Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 13
HHDJUDAGUR 5. maí 1970. TIMINN 29 'ARI MÆURINN FULLUR Fyrst er það um breytingu á leiðarkerfi Strætisvagna Reykjavíkurborgar. Það skal tekið frarni, að ég þarf að vinna úti, eins og margar aðrar kon- ur, til að siá mér og mínum ferboða. Breytingin á leiomu strætis- vagnanna inni í Blesugróf er mjög óhagstæð fyrir fólk, seoi þarf að kamast í vinnu fyrir kl. 7.30 á morgnana. Það virð- ast flestar leiðir hafa lokazt. Leið nr. 11 er eina leiðin, sem gengur ina í BreiSholtshverfi. Sá vagn á einnig ac þjóna íbú- um Blesugrófarhverfis. Á morgnana á þessi vagn að leggja af stað innan úr Breið- holtshverfi 10 mínútur fyrir 7, en er oftast á leiðinni ínn Breiðholtsveg á þeim tíma. Þessi óstumdvíisi hefur það í för með sér að fólk, sem tekur þennan vagn með það fyrir aug um að ná hringleið nr. 9 við Grens'ásstöð, tapar þeim vagni, sem fer þaðan kl. 7.05. Af þessu lei'ðir, að allt fólk, sem þarf að treysta á þessar leiðir, kemur of seint til vinnu með STÁNLEY Bílskúrshurða- jarnm KOMIN LUDVIG STORR SÍMl 1-33-33 misjafnlega góðu.m móttökum. Þegar komið er niður á Grens- ásstöð þarf að biða í hart nær 16 mínútur eftir næsta vagni, til þess að komast til vinnu í Vogunum eða við Kleppsveg, þar sem mörg fyrirtæki eru staðsett auk sjúikrahúss. Margir treystu á a<5 með þessu nýja leiðakerfi yrðu bengd saman úthverfin og þau hverfi, sem mest atvinna er í, eins og t. d. Blesugróf og Breiðholtshverfi við Voga og Laugarnes. Eins og flestir vita eru ótal fyrirtæki með fjölda starfsfólks, við Elliðavog og Kleppsveg, allt niður í Laug- arnes. Leiðakerfið virðist ein- göngu ætlað þeim, sem skreppa þurfa skottúra í aðalverzlunarhverfi borgár- innar. Svo blessunarlega vill nú til að enn starfar fólk við fleiri störf, en verzlunarstörf. Ég skora eindregið á þá, sem sömdu þetta leiðafeerfi að bæta það. þannig að vagn verði lát- inn ganga úr Breiðholtshverfi niður með skeiðvelii, Elliða- voginn, Kleppsveg og niður i Laugarnes. Ef efeki, má ég þá biðja tim gamla góða „austur- hverfið". Þótt það kæmi ekki nógu nærri Blesugrófinni, þá var hægt að ná því, með bví að fara í veg fyrir það með Blesu- grófarvagninum. ¦JSitt er það. sera flestir úr umræddir hverfi standa steini lostnir yfir, það er að nú er ógjörning'itr að komast með strætisvagni náiægt Blesugróf. Hér er vart hægt að segja að finnist nokkurt at- hafnasvæði fyrir börn og ungl- inga, utan einn smá leikvöll, sem ekki er nema naínið eitt og einungis ætlaður smiibörn- uin. Ég er búin að vera hér í hverfinu í 10 ár og allt situr í sama horfinu. Að vísu lét íþróttaráð setja hér 2 mörk við Vatnsveituveginn í fyrra. Það bara vill svo vei til, eða öllu heldur illa, að þessi gryfja milli þeirra er alltaf fuiH af vatni, eða drullu og líkist frek ar mykjuþró en fótboltavelli. Börnin leika sér ýmist uppi á moldarhaugum, eða bá niðri í drullupollum. Það gæti verið möguleiki. að lögreglan kæmi færri ferðir í hverfið, til þess að reka bömin út úr sölubúð- unum í hv^erfinu, ef betri leik- skilyrði sköpuðust fyrir þau. Víst væri því betur farið, ef hægt væri að reisa leikveMi fyr ir ungmennin fyrir það fé, sem fer í að hafa löggæzluna svona mikla í ekiki stærra hverfi, en þessu. Ætla ég ekki góðs að vænta hér ' fyrir næstu borgar- stjórnarkosningar í vor. Hulda Ingibjörg Pétursdóttir. oTiium Norðtnttondunum. Þátttabendur frá íslandi voru GuJðný Guomumdsdótt- ir og Gumnar Kvarain. SinfóníuMjómsveitiin í Ar- ósum aostoðaoí undir stjórn Pesr Dreiers. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.35 Dagskrárlok SIÖNVARP Þriðjudagur 5. maí 1970. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir Illskeytt amma. Þýðandi Jón Thor Haraids- son. 20;55 Sétjið fýrir svðrum Umsjónarmaður Eiður Guðnason. þeirri 21.30 Eigum viS að dansa? lyfjaverzlun. sem fbúum þessa Nemendur og kennarar Dans hverfis' er ætlað að verzla við skóla Heiðars Ástvaldssonaír og staðsett er við Sogaveg. Á na dansa. folk að þurfa að kaupa undlr 21.55 Norræn tónlistarkeppni. sig leigubifreið, ef bað þarf að Keppnin fór frain í Arósuin fcomast í lyfjaverzlun? að viðstöddum áheyrendum, Svo er það eitt enn, sem og tóku þátt í henni ungir varðar ailt fjölskyldufóllk í strokhljóiðfæraleikarar frá nilllllllllllllllllíllllllllllllllllllllllllillllí!l[líllll!i!!llllll!lHll!ill!l!i! LÓNI S — Er þetta grímumaourinn? — Já, þetta er hann. Hann rændi póst jS vagninn minn, á því er enginn vafit Á meðan . þú getur, Iiva'ð það er, sem veldur brand szt — Tontó, láttu mig vita eins fljótt og arakarlinum Henry Harte kviða. — Af sUt'ð, Skátí'. DREKI l MAM WE'RE HLIÓÐVARP — Ma'o'iiriiiii, sem við cltiim, æddi hér ;~ í gegn ems og hvirfilvindur! — Ekki maSnr . . . skepna! Hvar er íólkio? TnumoPnw. tai e — Dreki! Andinn gangandi! Það kom nm nóttina . . . það var hræðUegt! — Nei, Wðið nú, einn í einn. Þriðjudagur 5. mal 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleiikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8,30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttar úr forustugreinum dagblafflanna. 9,15 Morgunstumd barnamna: Ingibjörg Jónsdóttir flytur sögu sína „I undirbeijnum" (8). 9.30 Tilkynndngar. Tón- leikar. 9,45 Þimgfréttir. 10,00 Fréttir. Tónieikar. 10,10 Veð urfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tóneikar. 11.40 ís- enzkt mál (endurt. þáttur J. B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tóntaikar. TUl- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. TdJkyoningar. Tónleikar. 12.50 Við vinniuina: Tónleikar- 14.40 Við, sem heima sitjom. Svava Jakobsdóttir rifjar upp ástarsögu Nils Strind- berg og Önnu Chariier. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Emil Gilels og SinfóníuMjö: sveitin i Fíladelfíu leika Pianókonsert nr. 1 í c-moli eftír Chop.'o; Eagene Orm- auiiv stj. Erika Köth syngur lög eftir Schubert, Schu- mann og WoJf. 16.15 VeSurfregmir. Endurtekið ef ni a. Svednbjörn Beinteinsson flytur ljóð eftir Kolibein Jökl araskáld (Aður útv. 5. apiíl) b. Lilja GuSrún Þorvaldsdótt ir flytur firásögU'þátt eftir Þorvald Steinason: Kvöld á Dynjandisvogi (Aður útv. 22. marz). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Ný fraimhaldssaga við hæfi umglinga og aimarria eHdri: „Davfð" eftir Önnn Holm. Órn Snonrason ísienzkaði. Anma Snorradóttir les (2). 18.00 Tónleikar. Tiikymniiiigar. 18.45 VeOurfregnir. Dagskrá kvöldsias. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Vfðsjá Haraldur Ölafsson og ölaf- ur Jómsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög mtga fólksins Gerður Gu'nundsdóttir Bjarklind kyonir. 20.50 Lundúnapistill Páffl Heiðar Jónsson siegir frá 21.10 Sinfónía nr. 2 op. 22 eftir Klaus Egge Fílharmoníusveiitin l Ösló leibar; Öivin Fjeldstad stj. 21.30 Útvarpssagan: ,Sigur í ósigri* eftir Káre Holt Sigurður Gumnarsson kemn- ari byrjar lestur sögunnar í þýðingu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 v^ðurfrognir. fþróttir Jón Asgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólaifur Steþhemsen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Úr bréfum Heloise og Abel- ard: Claire Bloom og Ctoudje ^ittiiiifitifiuiiiiffHiifiiiiiiiittiiiiiiHiiiiiitiiiiiiiiniiiHuiiiiiiiiitmiiiiiiiuwtiiU 23.40 Fréttir í stuttu Dagskrórlok. ili.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.