, Finna og fleiri þjóöa. Sannleikurinn um þetta haggast ekki þrátt fyrir fávisan og illan áróöur bar- og annarra áfengisþjóna og ámóta „spekinga” i þjónustu áfengis- gróðans. En öl er innri maöur segja menn. Já, og sá innri maöur er einmitt títt nefndur slbernski maöurinn, heldur skuggalegur, — óvitinn. ölið, þegar nóg er drukkiö af þvi, þurrkar ytri siö- aöa manninn út, leysir upp sam- visku og dómgreind hans og stofnar til glundroöaóstjórnar. Innstur En sá innri maöur skyggir á innsta manninn. Bræðralags- andinn gerir menn glögg- skyggna á þann innsta mann Kristsvitundar sem skuggi innri manns eigingirninnar, egoism- ans, hvili yfir. Kristur sagöi sjálfur um sjúka og fangelsaða og vér teljum þar með drykkju- og fikniefnasjúka: Sannlega segi ég yöur svo framarlega sem þér hafiö gjört þetta einum þessara minna minnstu bræöra, þá fiafiö þér gjört mér þaö. I þeim innsta manni er sama manngildið og I öörum. Um þennan innsta mann segir Pétur Sigurösson aö mönnum batni meö tiö og tima, aö þeir veröi fullorönir menn, fullvita menn og nái „vaxtartakmarki Krists- fyllingarinnar”, læri aö elska hver annan og búi saman sem bræöurogþroskaöir synir Guös. ER RÉTT AÐ REFSA MÖNNUM FYRIR AÐ VERA BINDINDISMENN? Reglugeröum tollskráer látin vera yfir lögum, svo aö sam- kvæmt ákvæöum í reglugerö- inni er leyföur innflutningur sem bannaöur er með lögum. Hér á ég við tollfrjálsan inn- flutning áfengis. Farmenn, sem eru i feröum milli landa, mega hafa heim meö sér án tollgreiöslu, vörur fyrir vissa fjárhæö 1 hverri ferð. Þar aö auki segir reglugeröin, að þeir megi taka meö sér eina litra flösku af sterku áfengi, einn kassa af bjór og einalengju af vindlingum. Hafi þeir verið lengur en 20 daga I feröinni tvö- faldast þessi skammtur. Um þetta er svo liðkaö í fram- kvæmd þannig, aö menn sleppa I land meö aöra flösku eöa hina þriöjuef þeir hafa tekiö úr henni’ tappann og borö er á henni. Svipaö giidir um bjór og siga- rettur ef menn hafa opnaö um- búöir og eitthvað vantar á aö fúllt sé. Þeir skipsmenn sem ekki nota þessi réttindi og vilja ekki flytja inn áfengi eöa tóbak skulu ekk- erthafa í staöinn. Þeirra hlutur er þvi' geröur rýrari en annarra skipverja. Bindindismönnum skal launaö verr en ööru fólki. Þessi eiturlyfjakaup koma ekki viö öörum innflutningi. Þar skulu sömu reglur gilda hvort sem menn koma meö áfengi og tóbak eða ekki. Halldór . Kristjánsson.; Auövitaö skortir öll eölileg rök fyrir því aö þeir sem fara landa milli fái meö einum eöa öörum hætti áfengi til neyslu hér innan lands meö lægra veröi en hinir sem heima sitja. I ööru lagi brýtur það allar venjur að reglugerð ógildi lög. Út yfir allan þjófabálk tekur þó þegar um þaö er samiö, aö bindindismenn skuli vera lakar launaöir en vinnufélagar þeirra, sem vilja láta vilna sér i viö kaup áfengis og tóbaks. Slik ráöningarkjör og tilhögun er sviviröing og er furöulegt aö rlkisvaldiö vilji bera ábyrgö á sliku. Og vitanlega er svona háöung ósamboöin fyrirtækjum eins og Eimskipafélagi Islands og Sambandi Islenskra sam- vinnufélaga. Fyrirhundraö árum tiökaöist það hjá selstöðuverslunum dönsku, aö starfsmenn þeirra á sjó og landi fengu eitt brenni- vinsstaup á dag sem hluta af launum fyrir þjónustusina. Þaö votta gamlar verlsunarbækur að þeim, sem ekki þáöu sopann voru færöir stauppeningar til tekna. Þaö voru menn ekki svi- virtir og hýrudregnir fyrir þaö eitt aö vera bindindismenn svo sem nú tlökast á flotanum is- lenska.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.