Tíminn - 26.04.1977, Side 5
Þriöjudagur 26. april 1977
5
Mikil gróska í
leiklistinni
á Hvammstanga
BS Hvammstanga — Leiklistar-
mál hafa veriö nokkuö ofarlega á
dagskrá i Vestur-Húnavatnssýslu
I vetur. Leiklistarnámskeiö var
haldiö á vegum Leikflokksins á
Hvammstanga, en þvi stjórnaöi
Magnús Guðmundsson. Aö loknu
námskeiöinu hófust æfingar á
gamanleiknum Kjarnorka og
kvenhylli eftir Agnar Þóröarson,
en leikstjóri var Magnús Guö-
mundsson, og er þetta þriöja
verkiö sem hann sviösetur á
Hvammstanga. Þegar hefur ver-
ið sýnt sjö sinnum, þrisvar á
Hvammstanga en einnig á fleiri
stööum, á Skagaströnd, Blöndu-
ósi, og aö Logalandi. Aætlaöar
eru sýningar á Hofsósi og I Mikla-
garöi um. n.k. mánaöamót.
A undanförnum árum, hefur
Leikflokkurinn á Hvammstanga
sýnt verkefni sin i Reykjaskóla,
en þar sem þessi sýning útheimtir
allmikið pláss, var ekki hægt aö
sýna þar aö þessu sinni. A meö-
fylgjandi mynd, sem er frá sýn-
ingu Leikflokksins á Kjarnorku
og kvenhylli, eru, taliö frá vinstri,
Kristbjörg Magnúsdóttir, Anne
Marie Pálmadóttir, Brynja
Bjarnadóttir og sitjandi er
Magnús Jóhannesson.
Siguröur A. Magnússon, rit-
höfundur
Ný bók
á ensku
um ísland
?g
Islendinga
gébé Reykjavik — Enska bókaút-
gáfan, C. Hurst & Co., London,
hefur nýveriö gefiö út bók eftir
Sigurö A. Magnússon, er nefnist
NORTHERN SPHINX — Iceland
and the Icelanders from the
Settlement to the present —.
Kvaöst Siguröur hafa byrjaö á
bók þessari fyrir u.þ.b. tuttugu
árum, er hann dvaldist i New
York, en af ýmsum ástæöum
heföi hún ekki veriö gefin út fyrr.
— Ég er mjög ánægður meö
þessa bóken viö höfum lengi haft
áhuga á aö gefa út bók um Island.
Og þá sérstaklega vegna siðasta
þorskastriös, þar sem margir
Englendingar sýndu málstaö Is-
lendinga samúö. Bók sem þessa
hefur vantaö á ensku, en mér hef-
ur fundizt vanta bók um ls-
lendinga sjálfa, menningu þeirra
og sérkenni öll, sagði Christopher
Hurst, útgefandi, er hann var hér
á landi nýlega.
Siguröur A. Magnússon, kvaöst
hafa þurft aö gera smávægilegar
breytingará handritisinu áöur en
Hurst tók þaö til prentunar. Hann
kvaö þetta ekki vera uppsláttar-
bók heldur lestrarbók um land og
þjóö, sem gæti oröiö þeim aö liöi
sem fræöast vilja um ísland og
íslendinga.
Bókin er gefin út I 2400 eintaka
upplagi, en hér á landi hefur
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar meö sölu hennar aö gera,
og kostar hún tæpar þrjú þúsund
krónur.
Útgáfufyrirtæki Christopher
Hurst hefur einkum gefiö út bæk-
ur um Norðurlönd, en einnig um
Grænland, Svalbaröa og fleiri
norölæg lönd. Kvaöst Hurst flytja
út um 80% af öllum þeim bókum
sem hann prentaöi.
Tíminner
• peningar
/ ár endurgreiðum við þeim í tekjuafgang:
kr. 21,0 milljón
Fyrir tjónlausan akstur í 10 ár fá þeir
1 ár iðgjaldsfrítt. Verðmæti að þessu sinni:
kr. 13,1 milljón
Alls fá þeir í ár:
kr. 34, 1 milljón
Allt er þetta fyrir utan hinn hefðbundna bónus, sem allir veita.
S\MVI\\lTRYG(il\(i\R GT
ÁRMÚLA3 SÍMI 38500
Þeiin, seni ttyggja bilfnn
sinn hjá okkur
fcllur ýmlslegt í skaut