Fréttablaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 65
urinn Gob er, líkt og Sonny Cor- leone, töffari sem hugsar með hnefunum, og rétt eins og Sonny var skotinn 52 sinnum af keppi- nautum sínum í mafíunni er hér Alþjóðasamband sjónhverfinga- manna á eftir honum. Buster er í hlutverki Fredos, hálfvitabarnið sem aldrei verður stórt og systirin Lindsay er, líkt og Connie Corleone, gift aula sem aldrei tekst að njóta virðingar fjölskyldunnar. Eini hæfileikaríki afkomand- inn, í báðum tilfellum nefndur Michael, reynir að vernda auðæfi fjölskyldunnar án þess að sam- þykkja uppruna þeirra, en verður æ líkari föður sínum sem er flækt- ur í spillingarmál fyrir vikið. Snilld þáttanna er þó fólgin í því að þó að uppbyggingin sé byggð á minnum úr einni þekktustu kvik- mynd sögunnar eru brandararnir síður en svo fengnir að láni. Þætt- irnir eru, eins og öll góð list, speg- ill samtíma síns. Í heimi þar sem olíufjölskylda erfir valdamesta embætti heims og hefur vanhugs- að stríð með blöndu af heimsku og hroka, þar sem eitt öflugasta fyr- irtæki heims, Enron, var einungis til á pappír, er Bluth-fjölskyldan nokkurs konar táknmynd fyrsta áratugar 21. aldar. Þessir tveir bestu sjónvarps- þættir síðustu áratuga, Simpsons og Arrested Development, sýna þó fyrst og fremst að á þessum tíma svokallaðs raunveruleika- sjónvarps er fátt sjónvarpsefni sem endurspeglar raunveruleik- ann betur en vel skrifaðir þættir. Og þeir eru einmitt fyndnir vegna þess að þeir eru sannir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.