Tíminn - 01.09.1978, Side 11

Tíminn - 01.09.1978, Side 11
f Föstudagur 1. september 1978 11 Margt ferða- manna á Snæfells- nesi EH — Miklaholtshr. Mikill fjöldi ferðamanna hefur lagt leiö sina um Snæfellsnes i sumar, gagn- stætt þvi sem verið hefur undan- farin sumur, enda hefur veðrátt- an ekki laðað ferðafólk til þessa landshluta seinni árin. I sumar urðu skipti á versl- unarstjórum við útibú Kaupfél. Borgfirðinga að Vegamótum. Sæmundur Bjarnason, sem haföi gegnt þvi starfi frá 1970, lét af störfum, en við tók Jóhanna Leópoldsdóttir frá Hreðavatni A sl. ári voru húsakynni að Vegamótum bætt mjög verulega, fyrirkomulagi breytt og aukiö við búnað. Hefur aðstaða til fyrir- greiðslu við ferðafólk batnað við þetta til stórra muna. Útboð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i raflögn i 15 parhús i Hólahverfi i Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Mávahlið4, Reykjavik, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu F.B., þriðjudaginn 5. sept. 1978, kl. 16. Ath. að skilafrestur er mjög stuttur. atlantic fyrir alla fjölskylduna Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboði i jarðvinnu (gröft og fyllingu) við aðveitu- stöð við Varmahlið i Skagafjarðarsýslu. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik. Tilboðum skal skilað til tæknideildar Raf- magnsveitna rikisins á sama stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 11. september 1978. Úr, klukkur, gjafavörur fyrir öll tækifæri. Brúðargjafir, tækifærisgjafir, sængur- og skírnargjafir. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Sími 22804 BILASYNING vTV — ti Hjá BIL(HSÓL(JQCIÐFIíífis Á morgun laugardag frá kl. 10 til 17 Höfum aldrei haft jafn glæsilegt úrval af nýlegum bifreiðum. ___ __________ Hér eru nokkur dæmi: FfiRÐU 0(3 KflUPTU BETRI BÍLfí BILáSOLU GUÐFINNS Lada Sport '78, Chevrolet Malibu '78, Dodge Aspen '77, Plymoth Volar '77, Pontiac Transam '77, Ford Bronco '78, Range/Rover '78, Mazda 929 '77 og '78, Datsun 180 B sjálfsk. '78, Blazer '78. Bakvið Hótel Esju og Borgartúni

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.