Fréttablaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 52
!óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna!MEÐ ÍSLENSKU TALI Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Þegar myrkrið skellur á... hefst ævintýrið! Klikkuð grínmynd þar sem Jack Black og Kyle Gass fara á kostum í leit að Örlaganöglinni. Stútfull af frábærri tónlist. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 KÖLD SLÓÐ kl. 3.40, 5.50, 8.20 og 10.30 B.I. 12 ÁRA ERAGON kl. 3, 6, 8.20 og 10.40 B.I. 10 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 3 og 6 TENACIOUS D kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 12 ÁRA CASINO ROYALE kl. 10.20 B.I. 14 ÁRA MÝRIN W.ENGLISH SUBTITLES kl. 8 B.I. 12 ÁRA SKÓGARSTRÍÐ ÍSL. TAL kl. 3 KÖLD SLÓÐ kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 1.30, 3.40 og 5.50 ERAGON kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 10 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 1 og 3.20 CASINO ROYALE kl. 8 og 10.50 B.I. 14 ÁRA HNOTUBRJÓTSPRINSINN ÍSL. TAL kl. 1.30 HÁTÍÐ Í BÆ kl. 1.30, 3.40 og 5.50 BORAT kl. 10.20 B.I. 12 ÁRA MÝRIN kl. 8 B.I. 12 ÁRA KÖLD SLÓÐ kl. 8 og 10 B.I. 12 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 6 TENACIOUS D kl. 8 og 10 ERAGON kl. 6 B.I. 10 ÁRA 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi SPENNUMYND EFTIR BJÖRN B. BJÖRNSSON ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN... Tónlistarmaðurinn Davíð Þór Jónsson þykir með skemmtilegri mönnum og er uppátækjasamur með eindæmum. Þessa dagana fóstrar hann nýja persónu innra með sér. „Hann sefur aldrei. Borðar ein- göngu rautt kjöt og grænt græn- meti, drekkur dýrt kampavín og er alltaf hress. Yfirgengilega hress.“ Þetta segir Davíð Þór Jónsson tón- listarmaður um einkar athyglis- verða persónu sem hann fóstrar innra með sér um þessar mundir. Þessi persóna, sem er enn nafn- laus, leit fyrst dagsins ljós þegar Davíð Þór fór ásamt fleiri íslensk- um tónlistarmönnum til New York til þess að spila í opnunarteiti hjá tískuhúsi Luis Vuitton. „Þegar ég vissi að ég væri að fara að spila fyrir allt þetta smarta fólk þá fór ég til Kormáks og Skjaldar og fékk þar dragfín jakka- föt og stíliseruð gleraugu við hæfi. Ég nota ekki gleraugu en það gerir hann og þau fara honum sérstak- lega vel. Við þessa umbreytingu birtist þessi magnaði óstöðvandi karakter. Fötin, gleraugun og síð- ast en ekki síst allt þetta Louis Vuitton snobberí kölluðu hann fram í dagsljósið. Hann er þannig afsprengi snobbmenningarlegs sjokks og líf hans er mótað af því.“ Davíð Þór leggur áherslu á að þessi persóna lifi í samræmi við sköpunarsögu sína; sé ávallt vel klædd, kunni sig einkar vel á mannamótum og þá sérstaklega innan um konur. „Hann er bara svo skemmtilegur og sjarmerandi. Strax við fæðingu stökk hann til og byrjaði að búa til syrpu og það er hans form. Hann býr til Abba- syrpur og Queen-syrpur og hrein- lega geysist áfram í tónlistinni en á sama tíma skeytir hann lítið sem ekkert um texta. Þeir einfaldlega skipta hann ekki máli svo hann býr bara til sína eigin án fyrirhafnar.“ En þessi ágæta persóna er þó ekki með öllu gallalaus þar sem Davíð segir að það sé í raun ekki hægt að ræða við hann málin í ró og næði, slíkt sé einfaldlega utan hans persónu. „En hann hefur engu að síður ákaflega skýran tilgang. Hann hentar t.d. mjög vel í veislur og til þess að hrista upp í leiðinleg- um fundum. Sjáðu bara fyrir þér tíu karla í jakkafötum á samráðs- fundi eða í einhverjum svona leið- inlegum peningabissness, það er eitthvað sem hann getur gefið líf og lyft á hærra plan.“ Nýlega var opnuð heimasíðan www.wiihaveaproblem.com, en hún heldur utan um öll þau slys sem eigendur leikjatölvunnar Nin- tendo Wii lenda í, en þau eru mörg. Tölvan býður nefnilega upp á svo mikla hreyfingu að leikmenn lenda til dæmis ítrekað í því að missa fjar- stýringuna sína beint í sjónvarps- skjáinn og þannig eyði- leggja hann. Þeir sem lenda í Wii-slysi geta tilkynnt eigendum síðunnar það, sem bæta slysinu í teljarann sinn, sem heldur utan um slysin og hvers kyns þau eru. Til dæmis hafa 16 sjónvörp, 16 mynd- bandstæki, tvær fartölvur og tveir lampar eyðilagst hingað til. Svo hafa einnig orðið ögn alvarlegri slys, en um 13 manns og tvö gælu- dýr hafa fengið fjarstýringuna í höfuðið á sér með tilheyrandi meiðslum. Þeir sem hafa því tryggt sér eintak af Nintendo Wii hér á landi eru beðnir um að fara varlega og verða ekki of æstir í hita leiks- ins. Vandmál með Wii Breska söngkonan Kerry Katona, fyrrverandi eiginkona Westlife- söngvarans Brians McFadden, hefur hótað áður bestu vinkonu sinni Michelle Hunter lífláti. Hunter hefur ekki verið vinsæl hjá Katona eftir að hún sagði frá eiturlyfjanotkun söngkonunnar. Á dögunum sendi Katona henni því tölvupóst þess efnis að hún ætlaði að brenna Hunter inni í bíl hennar. Talsmaður Katona viðurkenndi fyrst að hún hefði haft í hótunum, en dró sögu sína til baka rúmum klukkutíma síðar. Lögregla rann- sakar málið, svo frekari frétta ætti að vera að vænta bráðlega. Hótar vin- konu lífláti Jennifer Aniston fær gylliboð á eftir gylliboði þessa dagana. Þau berast þó ekki úr herbúðum kvik- myndaframleiðenda, heldur frá piparsveinum sem vilja ólmir bjóða leikkonunni á stefnumót. Samkvæmt Aniston hefur boðun- um rignt yfir hana eftir að slitnaði upp úr sambandi hennar við Vince Vaughn. Ríkisbubbinn Steve Bing og hjólreiðakappinn Lance Arms- trong eru á meðal þeirra sem hafa sýnt Aniston áhuga, en hún neitaði Armstrong um stefnumót vegna vináttu sinnar við Sheryl Crow, fyrrverandi unnustu Armstrongs. Bægir frá sér biðlum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.