Fréttablaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 17.12.2006, Blaðsíða 88
Frikki frændi minn varð níræð-ur í gær. Frikki er athafnamað- ur og hefur um langt skeið rekið fyrirtæki ásamt Sjonna, yngri bróður sínum (sem er samt miklu stærri en Frikki). Áður fyrr voru þeir bræður allt í öllu. Sjonni flutti í bæinn á sínum tíma og stofnaði útibú en Frikki varð eftir í sveit- inni. Allir leituðu til hans eftir ráðum og ef einhvern vantaði fyr- irgreiðslu var Frikki rétti maður- inn að tala við. var líka vinsæll í fjölmiðl- um, bæði vegna visku sinnar og þekkingar en ekki síður vegna þess að hann gat verið fyndinn ræðumaður og tróð upp sem slíkur við hin ýmsu tilefni. Frikki er hins vegar hvorki skap- eða skoðana- laus maður og það hefur stundum komið honum í koll; einu sinni var meira að segja stungið upp á því að hann yrði lagður inn á Klepp. Hann hefur yndi af íslenskum kveðskap og fornsögunum en fyr- irlítur nútímalist, finnst hún úrkynjuð. Sjonna, sem er enn vel ern, hefur Frikka hins vegar farið aftur undanfarin ár. Ég held þetta hafi byrjað að gera vart við sig fyrir um 20 árum. Þá fór hann að taka upp á furðulegustu uppátækjum, mætti til dæmis í sjónvarpsviðtöl í sundskýlu einni fata og fór að hamstra grænar baunir. Í dag er Frikki orðinn fullkomlega elliær. Honum er ennþá boðið í sjónvarp- ið og mig grunar oft að það sé verið að gera grín á hans kostnað. Sjonni leyfir honum reyndar að sitja áfram í stjórn fyrirtækisins en er orðinn frekar pirraður. Frikki á það til að rausa samhengislaust eins og atómskáld tímunum saman á stjórnarfundum og ræður hina og þessa fjörulalla í lykilstöður án þess að bera það undir bróður sinn. er þó þegar Frikki reiðist, þá er ekki nokkur leið að tjónka við hann. Stundum sér hann ofsjón- ir, verður í kjölfarið haldinn væni- sýki og heldur að allir séu að ofækja sig. Þá rennur á hann móður og hann byrjar að skvetta úr næturgagninu sínu á fjand- mennina en útbíar sjálfan sig yfir- leitt í leiðinni. til að bæta gráu ofan á svart eru komnar upp deilur í fjölskyld- unni. Sumum finnst útlitið svart fyrir Frikka og spá að hann lifi ekki nema fram á næsta vor. Aðrir eru bjartsýnni og segja að í öndun- arvél og með reglulegri blóðgjöf geti hann lifað lengi enn. Til ham- ingju með daginn Frikki. Árnað heilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.