Fréttablaðið - 17.12.2006, Síða 30

Fréttablaðið - 17.12.2006, Síða 30
Að sögn ljósmyndarans Gunnars V. Andréssonar er sama hvenær komið er á Þing- völl – alltaf er fegurðin ólýsanlega mikil. Gunnar fór þangað og reyndi að fanga hluta af henni. Fréttablaðið býður upp á ljósmyndasýningu reyndasta ljósmyndara síns nú á aðventu. É g var þarna á dögun- um. Skrapp til Þing- valla í veðursældinni. Nú þegar stystur sól- argangur er. Og varð vitni að ægifegurð þjóðgarðsins. Þarna eru fossar og flúðir í klakaböndum. Vatnið sjálft ófrosið og lítill snjór,“ segir Gunn- ar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins. Gunnar reyndi að fanga þá ægi- fegurð sem staðurinn býr yfir. Hann segir þar alltaf fallegt. „Það er bara þannig. Mér finnst ég allt- af koma með einhvern feng mynda þegar ég fer þangað.“ Gjárnar, Öxará og gamla kirkj- an urðu Gunnari myndefni. „Kirkj- an er nú komin í umsjá ríkisins. Margra ára deilur hafa staðið um þetta litla en fallega hús,“ segir ljósmyndarinn og hlær. Hann bætir því reyndar við að það sé náttúrulega ekki síður jörðin sjálf sem verið hefur bitbein ríkis og kirkju. „En það er ólýsanlega fal- legt þarna. Enda á heimsminja- skrá. Allar þessar gjár og hrika- legheit. Veisla fyrir augað.“ Og Gunnar ætti að vita það. Lengi hefur hann rýnt í gegnum linsuna. Í mars hélt hann upp á 40 ára starfsafmæli sitt með veglegri sýningu í Gerðarsafni. En hvaða blaður er þetta? Hvað segir ekki klisjan? Ein mynd segir meira en þúsund orð. Þingvellir í klakaböndum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.