Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.06.1979, Blaðsíða 4
krossgáta dagsins Föstudagur X. júnl 1979 ■ - v>:> x; ■ : ■ bridge Þaöeroftsem spilarar hreinlega gefast uppþegar þeirlenda i slæmum legum. En það leynist gjarnan möguleiki i spilinu þrátt fyrir allt fyrir þá sem nenna að leita. Norður S AG65 H A8 T 104 L 109652 Siíður. S 92 H 64 T ADG3 L AD873 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf pass 1 spaði pass pass 2 lauf pass pass 5 lauf pass Vestur S 3 H KD1073 T 9875 L KG4 Austur. S KD10874 H G952 T K62 L — — Nu vul hun fá spengur — hún er ástfanginn af tannlækninum. Vestur kom út með hjartakong sem var drepinn á ás i borðinu. Næst var tígultíu svihaö þegar austur lagði ekki á. Nú var tigli spilaö úr borði og austur stakk upp kóng sem var drepinn með ásnum. Sagn- hafi tók þvi næst á laufaás og legan kom i ljós. Núna hefðu ef til einhverjir gefist upp, en i þessu tilfelli haföi austur gefið sagnhafa það tækifæri sem hann þurfti. En til þess varð vestur að eiga einspil I spaðaogfjóra tigla. Sagnhafi tók því DG i tigli og henti hjarta i borðinu, trompaði hjarta og tók næst á spaðaásinn. Siðan spilaði hann vestri inn á tromp og vestur þurfti að spila upp i tvöfalda eyðu. Tiskusýningarstúlkur eiga bara að sjást en ekki heyrast hefur oft veriö sagt. Þessar tvær ijós- hærðu stúlkur á myndinni, Jilly Johnson og Nina Carter, einhverjar þær eftirsóttustu i þeirri grein i Bretiandi, hafa hugsaö sér að breyta til og vikka út. starfssviðiö. Þær kalla sig Blondc on Blonde og eru farnar að syngja saman og hafa þegar gefið út piötu: Whole Lotta Love. JiIIy og Nina hafa lika leikið i kvikmynd ,,The Golden Lady,” sem verður frumsýnd I London nú um mánaðamótin. í spegli tímans Bjart fram- undan hjá Jilly og Nínu ■r 2 s T~ 5 H b if 9 m ■ IO u ■u m /3 /y u UL 3031. Krossgáta Lárétt 1) Ljóður. 6) Komist.8) Tind. 9) Dropi. 10) Eins. 11) Spik. 12) Gróöa. 13) Efni. 15) Undrandi. Lóörétt 2) Dauöa. 3) Féll. 4) Fölur. 5) ílát 7) Óleik. 14) Tónn. Ráðning á gátu No. 3030 Lárétt 1) Faklr. 6) Más. 8) Sær. 9) Lin. 10) Ala 11) Nón. 12) Nei. 13) DDD. 15) Vilsa. Lóörétt 2) Amrandi. 3) Ká. 4) Islands. 5) Asinn. 7) Snúin. 14) DL. — Þú ættir bráðum að fara að hitta á þaö sem kemur þér aö gagni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.