Fréttablaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 64
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is Sívaxandi samkeppni á sviði spá-dóma fyrir nýhafið ár leiðir óhjákvæmilega af sér að ýmsir minni spámenn og konur troða upp í hinum og þessum fjölmiðlinum með allskyns misvandaða spá- dóma. Til vitnisburðar um gæði og áreiðanleika völvuspár þessara bakþanka má hinsvegar nefna fjöl- mörg atriði úr spádómi síðasta árs sem rættust upp á punkt og prik. Til dæmis var sumarið sólríkt rigningarsumar og 17. júní var haldinn hátíðlegur um land allt eins og völvan hafði sagt fyrir um. hefur hin vandaða völva lagst undir feld, rýnt í kristalskúluna, lesið í stjörnur og innyfli áramóta- kalkúnsins og komist að ýmsu for- vitnilegu. stjórnmálanna verður þetta virkilega fjörugt ár. Margir munu takast á í fjölmiðlum og tölu- verðir flokkadrættir verða áber- andi, hinir og þessir munu gefa yfirlýsingar hér og þar um hitt og þetta. Munu þar verða mjög áber- andi formenn flokkanna. Jafnvel mun þessi mikla togstreita enda með kosningum á vormánuðum, ekki seinna en í maí ef táknin eru lesin rétt. þeirra verður sumum vonbrigði en öðrum gleði- efni. Munu þeir vonsviknu lýsa yfir óánægju sinni en þeir ánægðu segja frá gleði sinni. Ljóst er að stjórnin mun falla ef hún heldur ekki velli og völvan segist sjá mikla birtu yfir stjórnarumboð- inu. Slíkt þýði ævinlega að ríkis- stjórn muni vera stofnuð eins og völvan sér í spilunum/lófanum/ kalkúnanum. Einnig telur hún víst að þessi stjórn verði vissulega leidd af konu eða jafnvel karli, sem hefur lifað og hrærst í stjórn- málum lengur en ýmislegt annað sem fram hefur farið hérlendis og víðar. mun bera hæst nafnabreyting eins bankans sem verður ekki síst afdrifarík fyrir starfsmenn hans. Í hræring- unum sem fylgja verða sumir þeirra landsþekktir, að minnsta kosti innan höfuðborgarsvæðisins. Sú skyndifrægð mun stíga ein- hverjum þeirra til höfuðs og munu þeir jafnvel í kjölfarið söðla um og reyna fyrir sér í skemmtanabrans- anum. segir að Evróvisíonlag Íslands verði rosalega vinsælt einmitt hjá okkur sjálfum, mjög margir muni verða blindfullir um verslunarmannahelgina og að internetið sé komið til að vera. Gleðilegt ár góðir hálsar. Völvuspá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.