Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 11
ÞRHMUDAGUR 5. maí 1970. TIMINN 27 :, • ¦¦;3%ÉmÁ-:- FÓLKÍLISTUM Framhaldsdeild Myndlista- og handíðaskólans t vetur starfar í fyrsta sinn framhaldsdeild, svonpfnd „afca- demía", við Myndlistar- og handíðaskólanm í Reykjavik. Hér er um að ræða tilraun, sem ætlunin er að hak»«i áfram. Beyinslan er sú, að ísienzkir myndlistarnemendur, sem fara til framhaldsnáms erlendis eru nokkurn tíma að aðlagast breyttu umhverfi og starfshátt- um. Hér eiga þeir að venjast mokkru aðhaldi, en í myndlistar háskálum erlendis þuifa þeir í kennaradeild skólans. Eru þeir Ingiberg Magnússon og Helgi Gíslason, en sá þriðji er Jón Þ. Kristjámsson. Þótt þeir þrír leggi alíir stunu á frjálsa myndlist, er ekkart þvi til fyr- irstöðu að nemendur úr öðrum deildum skólans, svo sem aug- lýsánga, keraimík- eða vefnað- ardeild, fari í „akademíuna", en til þess hefur ekki komið enn. Þremenningarnir hafa sitt eigið herbergi í skólanum, þar Málverk eftir Jón Þ. Kristjánss. að skapa sér verkefni sjálfir og ráða sjáifir tima sínum. Fram- haldsdeiidin er ekkert lokatak- mark í náminu, em með henni er ætlunin a® gefa nemendum tækifæri til að átta sig á hiut- unMim og _æra sjálístæð vinnu- brögð áður en þelr fara tii framhaldsuáms. Þrír nemendur eru i „afea- demíunni" í vetur, sem allir ieggja stund á frjálsa myndlist en tveir þeirra hafa lokið námi Málverk eftir Ingiberg Magnúss. Myndlr Gunnar, sem þeir vimma, en kenmararnir líta oft inra og ræða við þá um verk þeirra. Þessi samvinna hefur verið í frjálsu formi og gengið vel. „Akademíkerarnir" hafa aliir unnið einna mest að málverkum í vetur en einnig við svartlist Um páskana fengu þeir það verkefni að setja upp sýnimgu á ví-rkum tveggja er- lemdra graflis>ta<nva!nna, Eduar- dos MoU og Antonios Virduzzo. KVÖLDVAKA Kvöldvaka verður að Borg, Grímsnesi, miðviku- daginn 6. maí kl. 21.30. Dagskrá: I. Kvikmynd enska fuglafræðingsins Peter Scott, af gæsavarpi í Þjórsárverum. Dr. Finnur Guðmundsson flytur skýringar með myndinni. n. Tvöfaldur kvartett undir stjórn Lofts Lofts- sonar, Breiðanesi. m. Stefán fréttamaður spjallar við Ólaf Ketils- son. Félagsheimílið Borg. RÁOSKONA óskast að Sauðfjárræktarbúinu að Hesti. Borgar- firði. Öll aðstaða til matreiðslu hin ákjósanleg- asta. Upplýsingar gefnar hjá Rannsóknarstofnun land- búnaðarins, síma 82230 og Hesti, Borgarfirði. Ingiberg, Helgi og Jón vinna venjulega allan daginn í skól- anum og ber þá margt á góma aufe náms og vinnu. Meðai amn- ars ræða þeir stöðu listamanms- ins í þjóðfélagfou, og eru skoð anir skiptar um hvort hann sé of .íinangraðii' rrá öðrum stétt um eða sfeipti sér jaínvel of mikið af þióðfé!agsmálui)i Um þetta ræða lisramenn og list- nemar um ailan heim og eru jkoðamir eins margar mönnum- um. Um 10. mai næstkomamdi tatoa þremenningarnir sem og aðr r neme .dur Myndlista- og handiðaskóian*: þátt i sýningu skólams, sem haiaim er á hverju ári. t þetta sii.n verðjr skól- inn 30 ára oe, er þvl meiri við- bttnaður en eJia- „Akademían" hefur sérstaka týningu i her- bergi sínu og hluta af -^öngum skólans. I ráöi er að naía úti- sjningu á skúlrtúr á Hiteplan- In i fyrir utan ef samþvkki yf- irvalda fæst >g mum ..^kademí- u>" ef til v.li taka þátt i henni. í stigaopi verfíur sennilega kom ið fyrir „listaverki" úr plasti og einnig öðiii vfir dyr am skól- ans, sem .? un snæfa hátt við himin. Þetta verður fremur gert tál að vekja athygli borg- arbúa á sýningu skólans en að nemendur telji sig þar vera að Gfeapa merfea list. En borgarbú- ar hafa verið fremui- fáskiptnir um sýnimgar Myndlista- og hamdifðasko'lans undanfarin ár. SJ. ^Einndagur með c7Vlarks & Spencer* W'í jA M^, i'*l mn m W| ¦¦¦Z&.~j1s±, . V * fl &&æm ív In > W&\. ^B«W B ''''•Æ*-SEnSB ¦''svSSBKSSm 'W^m i!H[^*^ ^yPSw' Æ 'fevi>3R iBBf^ J!¥'.i>> s |5^v?^"~'i gBW ,*1|| mm&tjSsSBBHtt; § Swxa. Föstudagur: Fastir liSir elns og venjulega. Náttkjóll og-sloppur frá Marks og Spencer. Börnin mega ekkl verSa of s«in (skólann. Morgunkjóll, auðvitað frá Marks og Spencar. Kennslustund I flugskólanum. Sportfatnaður frá Marks og Sponcer. Verzlunarferð. Marks og Spencer vörur eru alltaf jafn freistandi. c7Harks& Spencer vörur fást í fataverzlun fjölskyldunnar ^T]iB|iPlir|irf»| AUSTURSTRÆTr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.