Fréttablaðið - 17.12.2006, Page 7

Fréttablaðið - 17.12.2006, Page 7
FYRSTIR Í KÍNA Glitnir opnaði nýverið skrifstofu í Shanghai í Kína og er fyrstur íslenskra banka til þess að hefja starfsemi þar í landi. Meginhlutverk skrifstofunnar er að veita almenna fjármála- þjónustu á áherslusviðum bankans á alþjóðlegum mörk- uðum. Íslensk fyrirtæki sem erlend njóta nú góðs af traustum samstarfsaðila í verkefnum sínum í Kína. FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI www.glitnir.cn H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 9 7 1

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.