Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 6
TIMINN ÞMÐJUDAGUR 5. maí 1970. :.' " «**:*?**<:'¦ Bókasafnsbyggingin nýia á Akranesi. GÓÐ REYNSLA AF STEYPTU GÖTUNUM Á AKRANESI Viðtal við Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóra á Akranesi Björgvin Sæmundsson bæjar stjóri á Akranesi, er bíiinn u'S gegna því starfi frá árinu 1962, en hann var ráoinn bæjarverk- fræðingur til Akraness árið 1958. Tíniinn bað Björgvin að segja frá helztu framkvæmd- inn bæjarins, sem unnið hefur verið að á síðustu árum, og hvað sé framundan í þeim efn- um. — Ef við byrjum á höfninni Björgvin, hvað er helzt að segja um hafnarframkvæmdir? — A undanförnum árum hef ur verið unnið að tillöguan sð endanlegri höfn hér á Akranesi, en aðalhafnarfrarnkvæmdiniar fóru fram hér á árunumi 1956— 58. Fengim voru þýzk lán fcil þessara framkvæmda, og sí'ðan haf a orðið tvær gengislækkamir hér á landi, og tvisvar hefur gengi marksins verið hækkað i Þýzkalandi. Þetta hefur í för með sér, að lám sem tekin voru á árunuim 1957,—-58 að upphæð 7 milliónir Isi. króiia ern nú, 12-7-13 árum seinna 18,5 mill-' jónir. Núma eru í undirbúnimgi fram'kvæmdir við höfnina sem reiknað er með að kosti 53 mi'H- jónir króna, og á að ljúka á næstu sex árum. Er hér um að ræða lengingiu hafnargarSsins, og setja brimvörn á útkant garð Verkir, þreyta í baki DOSI beliin hafa eyti þrautum margra. Reynið þau. Kemediahf LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMfÐI, FRÆSIVINNU og ýraís konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páis Helgasonar Síoumúla 1A. Simi 38860. i JÖN E. RAGNARSSON LÖGMADUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Simi 17200. HANNES PALSSON LJÓSMYNDARI MJÓUHLlÐ 4 StM] 23081 REYKJAVÍK Tek: Passamyndir Barnamyndir Permingamyndir Myndir fil solu. Innrömmun á myndum. Geri gamlar myndir sem n<har Gen fiölskylduspjöld, sýnishorn Opið frá M. 1—7. sins. Árið 1968 var efsti hluti hafnargarðsins, um 200 mebra kafli, breikkaður að meðaltaii um sex metra á grjótfyUingu, sem getfð var 1065. Síðam var byggður á hann skjdlveggur, þriggja metra hár, og ennfrem- um var þekja garðsins endur- nyjuð, ásamt öllum lögnum og komið fyrir mýrri og fulikdm- innd iýsingu. S.l. 5 ár befur alls veriS unnið í höfnimni fyrir 23 milljón króna. I sumar á að breyta 64 metra löngu innrásar kerfi í bryggju. Auk lengingar hafnargarðsins þarf að dýpka höfnina, bygg:'a geymsiuhús og vakthús, en fynr er höfnim ekki endanlega frágengin. Þrátt fyrir fjárhagsvamdræði þá á höfnin tryggar tekjur framundan m.a, vegna framleiðslu Sementverk- smiðju ríkisins, sem flutt er að langniestu leyti sjóleiðima frá Akranesi. Ríkið tekur líka að sér 57% af hækkumum lána vegna gengis'breytdnganna, og sjáum vifð því fram á bjarta framtíð á næstu ámum hvað þessu viövíkur. — Hér er mikið af steyptum gðtum. Er það vegna náiægoar Sementsverksmiðjunnar? ' — Við sitjum við sama borð hvað þetta snertir, óg önnur sveitarfélög, höfum kannski notfært okkur steypuna meira. 40% af gatnaíkerfinu á Akrar nesi er með varanlegu slitlagi, og er lang mestur hluti þess steyptur. Ofckar reynsla af steyptum götum er ákaflega góð. Við steyptar götur er sama og ektoemt viðhaid, og sér varla á steypunni eftir tiiu ár, en fyrst var byrjað afð steypa hér götlttr haustið 1960. Svo tíl engar sér stakar vélar þarf við að steypa göturnar, því flest bæjarfélög edga steypuvéfar. Núorðið steypum við allar gangstétttr líka, og steyp- um engan sénstakan gangstéttar- kant, heldur látum við steyp- u"a í gangstéttinni ganga að- eins út á afcbrautarsfceypuna. Þessi aðferð er um 40% ódýr- ari, en þegar steypa þarf gang- stcttarkantinn sérstaklega. Eina vélin, sem æskilegt er að hafa við s*eypuma, er sérstök sög, tii að saga steypuna, þcgar hún er faiin afS harðna. Þessa sðg eigum við, og höfum láinað hana til þeirra staða á landinu, þar sem götur eru steyptar. — Hvemig er með nýbygg- ingar í bsenum? — Nýtt hverfi er mú að rísa innan viS íþróttavöllinn, og eru þar eingöngu cinbýlishús. Þess má geta, að við innheimtum eng in gatnagerðargjöM. A s.L ári var byrjað á 23 húsum hér á Akramesi, og var það um að ræða 18 íbúðir í sjö húsum, em hitt var hásnæiði ttl annarra nota. Unnið er mú að viðbót við, sjúkrahúsið,,en elzti hluti þess var tf3kiín í ,no|kun árið 1952. Útíi tíu árum'síðar"var ákveð ið að byggja við sjúfcrahúsið 14 þúsund • rúinimett'a. 65 rum verða í viðbygginigunmi, og eru þá 100 rúm í allt í Sjúkrahúsi Akramess. Árið 1968 var ein s.iúkradeild með 31 rúmi tekin í notkun, og þessa dagama eru læknar að flytja í ný húisakynni í sjúkrahúsinu. í sumar verða ný röntgentæki, er kosta um 3 milijdnir króna, sett upp í sjúkrahúsinu, og verður þá komim þar fuMkomin römtgen- deild. Á sjúkrahúsinia eru niú starf- andi 5 læknar, og með viðbygg- ingunni opnast möguleikar til að fá hingað háis nef og eyrna- sérfræoing og augnlækni, á á- kveðnum tímum , svo fólk héð- am þurfd ekki að 'ara til Reyfcja vífcur, tdi að fá notið þjónustu þessara sérfræðinga. — Hvað um aðra byggingar- framfcvæmdir á vegum bæjar- íns? — Iþróttahús er í byggingu, og er áætlað aS Ijúfca við að steypa það upp í sumar. Saiur- ino í húsinu verður 22x42 metr- ar að flatarmáli, aufc áhorfenda svæðis. Verður hægt að sfcipta salmum með skilrúmiujm þegar ékki eru þar kappleikir. Húsið mun verða innréttað í áföngum. Þá er bókasafn í ayggingiu, og er það 2 hæðir og. káallari 350 fermetrar hver hæð. Er vonazt til að bófcasafn bæjarinsi geti flutt í hús þetfca 1971. — Þdð hafið verið að gera endurbætur á vatnsveitunni hér á Afcranesi er ekki svo? — Jú það er miJrið verkefni, sem efcfei er Iokið. Við fáum vatn úr Akraf jalii- Er það tekið úr Berjadalsá, sem er dragá. Manmvirfci þar voru frá því árið 1942, em fyrir tveim árurni, var gerð áætlun um gerð nýrra inntaks mannvirkja og hreiæi- stöðvar. Er fyrri áfanga lokið, en það er átta metra há stifia, og fyrir innam hana rúmast 10 þúsund tonm af vatni. Þetta er vatmsmiðiun, og þarna kyrrist vatndð. Næsti áfangi er svo að byggja hreinsistö'ð fyrir vatnið. Er hun á næsta leitL Bförgvin Sæmundsson I Götumynd frá Akranesi. Kirkjan «r M vinstri á myndinni, 09 fyrir miöju gnwfir reykháfor ScmontiverksmfSi. unnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.