Tíminn - 01.09.1978, Page 8
8
Föstudagur 1. september 1978
Styrkur til háskólanams i Japan.
Japönsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa tslendingi til
háskólanáms f Japan námsáriö 1979-80 en til greina kemur
aö styrktimabil veröi framlengt til 1981. Ætlast er til aö
styrkþegi hafi lokiö háskólaprófi eöa sé kominn nokkuö
áleiðis i háskólanámi. Þar sem kennsla viö japanska
háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast aö styrkþegi
leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaöa skeiö.
Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjár-
hæöin er 146.000 yen á mánuöi og styrkþegi er undan-
þeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000 yen
viö upphaf styrktimabilsins og allt aö 42.000 yen til kaupa
á námsgögnum. Þá er og veittur feröastyrkur.
Umsóknir um styrk þennan, ásamt staöfestum afritum
prófskirteina, meömælum og heilbrigöisvottoröi, skulu
sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 22. september n.k. — Sérstök umsóknar-
eyöublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
25. ágúst 1978
Styrkur til háskólanams i Sviss
Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I
lönsum sem aðild eiga aö Gvrópuráöinu sex styrki tii
háskóianáms i Sviss háskólaáriö 1979-80. — Ekki er vitaö
fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut
tsiendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram-
haldsnáms viö háskóla og eru veittir til tiu mánaöa náms-
dvalar. Styrkfjarhæðin er 950 svissneskir frankar á
mánuöi og auk þess fá styrkþegar ailt aö 500 franka styrk
til bókakaupa. — Þar sem kennsla I svissneskum
háskólum fer fram annaöhvort á frönsku eöa þýsku er
nauðsynlegt aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á
ööru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir aö vera undir
þaö búnir, aö á þaö veröi reynt meö prófi. Umsækjendur
skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskóia-
prófi áöur en styrktimabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála-
ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvember
n.k. á tilskildum eyöublööum sem þar fást.
Menntamálaráðuneytið
25. ágúst 1978
Styrkur til háskólanáms i Sviss
Svisnesk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa tslendingi til
háskólanáms I Sviss skólaáriö 1979-80. Ætlast er til aö
umsækjendur hafi lokiö kandidatsprófi eöa séu komnir
langt áleiöis I háskólanámi. Þeir sem þegar hafa veriö
mörg ár I starfi, eöa eru eldri en 35 ára, koma aö ööru
jöfnu ekki tii greina viö styrkveitingu. Styrkfjárhæöin
nemur 800 svissneskum frönkum á mánuöi fyrir stúdenta,
en allt aö 950 frönskum fyrir kandidata. Auk þess hiýtur
styrkþegi nokkra fjárhæö til bókakaupa og er undan-
þeginn kennslugjöldum. — Þar sem kennsla i svissneskum
háskólum fer fram annaöhvort á frönsku eöa þýsku, er
nauösynlegt aö umsækjendur hafi nægilega kunnáttu I
ööru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir aö vera undir
þaö búnir a á þaö veröi reynt meö prófi.
Umsóknum um styrk þennan skai komiö til menntamála-
ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. nóvem-
ber n.k. — Sérstök umsóknareyöubiöö fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
25. ágúst 1978
Menningarsjóður íslands og Finnlands
Tilgangur sjóösins er aö efla menningartengsl Finnlands
og tslands. I þvl skyni mun sjóöurinn árlega veita feröa-
styrki og annan fjárhagsstuöning. Styrkir veröa ööru
fremur veittir einstaklingum, en stuöningur viö samtök
kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á.
Umsóknir um styrk úr sjóönum skulu sendar stjórn
Menningarsjóðs tslands og Finnlands fyrir 30. september
1978. Aritun á tslandi er: Menntamálaráöuneytiö,
Hverfisgötu 6, Reykjavik. Æskilegt er aö umsóknir séu
ritaöar sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku.
Stjórn Menningarsjóðs
íslands og Finnlands,
28. ágúst 1978
Munið
að athuga
rafgeyminn
áður en
kólnar.
RAFGEYMAR
Þekkt merki
Fjölbreytt úrval 6 og 12
volta fyrir bíla, bæði gamla
og nýja, dráttarvélar og
vinnuvélar, báta, skip o.fl.
Ennfremur:
RafgeymasamBðlid — Startkapíár
og pólskór. Einnig: Kemiskt
hreinsaö rafgeymavatn tii áfylling-
ar á rafgeyma.
á víðavangi
Frjálsir menn
í frjálsu landi
Þær fréttir berast af fundi
flokkstjórnar Alþýöuflokksins
aö i hópi þeirra, sem greiddu
þar atkvæði gegn samstarfs-
yfirlýsingu Framsóknar-
flokks, Alþýöubandalags og
Alþýöuflokks, sem er grund-
völlur stjórnarsamstarfs
þessara þriggja flokka, hafi
veriö þrir af þingmönnum
flokksins, þeir Bragi Sigur-
jónsson, Sighvatur Björgvins-
son og Vilmundur Gylfason.
Þaö ætti aö vera Alþýöu-
flokksforystunni nokkurt
umhugsunarefni, aö tveir af
þessum mönnum eru hinir
einu, sem setið hafa reglulega
á Alþingi, auk Benedikts
Gröndal, af 14 manna þingliöi
flokksins. Og sjálfur er Vil-
mundur aö eigin mati „einn af
arkitektum mesta kosninga-
sigurs I sögu lýöveldisins”. A
flokksstjórnarfundinum lét
hann ekki þetta afrek sitt
liggja I þagnargildi, öörum
sigurvegurum til nokkurs
ama.
tómt bull”
»»
t Morgunblaðinu gagnrýnir
Viimundur stefnuskrá hinnar
nýju stjórnar, i þann mun hún
fæddist. Er gagnrýnin sett
fram á þann hátt, sem ein-
kennir mörg önnur skrif hins
fyrrverandi veröandi dóms-
málaráöherra. Segir hann
m.a.: ,,Ég greiddi atkvæöi
gegn þessu stjórnarsamstarfi
á flokksstjórnarfundinum
vegna þess, aö sá pakki I efna-
hagsmálunum sem þessi
rikisstjórn leggur upp meö
handarkrikanum er tómt
bull”.
Ekki skal efaö, aö arkitekt-
inum mikla þykir illt er hann
hefur lagt hornsteininn skuli
smiöirnir samt „erfiöa tii
ónýtis”. En frelsiö er dýrmæt
gjöf, og sér og öörum tii hugg-
unar bendir Vilmundur á aö
hann sé frjáls þingmaður, sem
styöja muni hiö góöa, — og þá
væntanlega berjast gegn hinu
illa. En pólitiskan oröaforöa
sinn hefur hann auöheyrilega
fengiö á útsölu.
Hverjir mega
vinna?
Enda þótt stjórnmálamenn
hafi stoliö senunni undanfarna
viku og séu á hvers manns
vörum, þá finnst mér ekki siö-
ur merkileg frétt af lamaðri
konu, sem fékk sér vinnu i
sumar. Hefur Þjóðviljinn sagt
frá máli Elsu Stefánsdóttur i
gær og fyrradag. Til umhugs-
unar ættu eftirfarandi orö aö
vera þeim sem trúa þvi, aö
fátt sé ógert i þeim máium er
snerta veiferö fóiks hér á
landi. óskandi væri aö
Magnús Magnússon, sem nú
tekur viö heilbrigöis- og trygg-
ingamálum, hugsi þessi mái
upp á nýtt. Hann nýtur trausts
og viröingar margra. Hér er
kafli úr athugasemdum I
Þjóöviljanum um þetta mál:
„3. 37 ára gömul kona, sem
er lömuð og hefur veriö metin
75% öryrki fær sér vinnu 4
tima á dag yfir sumartimann.
Tryggingayfirlæknir álitur
eftir tæplega 2ja mánaöa
reynslu aö þegar hafi veriö
sýnt fram á aö konan geti unn-
iö sér inn meira en fjóröung
árstekna fullfrisks manns tii
67 ára aldurs og geti þvi ekki
talist 75% öryrki skv. 12 gr.
tryggingarlaga. Er ekki lág-
mark aö öryrki sé kominn i
fast starf sem sýnt er fram á
aö hann geti unnið áriö um
kring, þegar tekin er ákvöröun
um aö fella niöur rétt hans til
lifeyris fram til 67 aldurs?”.
H.Ól.
o Steingrímur
og þvi erfiöara aö ná endum
saman.
— Hver eru helstu stefnumálin?
— Allir flokkarnir eru sammála
um þaö aö tryggja veröi og jafn-
vel hækka kaupmátt lægstu launa
á næsta ári og setja þaö sem út-
gangspunkt. Jafnframt vilja
menn stefna aö 30% eöa minni
veröbólgu I lok næsta árs, jöfnuöi
I rikisfjármálum og hallalausum
viöskiptum viö útlönd. Til aö ná
þessu marki án mjög mikillar
hörku i innheimtu nýrra skatta
eöa meö niöurskuröi á fjárlögum,
veröur aö endurskoöa visitölu-
grundvöllinn þannig aö dregiö
veröi verulega úr vixlhækkunum
verölags og launa. Samkomulag
er um aö vinna meö aðilum
vinnumarkaöarins aö þessu og
áhersla verður lögð á aö fá fram
tillögur um nýjan visitölugrund-
völl sem fyrst.
Þjóöhagsstofnun reiknar meö
aö verulegur árangur náist af
breytingu á visitölugrundvell-
inum. Hins vegar er alveg eftir aö
semja viö launþega og þvi vara-
samt aö slá sliku fram fyrirfram,
þar sem byggja veröur á varan-
legu trausti og samráöi viö laun-
þegasamtökin.
Leiguíbúð
Nýtt ibúðarhús til leigu i Reykholti i
Biskupstungum.
Upplýsingar hjá oddvita, Gisla Einars-
syni, Kjarnholtum, simi um Aratungu.
Kennarar
Grunnskólinn á Fáskrúðsfirði er að taka
til starfa og enn vantar kennara
Kennslugreinar:
Tónmennt og almenn kennsla. íbúðarhús-
næði til staðar. Upplýsingar gefur skóla-
stjórinn, Einar Georg Einarsson i sima 7-
38-16, Reykjavik eftir kl. 6 á kvöldin og
fræðslustjóri Austurlands, Reyðarfirði.
Hvammstangi
Oliufélögin óska að ráða aðila til þess að
hafa á hendi umboðssölu á bensini og oli-
um i söluskála félaganna á Hvamms-
tanga, auk þess að reka greiðasölu á
sama stað.
Umsóknir óskast sendar Oliufélaginu
Skeljungi h/f, Suðurlandsbraut 4, Reykja-
vik, fyrir 20. sept. n.k., ennfremur eru
veittar upplýsingar i sima 8-81-00.
ARMULA 7 - SIMI 84450
Timann vantar fólk tii
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Ægisiða
Viðimelur
Snorrabraut
Kjartansgata
Skipholt
Bólstaðahlið frá 40
Túngata
Akurgerði
Wknkm
Sími 86-300
+
Eiginmaöur minn og faöir okkar
Jón Kristinn Pétursson,
Skarfhóli Miöfiröi, V-Hún.
veröur jarösettur á Melstaö laugardaginn 2. sept. kl. 2.
Jóhanna Björnsdóttir
og börn
Eiginkona min
Guðný Einarsdóttir
húsfreyja Fremri-Brekku, Dalasýslu
veröur jarösungin frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 5. sept.
kl. 13.30
Lárus Danielsson
börn og tengdabörn.