Fréttablaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 53
theHoliday
Framleidd
af Steven
Spielberg
DENZEL WASHINGTON VAL KILMER
KVIKMYNDIR.IS
FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG
SNIÐUG GAMANMYND...
Háskólabíó
...SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT
SKAP Á NÝJU ÁRI
ekki missa af
mest slÁandi
og einni
Áhrifamestu
kvikmynd Ársins.
ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN...
20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings
Mynd eftir Óskarsverðlaunahafann Clint Eastwood.
Sannkallað meistaraverk sem kvik-
myndað var að mestum hluta á Íslandi.
SV. MBLÞ.J. -FBL LIB TOPP5.IS
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / AKUREYRI
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 5:30 Leyfð
HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 8 Leyfð
ERAGON kl. 5:30 B.i. 12
DÉJÁVU kl. 10:15 B.i. 12
STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8 - 10 Leyfð
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð
HANDHAFAR SVARTA KORTSISNS FÁ 20% AFSLÁTT AF
ALMENNU MIÐAVERÐI EF GREITT ER MEÐ KORTINU
GILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM Í VIP SAL EÐA Á ÍSLENSKAR MYNDIR
HANDHAFAR SVARTA KORTSISNS FÁ
20% AFSLÁTT AF ALMENNU MIÐAVERÐI
EF GREITT ER MEÐ KORTINU
GILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM Í VIP SAL EÐA Á ÍSLENSKAR MYNDIR
GOLDEN GLOBE TILNEFNING
BESTI LEIKARI : WILL FERRELL
Gleðilegt nýtt ár !
STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8:20 - 10:40 Leyfð
CHILDREN OF MEN kl. 8:10 - 10:30 B.i.16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 1:20 - 3:40 - 5:50 Leyfð
HAPPY FEET M/-Ensk tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð
SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 1:40 - 3:50 Leyfð
DÉJÁ VU kl. 10:40 B.i.12
THE HOLIDAY kl. 8 B.i. 7
BÆJARHLAÐIÐM/- Ísl tal kl. 2 Leyfð
KÖLD SLÓÐ kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12
THE CHILDREN OF MEN kl. 6 - 8:20 - 10:40 B.i.16
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 4:30 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 2:30 - 4:45 Leyfð
DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i. 12
NATIVITY STORY kl. 5:50 B.i.7
BOSS OF IT ALL kl. 8 B.i.7
SKOLAÐ Í BU .. Ísl tal. kl. 2:30 Leyfð
STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð
STRANGER THAN FIC... VIP kl. 8 - 10:20
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16
THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16
FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl.1 - 2:10 - 3:20 - 5:40 Leyfð
FRÁIR FÆTUR VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40
HAPPY FEET M/-Ensk tal kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð
DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i.12
DOA kl. 4 B.i.12
SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 1 - 3 Leyfð
SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20 - 3:30 Leyfð
BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 2 Leyfð
Hafsteinn Gunnar Sigurðs-
son, nemi í kvikmynda-
leikstjórn og handritsgerð
við Columbia University
í New York, er að vinna
að spennandi verkefni um
þessar mundir. Nú í janúar
hefjast tökur á stuttmynd í
leikstjórn Hafsteins en höf-
undur handrits er Huldar
Breiðfjörð sem einnig er við
kvikmyndanám í New York.
„Myndin heitir Skröltormar og við
Huldar erum búnir að ganga með
hana nokkuð lengi í maganum. Við
ákváðum loks að kýla á þetta og
sóttum um hjá Kvikmyndamiðstöð
Íslands og vorum að fá styrk sem
gerir þetta að veruleika. Það er
frábært að hafa svona verkefni að
takast á við enda er það vinnan
sem maður lærir mest af í þessum
bransa,“ segir Hafsteinn sem
vinnur að undirbúningi fyrir
myndina þessa dagana. Tökur
verða í Reykjavík í janúar og
framleiðendur myndarinnar eru
Mistery Ísland og meðfram-
leiðandi er Zik
Zak kvikmynda-
gerð.
„Þetta er
stærsta
verk-
efni sem ég hef unnið að sem leik-
stjóri svona umfangslega séð en
þetta verður um 30 mínútna stutt-
mynd. Ég hef líka mikla trú á
þessu handriti enda frábært að
vinna með Huldari. Myndin segir
sögu Antons, miðaldra bílasala
sem hefur löngum látið sig dreyma
um að eignast kúrekastígvél.
Þegar hann sér Rúna Júl í sjón-
varpinu í kúrekastígvélum þá
lætur hann verða af því að fá sér
flott kúrekastígvél, lætur draum-
inn rætast ef svo má segja. Mynd-
in segir svo að miklu leyti frá við-
brögðum fólksins í kringum Anton
við kúrekastígvélunum sem hann
vill helst vera í öllum stundum.
Eiginkona Antons, vinnufélagar
og vinir hafa öll sína skoðun á
þessari einmenningstísku Antons
sem syndir ótrauður gegn
straumnum, líklega í fyrsta sinn
um ævina. Ég vil helst ekki segja
meira um söguþráðinn en vísa til
þess að þetta verður mannleg en
meinfyndin og lágstemmd kóm-
edía sem fjallar um það hvernig
minnstu hlutir geta komið róti á
vanabundið líf fólks og dregið
fram þætti í fari þess sem að öllu
jöfnu lítið ber á.“
Það verður úrval íslenskra leik-
ara í helstu hlutverkum í Skrölt-
ormum en Jóhann Sigurðarson fer
með hlutverk Antons og í öðrum
helstu hlutverkum er að finna Sig-
urð Skúlason, Pétur Einarsson,
Svein Ólaf Gunnarsson og Lilju
Þórisdóttur. „Það færir mér ómet-
anlega reynslu að vinna
með þessu fólki, sérstak-
lega þar sem þetta er
svona leikaramynd ef
svo má segja, en auk
þeirra bregður Rúnari
Júlíussyni fyrir í mynd-
inni. Rúnar og Davíð Þór
Jónsson tónlistarmaður verða
með tónlistina ásamt hljóm-
sveitinni Flís. Það verður sem
sagt allt vaðandi í frábæru
fólki þarna í kringum mig
og ég hlakka mikið til.“
Hafsteinn Gunnar
staldrar ekki lengi við þar
sem hann er á leiðinni aftur
til New York strax að lokn-
um tökum. „Já ég kem til
með að klára myndina úti þar
sem ég klippi með félaga
mínum Kristjáni Loðmfjörð
klippara. Við Kristján höfum
verið lengi saman í þessu
kvikmyndastússi og unnið
að ýmsum verkefnum.
Skröltormar verður svo til-
búin til sýninga í vor hér
heima og fer vonandi á
einhverjar stuttmynda-
hátíðir í framhaldinu af
því.“
Gleðilegt ár!
Kennsla hefst
8. janúar
Innritun og upplýsingar
í síma 561 5620
frá kl. 12-17
www.schballett.is