Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. júnl 1979 5 Þeir Bragi Ásgeirsson og Jónas GuOmundsson eru stórvirkir i islenskum menningarmálum. Þeir eru duglegir málarar, mikilvirkir listgagnrýnendur og skrifa að staöaldri um myndlist i blöö og iiggja yfirleitt ekki á skoðunum sinum menningar- málefni. Um þessar mundir sýnir Jónas myndir I Norræna húsinu og eru viöfangsefni hans aöallega athafnalif til sjós og i bæ, aðallega fyrir vestan Læk. Myndin er tekin af þeim félög- um er Bragi brá sér aö skoöa myndir starfsbróöur sins. Sýningin veröur opin fram á þriöjudagskvöld. Tímamynd Tryggvi. Samtök móðurmálskennara Sumamámskeið norr- ænna móðurmálskenn- ara að Laugarvatni sambyggö hljóm flutningstæki verö frá kr. 289 þús, m/hát. SJÓNVARP OG RADIO Ilverfisgötu 82 Simi 23611. Siglufjörður Staða sparisjóðsstjóra við Sparisjóð Siglu- fjarðar er laus til umsóknar. Góð launakjör. Ráðning frá 1. október 1979 Umsóknir sendist til formanns stjórnar Sparisjóðsins fyrir 1. júli n.k., sem gefur allar nánari upplýsingar. Samtök móöurmálskennara halda aöalfund sinn I Kennara- háskóia Islands laugardaginn 9. júni n.k. og hefst fundurinn kl. 14.00. A fundinum flytur Höskuldur Þráinsson erindi sem hann nefnir: Máirannsóknir og móöurmá1skenns1a. — Höskuldur er nýkominn heim frá framhaldsnámi en hann lauk i vetur doktorsprófi i mál- visindum frá Harwardháskóla. Samtök móöurmáiskennara voru formlega stofnuð I júni i fyrra og er um aö ræöa félags- skap kennara á öllum skólastig- um. Segir i lögum félagsins aö markmiö þess sé ,,aö vinna aö vernd og viögangi islenskrar tungu á öilum sviöum”. Þar er þó meginviöfangsefni aö efla samstarf Islenskra móöurmáls- kennara og beita sér fyrir nýjungum og endurbótum I is- lenskukennslu hvar á skólastig- um sem er. Einnig vill félagiö taka upp samstarf viö þá aöila utan skólans sem öörum fremur hafa áhrif á Islenskt mál. 1 vetur hefur félagiö beitt sér fyrir fundum um málfræöi og málfræöikennslu, barnabók- menntirhafa einnig veriö tekn- ar til umræöu. Þá er hafin út- gáfa rits þar sem fjallaö er um islenska tungu og kennslu henn- ar. Ritiö nefnist Skima og eru þegar komin út þrjú hefti. Standa vonir til aö ritið geti oröiö fróöleiksauki og gagn- legur hugmyndabanki öllum þeim sem fást viö kennslu móðurmálsins. Nú i sumar efnir félagiö til sumarnámskeiös norrænna móöurmálskennara. Veröur þaö haldiö á Laugarvatni dagana 24.-30. júni. Hafa slik námskeiö veriö fastur liöur i starfi nor- rænna starfsbræöra undanfarin ár og er nú I fyrsta sinni haldiö hér á landi. Viöfangsefni á þessu námskeiöi veröur: ts- lenskar bókmenntir, fornar og nýjar og gildi þeirra fyrir nor- ræna æsku. Fyrst og fremst verður fjallað um bókmenntirn- Frh. á bls. 18, Kappreiðar Fáks á Vlðivöll- um, annan 1 hvítasunnu Á annan I hvitasunnu kl. 13.30 fara fram á Viöivöllum hinar árlegu kappreiöar hestamanna- félagsins Fáks. A Viöivöllum er nú góö aöstaöa fyrir áhorf- endur, falleg grasbrekka á móts viö mark hiaupabrautar, veit- ingasala og hreinlætisaöstaöa sem telja má til fyrirmyndar. Þá er hringvöllurinn þarna sá besti sem völ er á og er fjöldi hesta skráöur til keppni. A dagskrá veröur sýning á eldri gæöingum, sem sigraö hafa i gæöingakeppnum hjá félaginu verðlaunaafhending til unglinga og gæöingakeppni — A flokkur, alhliöa hestar, en 13 hestar eru skráöir I þessum flokki. 1 fjóröa lagi er aö nefna gæöingakeppni B flokkur, klár- hestar meö tölti. Starfandi veröur veöbanki á Fákskappreiðunum. 1 250 m. skeiöinu eru 5 riölar og sumir þeirra mjög spennandi. Meðal eldri gæöinga má nefna Eyrar-Rauö og Háfeta, Garp frá Oddsstööum I flokkj/gæöinga en Dimmu frá Geldingaá I B flokki ásamt Dofra frá Deildartungu, Hannibal frá Stóra Hofi og Ljós- faxa frá Hofsstööum. 1 250 metra skeiðinu má nefna Þór frá Gufunesi og i 5. flokki Villing. I 800 metra hlaupi keppa 10 hestar i 2 riölum og I 350 metra stökki eru 3 riölar. Þar er Óli frá Skaröi á Landi sigurstranglegastur. 1 11. flokki keppir svo Maja frá Skáney en ekki er augljóst af skránni hver kemur til meö aö veita henni verulega keppni. Margir alkunnir gæöingar munu keppa á Vföivöllum og án efa koma einhverjir til meö aö veita þeim haröa keppni og ný nöfn risa á stjörnuhimni hestamennskunnar. CITROÉN A Reynsluakstur Parísarferð Þú reynsluekur Citroen og tekur um leið þátt í ferðahappdrætti. CITROEN VISA Speclal og Club eyða 5,7 I. pr. 100 km. á 90 km. CITROEN G SPECIAL Special eyðir 6,4 I. pr. 100 km. á 90 km. hraða Glóbus hf. efnlr nú til kynnlngar ó tvelmur trompum frá Cltroen bílaverksmiðjunum, hinum vlður- kennda CITROEN G SPECIAL og nýjasta meðlim Cltroen fjölskyldunnar, CITROEN VISA. Kynningunni verður þannig háttað að dagana 21. maf til 14. júnf n. k. verður gefinn kostur á sér- stökum reynsluakstri. Þú hringir í sfma 81555 ó skrifstofutíma og pantar þér reynsluakstur, jafnt um helgar sem virka daga. Þegar þú mætir og prófar vagnana, fyllir þú út „Happaseðil". Úr þeim verður síðan dregið að kynningu loklnni og hlýtur vinningshafi ókeypis vlkuferð tll Parisar f boðl Citroenverksmiðjanna. Mundu, að það er alltaf þess vlrði að reynsluaka Citroen. Þeir eru rómaðir fyrlr aksturseiginlelka, útlit og síðast en ekki sfst sparneytni. Það sann- aðist best í Sparaksturskeppninni 13. maf s. I., en þar komst Citroen bíll lengst allra f bensfnflokkn- um. GERIÐ SVO VEL, - hringið í sima 81555, fáið reynsluakstur og takið um leið þátt í ferðahapp- drættl. G/obus? LAGMÚLI 5. SÍMI81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.