Fréttablaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 31
Flugþjónustan Keflavíkur-
flugvelli ehf. er eitt af dóttur-
félögum Icelandair Group og
býður viðskiptavinum sínum,
íslenskum sem erlendum, upp
á alla flugtengda flugvallar-
þjónustu við flugfélög og
farþega á Keflavíkurflugvelli.
Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) leitar að öflugum
einstaklingi í spennandi og krefjandi starf deildarstjóra
Hlaðdeildar.
Helstu verkefni:
• Ábyrgð á daglegum rekstri hlaðdeildar
• Áætlanagerð
• Þarfagreining
• Umsjón með tímastjórnunarkerfi
• Umsjón með innkaupum og úthlutun vinnufatnaðar
• Dagleg samskipti við viðskiptavini og stofnanir
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun eða sambærileg menntun
• Hæfni í mannlegum samskiptum og stjórnun mannahalds
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Mikið frumkvæði og frjó hugsun
• Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Útsjónarsemi og heiðarleiki
Umsóknir berist starfsmannaþjónustu IGS, Fraktmiðöstöð IGS,
byggingu 11, 235 Keflavíkurflugvelli, fyrir 14. mars 2007.
Ferliskrá sendist á: svala@igs.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/I
G
S
3
65
46
0
3/
07
Deildarstjóri
A. Þ. Þrif
Framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í þrifum á
nýbyggingum óskar eftir starfsmönnum í fullt starf
vegna mikilla umsvifa. Góð laun í boði fyrir réttan
aðila. Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri.
Upplýsingar gefur Steini í síma 821-9908.
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
Grunnskóli Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóli
Starfsmann vantar
í nemendamötuneyti
Starfsmann vantar sem fyrst í fullt starf
í mötuneyti Mýrarhúsaskóla.
Skemmtileg vinna með góðu fólki.
Áhugasamir hafi samband við Hafstein
Jónsson, húsvörð Mýrarhúsaskóla,
sími 5959-200 eða gsm. 822-9120.
Sjá einnig: www.grunnskoli.is
Á Seltjarnarnesi eru um 680 nemendur í heildstæðum
grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum;
Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1.-6. bekk og
Valhúsaskóla; fyrir nemendur í 7.-10. bekk. Skólinn er
vel tækjum búinn og starfsaðstaða er góð. Skólayfirvöld
á Seltjarnarnesi leggja mikinn metnað í að reka góðan
skóla þar sem áhersla er lögð á líðan nemenda.
Seltjarnarnesbær hefur nýverið unnið metnaðarfulla
skólastefnu fyrir alla skóla bæjarins.
Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarssonar
skólastjóra, netfang: sigfus@seltjarnarnes.is
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
2
2
0
0
.3
4
6
Öflugt fyrirtæki í forystuhlutverki
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. er framsækið
og leiðandi fyrirtæki á sviði drykkjarvöru.
Markmið fyrirtækisins er að vera besta markaðs-
og sölufyrirtæki landsins.
Hlutverk Ölgerðarinnar er að bjóða upp á heildar-
lausnir á drykkjarvörumarkaði með hágæða vöru
og þjónustu. Fyrirtækið er eitt elsta fyriræki
landsins með sterka gæðaímynd og hefur m.a.
unnið Íslensku ánægjuvogina 5 ár í röð.
Á meðal vörumerkja má nefna Appelsín og Malt,
Pepsi, Pepsi Max, Kristal, Smirnoff, Rosemount,
Penfolds, Masi, Cato Negro, Grand Marnier,
Gordons, Egils Gull, Egils Lite, Tuborg, Frissi
Fríski, Doritos, Lays og Gatorade. Ölgerðin leggur
ennfremur mikla áherslu á öfluga vöruþróun.
Hjá fyrirtækinu starfa um 140 starfsmenn með
víðtæka þekkingu, menntun og reynslu sem
sameiginlega hafa skapað metnaðarfullt og
jákvætt vinnuumhverfi.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar eftir að ráða til sín fulltrúa í bókhald.
Starfssvið:
• Færsla bókhalds
• Afstemmingar á lánadrottnum og opinberum gjöldum
• Önnur bókhaldstengd verkefni
Menntunar og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Mikil reynsla af bókhaldsstörfum
• Reynsla af Concorde eða öðru sambærilegu bókhaldskerfi
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Góðir samskiptahæfileikar
Áhugasamir sendi greinagóða umsókn sem tilgreinir menntun, reynslu
og fyrri störf til Ölgerðarinnar, Grjóthálsi 7-11, merkta Egils-bókhald
eða á netfangið ee@egils.is fyrir 17. mars n.k.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað.
Nánari upplýsingar um starfið veita Elísabet Einarsdóttir, starfsmannastjóri í
síma 580 9029 og Jónas Birgisson deildastjóri bókhaldsdeildar í síma 580 9069.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. · Grjóthálsi 7-11 · 110 Reykjavík · sími 580 9000 · www.egils.is
Bókhaldsfulltrúi
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Norðurál
Hjá okkur starfa nú um 400 manns að margvíslegum verkefnum. Norðurál framleiðir árlega
220.000 tonn af áli til útfl utnings og unnið er að stækkun álversins sem felur í sér að
framleiðslugetan verður aukin í 260.000 tonn á þessu ári.
Verkfræðingur á framleiðslusviði
Viðkomandi vinnur náið með framkvæmdastjóra sviðsins, öðrum sérfræðingum
og vaktstjórum. Starfi ð felst í greiningu og stýringu kera, umsjón með stoðkerfum
framleiðslunnar, þátttöku í stefnumótun framleiðslusviðs og sameiginlegum verkefnum
milli deilda. Hér gefst færi á að taka þátt í spennandi uppbyggingar- og þróunarstarfi .
Nánari upplýsingar veitir Gauti Höskuldsson, yfi rverkfræðingur á framleiðslusviði.
Fulltrúi í innkaupadeild
Við óskum eftir að ráða duglegan einstakling í innkaupadeild. Starfi ð felur m.a. í sér
tollafgreiðslur í inn- og útfl utningi, stjórn og eftirlit með gámafl æði á svæði fyrirtækisins,
kostnaðareftirlit og önnur tilfallandi störf innan innkaupadeildar. Hér gefst færi á að
sinna fjölþættum verkefnum og vaxa í starfi .
Við erum að leita að talnaglöggum einstaklingi með haldgóða tölvuþekkingu og reynslu
af sambærilegum störfum. Heppilegt er að umsækjandi geti hafi ð störf fl jótlega.
Nánari upplýsingar veitir Aksel Jansen, innkaupastjóri.
Jafnrétti
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til að starfa hjá Norðuráli.
Hvernig sækir þú um?
Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 12. mars n.k.
Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið
umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta:
Verkfræðingur á framleiðslusviði eða Fulltrúi í innkaupadeild.
Trúnaður
Við förum með umsókn þína og allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.
Norðurál óskar að ráða öfl ugt fólk í eftirtalin störf:
Verkfræðingur
Innkaupafulltrúi