Tíminn - 01.06.1979, Page 10

Tíminn - 01.06.1979, Page 10
10 Föstudagur 1. júní 1979 Föstudagur 1. júni 1979 11 Nú sföustu árin hefur nýting fisks fariö verulega batnandi. Þrjármeginástæöurerutilþess. I fyrsta lagi hefur meöferö fisks um borö i veiöiskipum batnaö verulega sérstaklega samfara isun I kassa. 1 ööru lagi hefur meöferö hráefnis i landi batnaö fyrst og fremst vegna þess að kældar hráefnisgeymslur hafa rutt sér til rúms viöast hvar. t þriöja lagi hefur nýting batnaö vegna þess aö nú er lögö höfuö- áhersla á nýtinguna I snyrtingu þegar unnið er I bónus, vinnu- hraðinn hefur minna gildi en á fyrstu árum bónusins. Þaö eru harla fá ár siöan stefnt var aö þvi aö ná 36% nýtingu i þorski.Ogég munmiöavið þorsk þar sem ég ræöi um nýtingu hér á eftir. Nú siðustu árin hafa menn veriö aö berjast viö 40%. Þaö eru harla fáir sem eru langt þar fyrir neöan þó kemur þaö enn þá fyrir þvi miöur. Ariö 1977 náöu tvö af Sambandsfrystihúsunum flesta daga ársins um og yfir 42% nýt- ingu. Hins vegar komu fyrir dag- ar aö hráefniö var ekki nægilega gott þannig aö nýting datt niöur og heildarniöurstaöa ársins var hjá báöum litils háttar neöan viö 42%. Áriö 1978 blönduöu fleiri frystihús sér I þann hóp sem glimir viö 42% markiö og á þessu ári veröa a.m.k. sex hús meö um eöa yfir 42% nýtingu. Þaö eru takmörk fyrir þvi hve mikilli nýtingu er hægt aö ná. Og nokkru neöan viö þau takmörk sem hægt er aö ná eru önnur tak- mörk. Þaö eru takmörkin sem borgar sig ekki aö fara yfir. Þaö veröur dýrara aö ná siðustu prósentunum en nemur þvi verömæti sem út úr þvl kemur. En ég hygg aö við eigum eftir aö komast nokkru ofar en i 42% á hagkvæman hátt. Þaö er ástæöa til aö ætla aö okkur sé nú þegar mögulegt aö setja markiö i 45% og aö þaö eigi aö geta náöst á næstu 5-10 árum ef markvisst er aö unniö og ekki skortir fjár- magn. Því aö þetta er 'fyrst og fremst spurning um fjármagn. Til þess aö þetta mark náist þarf aö huga aö eftirfarandi at- riöum: 1) Ennþá er frágangur afla um borö i veiöiskipum ekki nægilega góöur. Þaö hefur náðst góöur árangur i bættri meöferö afla en betur má. Þaö er litiö vafamálaö æskilegt væri aö fram færu fleiri rannsóknir á besta frágangi afla viö hinar ýmsu aö- stæöur. 2) Ennþá veröur of mikil rýrnun í móttökum frystihús- anna. Kæling er ekki nægilega góö fyrst og fremst viröist á þaö skorta aö hægt sé aö halda nægi- lega jafnri kælingu. Víöa þyrftu kæligeymslurnar sjálfar aö vera stærri og betur útbúnar. 3) Viö þurfum aö vigta stööugt aö og frá flökunarvélasamstæöunum. Viö þurfum aö ná fram nákvæmari vinnubrögöum viö flökunar- vélarnar og viö þurfum að ná fram nákvæmari stillingum á vélunum. Þetta getum viö þvi aöeins gert aö stööugt sé vegiö aö og frá vélunum. Nauösynlegt er einnig aö Baaderfyrirtækiö og/eöa aörir framleiöendur flök- unarvéla yfirvinni li'tils háttar tæknilega erfiöleika i sambandi viö aö ná alltaf hámarks flök- unamýtingu af hvaöa stærö sem fiskurinn er en eins og vélarnar eru i dag veröur nokkurt nýt- ingarfall þegar komiö er út fyrir kjörstærö vélannaogmyndast bil 1 milli B-189 og B-99 þar sem nýt- ing veröur lakari. 4) Viö þurfum aö losna viö yfirvigtina. Enginn kaupandi óskar eftir yfirvigt. Kaupendur óska eftir réttri vigt. Astæöan til þess að viö höfum þurft aö hafa yfirvigt er sú aö á annan hátt höfum viö ekki getaö tryggt aö ekki yrði undirvigt. Nú er komin fram sú tækni aö viö ættum aö geta minnkaö yfirvigt mjög verulega eöa jafnvel má segjai aö þaö megi losna viö hana aö mestu leyti. Þaö sem hér aö undan hefur veriö nefnt er allt saman tækni- lega mögulegt strax i dag. Hins vegarþarfbæöitima ogf jármagn til þess aö koma þvi áleiöis til daglegrar notkunar. ' - tSyJ ' ' |||p§ 1 ■ Launadeilur Fiskfriðun Staða og stefna í fiskiðnaði Kaflar úr ræðu Arna Benediktssonar á ársfundi Félags Sambandsfrystihúsa Friöunarmál hafa veriö mjög á dagskrá aö undanförnu. Veiöi- heimildir voru mjög tak- markaðar á sl. ári sérstaklega meðstöövun allra veiöa um pásk- ana og i eina viku aö sumrinu. Einnig meömikilli beitingu tima- bundinna lokana veiðisvæöa þar sem mikiö magn af smáfiski fannst. Ýmsar aöralv ráöstafanir voru meira þykjusturáöstafanir eins og þorskveiöitakmarkanir togaraflotans i fyrrahaust sem menn áttu mjög auövelt meö aö komast framhjá. Stjórn Sambandsfrystihúsanna fjallaöi um hugmyndir um friöun i nóvemberlok i fyrra og lagði fram tillögur sem voru nokkuö frábrugönar þeim tillögum sem áöur vorukomnar fram frá Fiski- þingi og LIO. Þar sem fiskfriöun veröur vafalaust efst á dagskrá næstu árin er ástæöa til aö þessar tillögur komi fram hér I heilu lagi: „Markmiö fiskveiöistefnu. Markmiö fiskveiöistefiiu viö nú- verandi aöstæöureraö tryggja aö enginn fiskstofn veröi ofveiddur og enginn vannýttur. Þaö þarf aö draga úr veiöum á þorski en auka veiöar á karfa grálúöu og kola og væntanlega einnig á ýsu ufsa og steinbit. Þessu til viöbótar þarf aö hafa I huga hagsmuni útgerðar og sjómanna, fiskvinnslufyrirtækja og starfsfólks þeirra og þeirra fyrirtækja sem annast viöhald veiöiflotans. Og siöast en ekki sist þarf aö móta sölustefnu sjávar- afuröa fram i timann á grundvelli væntanlegs aflamagns. Það sem farið hefur úrskeiðis Takmarkanir á þorskveiöum togveiöiflotans hafa svo til ein- vöröungu fariö fram siöari hluta árs eöa frá mánaðamótum júlí-ágúst. Þetta hefur valdiö þvi aö meira hefur veriö sótt I þorsk- stofninn fyrri hluta árs en verið heföi ef engar takmarkanir héfðu veriögeröar. I staö þess aö veiöa t.d. karfa á þeim tima þegar afla- vonin hefur veriö mest hefúr þaö veriö dregiö fram i þorskveiöi- banniö þegar aflav-ón i karfa hefur veriö oröin minni. Þetta hefur þýtt samdrátt i karfa- veiöum á sama tima óg átt hefur aö stefna aö aukningu á þeim sviöum. Sama á viö um aörar teg- undir. Veiöibann á sama tima hjá öll- um flotanum hefur haft þaö I för meö sér aö óeölilega mikiö fisk- magn hefur komiö á land þegar veiöibann hefst og hefúr ekki náöst aö nýta aflann á hag- stæöastan hátt. Þaö sama gerist þegar veiöibanni lýkur. Flotinn fer til veiöa á sama tima svo aö fyrstu veiöiferö allra lýkur um svipaö leyti. Þannig hefur viku veiöibann valdiö truflun á hrá- efnisöflun i allt aö mánuö en þaö hefur valdiö lélegri hráefnisnýt- ingu og lélegri nýtingu á vinnu- afli. Sú veiöitilhögun sem tiðkast hefur leiöir af sér aö aðalviöhald flotans þarf aö fara fram á tiltölu- lega stuttum tima. Þetta hefur valdiö verkefnaskorti hjá viögeröarverkstæöum á einum tima en of miklum önnum á öörum timum. Þetta hefur I för meö sér dýrara viöhald veiöiflot- ans og verri afkomu viögeröar- verkstæöa. Tilhögun veiðibanns siöari hluta árs hefur haft i för meö sér aukna ásókn i sölu afla erlendis og þar meö minni atvinnu hér- lendis. Stærsta þáttinn I þessu á þaöaösiglingatímihefurekki tal- ist til veiðitíma og hefur þvi verið hægt aö nota friöunartimann til siglinga. Tillögur: Þær tillögur sem hér eru settar framerumiöaöar viöaödraga úr þeim ágöllum san verið hafa á framkvæmd fiskveiöistefnu slöustu ára geröu auöveldara aö samræma veiöar og vinnslu eftir staöháttum og aöstæöum á hverj- um staö. Þær tillögur sem séö hafa dagsins ljós fram aö þessu hafa þann megingalla aö gert er ráö fyrir mjög miklum niöur- skuröi þorskafla á ákveönum styttri timabilum en þaö torveld- ar mjög alla skipulagningu og leiöár óhjákvæmilega af sér mikla fjárfestingu hjá þeim frystihús- um sem fyrst og fremst eru útbú- in til þorskvinnslu. 1 þeim tilvik- um er nauðsynlegt aö geta tekiö aörar fisktegundir meö allt áriö ef ekki á aö koma til aukinnar fjárfestingar, t.d. kaupa á karfa- vélum o.fl. Hér veröur þvi lagt til aö veiöar veröi skipulagöar miöaö viö heilt ár. I ársafla togara sem fiskar 2000 lestir eöa minna megi þorsk- ur ekki nema meiru en 70%. Hlutur þorsks i aflanum færi siöan lækkandi eftir þvi sem afl- inn yröi meiri þannig aö i 2000 lesta afla megi þorskur nema 70% en 50% i því magni sem er umfram 2000 lestir. Þessum töl- um má breyta bæöi til hækkunar og lækkunar eftir þvi hvort ástæða þykir til aö draga meira eöa minna úr þorskveiðum. Til þess aö draga úr siglingum á er- lenda markaði veröi hlutfall þorsks hjá þeim skipum sem sigla meöafla nokkru lægra. Þaö gæti gerst á þann hátt aö þorskur sem seldur yröi á erlendum markaöi heföi tvöfalt vægi i aflaút- reikningi en aörar tegundir ekki. Stöövun veiöa um páska veröi á sama hátt og á þessu ári hvaö tímalengd varöar en hins vegar heföu mennsjálfdæmium aö færa timann til um tvo eöa þrjá daga. Dregiö veröi enn frekar úr neta- fjölda i sjó á vetrarvertið, þannig aö i staöinn fyrir 105 net komi 90 net, i staðinn fyrir 120 net komi 105 net. Fækkun neta hefur ekki I för með sér aflaminnkun sem fækkuninni nemur. Hins vegar leiöir af fækkun neta aö hráefnis- gæöi verða meiri og á því er mikil þörf. Aukin hráefnisgæöi leiða til hærra hráefnisverös og eru þvi meiri likur á þvi aö fækkun neta leiði ekki til lægri tekna á þessum veiðum en aftur á móti til styttri vinnutíma sjómanna. Jafnframt þessu yröi útgeröarkostnaöur nokkru lægri þar sem sparnaöur yröi bæöi í veiöarfæranotkun og olíunotkun”. Því miöur tóku stjórnvöld litiö af ábendingum til greina. Ég fæ ekki betur séö en aö oft hafi verið valdir verri kostir en fyrir hendi voru,erfiðleikarnir viö vinnslu fisks i sumar veröi meiri en þörf var ef friðunaraögeröum heföi veriö dreift meira. Þar aö auki voruaögeröir alltof seint ákveta- ar. Margoft var á þaö bent hvernig haga þyrfti loðnuveiöum til þess aö þjóðhagslegur ávinningur yröi sem mestur. Ekki þótti ástæöa til aö taka þær ábendingar til greina. Afleiöingarnar uröu þær aö afrakstur loðnuveiöanna varö aö minnsta kosti einum milljaröi minni en heföi getaö oröiö. Slfk mistök mega ekki endurtaka sig. Þessi mál hafa mjög veriö rædd aö undanfömu og er þess vænst aö sjávarútvegsráöherra skipi nefnd nú á næstunni til þess aö undirbúa friöunaraögeröir næsta árs, þannig aö þær veröi mark- vissari og ekki eins siöbúnar. Gagnrýni iðnaðarins Þaö hefur ekki veriö siöur aö fara oröum um aðrar atvinnu- greinar en sjávarútveg á aöal- fundum SAFF. Aö þessu sinni leyfi ég mér aö vikja nokkuö frá þessari reglu. Forsvarsmenn iönaöarins hafa árum ef ekki ára- tugum saman stundaö mikinn samanburö á milli iönaöar og sjá varútvegs. Þessi saman- buröur hefur jafnan miöaö aö þvi aö sýna fram á aö iönaðurinn hafi boröið skarðan hlut frá boröi miöaö viö sjávarútveg. Þessi samanburöur hefur alltaf veriö villandi og oft rangur. Þaö eru tiu ár síöan Veröjöfnunarsjóöur fisk- iönaöarins var stofnaöur. Þaö hafa jafnan veriö miklar sveiflur I verölagi sjávarafuröa. Þaö var meginumkvörtunarefni iönaöar- ins aö hann gæti ekki þrifist eðli- lega viö hliöina á sjávarútvegin- um vegna þessa óstööugleika. Veröjöfnunarsjóöur fiskiönaöar- ins var stofnaöur til þess aö jafna þessar sveiflur út. Siöan Veröjöfnunarsjóöur fisk- iönaöarins var stofnaöur hefur hnútukasti iðnaöarins I hans garö ekki linnt. Þegar greitt hefur veriö i sjóöinn hefur þaö veriö slæmt. Þegar inneign hefur veriö i sjóönum hefur þaö veriö aldeilis djöfullegt. En verst af öllu hefur þó veriö þegar greitt hefur veriö úr sjóönum. Þá hefur gengiö veriö falsaö á máli iönaðarins. Iönaöurinn hefur kvartaö und- an þvi aö gengisskráningin sé al- fariö miöuö viö þarfir sjávarút- vegsins. Þetta er ekki rétt. Þar koma miklu fleiri sjónarmiö viö sögu og hygg ég aö gjaldeyris- staöan ráöi þar oft mestu um. En aö sjálfsögöu veröur ekki gengiö framhjá stööu sjávarútvegsins þegar gengisskráning er endur- metin því aö þaö er nú einu sinni svoaö þaöan kemur meginhl. alls gjaldeyrisins. Endurmat gengis- skráningarhlýtur óhjákvæmilega aö byggja á heildarstöðu út- flutningsatvinnuveganna. Ýmsar smærri útflutningsgreinar hljóta þvl jafnan aö búa viö gengis- skráningu sem þeim finnst ekki rétt. Slikt misræmi kemur einnig fram innan sjávarútvegsins. Salt- fiskverkun þyrfti t.d. allt aöra gengisskráningu I dag heldur en freöfiskframleiöslan. Þannig veröur alltaf misvægi milli fram- leiöslugreina og hefur iönaöurinn ekki undan neinu aö kvarta I þvi efni i samanburöi viö sjávarút- veginnnemaslöursé. S.l. lOárog lengur hefur iönaöurinn búiö viö lítils háttar hagstæöari gengis- skráningu en sjávarútvegurinn þar sem jafnan hefur tiökast aö gera gengishagnaö upptækan hjá sjávarútveginum en iönaöurinn hefur haldiö óskertu gengi. Iönaöurinn hefur aö undan- förnu haldiö uppi miklum áróöri um auölindaskatt á fiskveiöarnar. Einhverra hluta vegna viröist þessi áróöur vera farinn aö hafa áhrif. Þaö þýöir aö nauðsynlegt veröur aö fara aö hafa uppi varn- ir, þvi aö ekkert hefur ennþá komiö fram i dagsljósið sem bent gæti til þess aö auölindaskatti fýlgdu bætt lifskjör. Þvert á móti hefur jafnan veriö rætt um auölindaskatt þannig aö meiri likur eru til aö honum fylgdu lé- legri lifskjör en á þvi er engin þörf. En af þvi aö rætt hefur veriö hér um málfhitning iönaöarins leiöir þaö hugann enn frekar aö honum. Á siöasta ársþingi iönrek- enda sagöi formaöur Félags iön- rekenda aö hér á landi væri dul- búiöatvinnuleysi. Þetta var setn- ing sem greip um sig og nú étur þetta hver upp eftir öörum. En þannig viröist oft veröa hér á landi þegar eitthvaö er sagt sem er nægilega fráleitt. Þaö á ekki við nokkur minnstu rök aö styöj- astaöhér sédulbúiö atvinnuleysi. Þaö sem formaöurinn átti viö var aö framleiöni atvinnuveganna væri alltof lltil og þess vegna væru fleiri menn i störfum en vera þyrfti. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja aö framleiöni margra atvinnuvega er alltof litil. Við þekkjum vel þaö fyrirbrigði aö hér á landi starfa tveir menn viö vél sem annars staöar I heim- inum starfar einn maöur viö. t frystihúsunum, þar sem ástandið er þó miklu betra en vlöast annars staðar starfa 5 menn viö flökunarvél sem þrír menn starfa viö annars staöar í heiminum. Ég hygg aö ykkur sé þaö einnig kunnugt aö algengustu afköst hér i timavinnu eru á milli 60 og 70% af normalafköstum og allt niöur I 30%. En þó aö þessu yröi breytt i eðlilegt horf hefur þaö ekki i för meö sér neitt atvinnuleysi. Þaö hefúr aöeins þaö í för meö sér aö hægteraölosnavið hina miklu og óeölilegu eftirvinnu sem hér tíökast,færa mannllfiö I eölilegt horf. En blekking formanns Félags iðnrekenda veldur skaöa. Hún telur mönnum trú um aö ef málin yröu lagfærö yröi hér at- vinnuleysi og síst af öllu vilja menn atvinnuleysi. Nú stendur yfir kjaradeila yfir- mannaá kaupskipum og verkfall sem staöiö hefur I u.þ.b. mánuö. Þetta verkfall fer aö valda frysti- húsunum miklum skaöa. Þaö er útlit fyrir aö fyrstu frystihúsin neyðist til aö hætta starfsemi um eöa upp úr mánaöamótum og væntanlega munu öll frystihús hafa fyllt frystigeymslur sinar einhvern tima I júnimánuöi snemma eöa seint. Að sjálfsögöu veldur þetta verkfall skaöa á mörkuöum okkar erlendis ef þaö stendur lengi en um þaö verður vafalaust betur rætt af öörum. En hvaö um þaö. Verkföll eru til þess aö valda skaöa. Verkföll eru til þess aö knýja atvinnu- rekendur til þess aö ganga aö kröfum sem þeir myndu oft og tiöum ekki ganga aö aö öörum kosti. Val atvinnurekandans er um þaö hvort geri honum minni skaöa aðgangaaö kröfunum eöa ekki. Ég óttast aö sá efnahagslegi skaöi sem þaö kynni aö valda aö ganga aö kröfum farmanna sé þaö mikill aö þaö eigi enn langt i land aö þaö veröi réttlætanlegt aö semja viö þá. Þaö séu því allar likur á aö þetta verkfall standi enn um langan tima nema eitt- hvaö þaö gerist á stjórnmála- sviöinusem ekki veröur séö fyrir i dag. Sú spurning hlýtur oft aö koma upp hvort verkföll eigi lengur rétt á sér. Er ekki hægt aö leysa málin ööruvisi og af meiri skynsemi? Ég hygg aö það sé orðin nokkuö almenn skoöun i þjóöfélaginu aö verkföll eigi ekki rétt á sér. Viö biöjum um undanþágur frá verk- föllum og öllum almenningi þykir sjálfsagt aö beöiö sé um undan- þágur og þær veittar. Sá sem biöur um undanþágur frá verk- faUi honum finnst aö verkföll eigi ekki rétt á sér. Þvi aö hver biöur um undanþágu frá þvi san hon- um þykir rétt? Verkfallsmenn veita undanþágur. Hver veitir undanþágu frá þvi sem hann telur vera rétt? Þannig er virðingin fyrir verkfallsréttinum alveg þorrin. Og þegar svo er komiö er oft stutt I æskilegar breytingar. Og þaö er mikil þörf á aö endur- skoöa vinnulöggjöfina meö þaö fyrir augum aö gera báöa aöila jafna fyrir lögunum, vinnuveit- endur og launþega en á þvi er oröinn mikUl misbrestur. En eitt gott hefur gerst I yfir- standandi kjaradeilu farmanna. Þaö er tilboö atvinnurekenda um hækkun launa án þess aö launa- kostnaöur útgeröar hækki hækk- un launa gegn því aö fækkaö sé á skipunum. A islensku farskipun- um er þaö algengt aö séu fleiri menn, stundum helmingi fleiri menn en annars staöar þekkist og i sumum tilfellum er munurinn ennþá meiri. Þetta er sama fyrir- brigöiö og ég gat um áðan.hér hefur verkalýðshreyfingin barist fyrir því áratugum saman meö góöum árangriaö ofmanna á öll- um sviöum. Þaö hefur kostaö okkur mikiö i lifskjörum. En þaö sem er gleðilegt er þaö aö at- vinnurekendur skuli ætla sér aö sýna lit á aö kippa þessu 1 lag. Vonandi veröur framhald á bessu i öörum kjarasamningum. Þaö sem veldur aftur á móti von- brigðum er þaö aö Vinnumála- samband samvinnufélaganna skuli ekki hafa haft forgöngu um þetta. Sjávarútvegurinn er reiöubúinn aö vinnaaö þvi á næstu árum aö upp veröi tekinn raunverulegur 8 stunda vinnudagur hér á landi i staö þess aö nú er almennast aö heilar atvinnugreinar séu byggöar upp á 10 tlma vinnu,- AJdrei verður þó komiö á föstum takmörkuöum vinnutlma i sjávarútvegi til þess aö svo megi veröa er afli alltof' breytilegur. En þaö má nálgasí fastan vinnu- tíma mjög mikiö. Þaö höfum viö gert á þessum áratug og þvl þurf- um viö aö halda áfram. Mesta breytingin á þessum áratug hefiir veriö breytingin yfir I skuttogara. Þeirri umsköpun er ekki aö fúllu lokiöog mun hún þvi halda áfram enn um sinn. En þar aö auki þurf- um við þegar i staö aö huga aö aö- geröum til þess aö jafna afla- magniö á hinu heföbundna ver- tíöarsvæöi og jafna út sveiflurn- ar. Fá skip sem fljótari eru aö skipta á milli veiöiaöferða og fisktegunda. Væntanlega er þar um aö ræöa skuttogara af ennþá minni gerö en viö höfum verið meö. Nýlega hefur verið lögö fram iðnþróunaráætlun. Þar er gengiö út frá þeirri forsendu aö fisk- iönaöurinn taki ekki viö meiri mannafla en nú eöa aö minnsta kosti I mjög litlum mæli. Þetta er ekki rétt. Viö núverandi aöstæöur vantar fiskiönaöinn yfir 1000 menn til starfa. Fiskiönaöurinn kemst framhjá þessum skorti á mannafla á tvennan hátt, annars vegar meö erlendu vinnu- afli, hins vegar meö þvi aö velja vinnsluaöferöir sem eru ekki eins mannfrekar en gefa þjóöarbúinu jafnframt minna I aöra hönd. Sá mannaflaskortur sem nú er fy rir hendi ásamt þeirri framþró- un I fiskiönaöi sem fyrirsjáanleg er á næsta áratug gefur vls- bendingu um þaö aö fiskiönaöur- inn þurfi aö minnsta kosti aö bæta viö sig 3000 manns fram til ársins 1990. Þar aö auki má búast viö þvi aö friðunarráöstafanir þessara ára veröi farnar að skila sér i mikilli aflaaukningu og þar meö þörf fyrir aukinn mannafla I fisk- vinnslu. Ég ætla aö spá þvi aö i lok næsta áratugar veröi aukningin I mannafla I fiskiönaöi oröin um 5000 manns frá þvi sem nú er. En til þess aö svo megi veröa veröur fiskiönaðurinn aö veröa meira aölaöandi i hugum almennings ennú er.Til þess þarf aö gera mikiö átak fyrst og fremst á þvi sviöi aö gera vinnuna stööugri og aö minnka yfirvinnu. Lokaorð Ýmsar blikur eru á lofti. Ollu- verðhækkun sem raskar öllum grundvelli fiskiflotans og kann aö hafa einhver áhrif á afkomu fisk- vinnslunnar. Veröbólgan er áhyggjuefni eins og svo oft áöur. Þaö er nú oröiö greinilegt aö nú- verandi rikisstjórn ræöur ekki viö verðbólguna, hún verður aö minnsta kosti 40% á þessu ári og fer vaxandi eftir þvl sem llöur á áriö. Þar aö auki eru þær blikur á lofti i kjaramálum sem gætu valdiö þvi aö veröbólga yröi miklu meiri um þaö er lýkur. En þannig hefur þetta nú oftast veriö. Slöan ég man fyrst eftir mér hefur jafnan veriö svart framundan á einhverjum sviöum og stundum dekkra en nú er. Þvi aö satt aö segja er margt bjart i frystiiönaöinum. Afkoman er þokkaleg þessa stundina þó hún séof misjöfn. Frystiiðnaöurinn er heilbrigöur og meginhugsun manna snýst um framfarir og þaö er jafnan góös viti. Sölustörf bæöi hér heim a og erlendis standa meö miklum blóma enda fjalla um þau þeir hæfustu menn sem hugsast getur. Alternatorar 1 Ford Bronco,' ,, Maverick, Chevrolet Nova,, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.506.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótora ofi. I margar tég. bifreiöa. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. 5ÍMC TRUCKS Ch. Malibu Classic ’78 6.200 Buick Le Sabre ’76 6.000 Fiat125 P ’78 2.000 G.M.C Ventura sendif. ’75 3.800 Ch. Chevelle ’72 2.200 Datsun 180 B ’77 3.800 Mazda pick-up ’78 3.000 Vauxhall Chevette ’77 2.800 Audi 100 LS skuidabr. >77 5.000 Scoutllsj. sk. (skuldabr.) ’ 74 3.800 Datsun 160 JSSS ’77 3.400 Ch. Malibu ’73 2 800 Scout II 4 cyl ’77 5.500 Subaru 1600 2d. ’78 3.600 M. Benz diesel 220 ’73 3.700 Dodge Dart Swinger ’76 4.100 - Datsun diesel 220 C ’78 5.300 Subaru 4x4 4 hjólad. ’77 3.200 Opel Rekord4dL ’76 3.600 Ch.’Nova Concors 2d. ’77 5.500 Volvo 244 DL ’76 4,600 Opel Caravan ’7I 1.500 Peugoet 504 GL ’77 4.900 Jeep Wagoneer ’73 2.500. Audi 100 LS ’76 ’3.700 Ch. Malibu Classic ’78 61000 i Ch. Nova sjálfsk. >77 4.700 Datsun 180 B ’74 2.200 1 Toyota Cresida ’78 5.200 Ford Maveric 4ra d. ’76 3.600 ; Hanomac Henchei vörub. 12 tonna m/kassa ’72 9.000 : Scout II V-8 ’76 6.000 Volvol42GL ’71 1.900 i Ch. Malibu 4d. ’77 4.700 1 VauxhallViva ’74 1.700 ScoutlI (skuldabréf) ’75 5.500 | Ch. Nova 2ja dyra ’74 3.000 Véladeild ÁRUÚLA 3 - SÍMI'38900 Hjólbaröasólun, hjólbarðasala og öll hjólbaröa-þjónusta Eigum fyrirliggjaudi1 flestar staróir hjólbarða, sólaða og nýja Töknm alltr venjulegar euerílr bjðlbaröa til sðlunar Dmfelgun — JtfnvaglseUlllng HEITSÓLUN - KALDSÓLUN Mjög gott verð Utboð Tilboð óskast i lagningu 4. áfanga dreifi- kerfis Hitaveitu Þorlákshafnar. Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistof- unni Fjölhönnun hf. Skipholti 1. Reykjavik, gegn 30. þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð 11. júni n.k.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.