Fréttablaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 32
Ráðningaþjónustan ehf. hefur sérhæft sig í miðlun á erlendu vinnuafli sök- um mikillar eftirspurnar en sinnir einnig útlend- ingum búsettum á Íslandi sem eru í atvinnuleit. „Viðskiptavinir okkar áttu í miklum erfiðleikum við að manna stöður og spurðu mikið eftir erlendu vinnu- afli. Við ákváðum þess vegna að verða við þessari eftir- spurn og færa út kvíarnar,“ segir María Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Ráðn- ingaþjónustunnar ehf. Helst vantar í almenn verkamannastörf, iðnaðar- störf og fiskvinnslu en það eru þau störf sem Íslending- ar eru minna hrifnir af að sögn Maríu, sem nýlega réði til sín Moniku Mariu Bajda sem er af pólskum uppruna og mun sjá um samskipti á pólsku. „Við höfum átt mjög far- sælt samstarf við erlendar vinnumiðlanir og höfum fengið gott fólk til starfa. Þegar við miðlum erlendu vinnuafli fáum við mat á pappírum frá erlendu vinnu- miðlununum eða gerum þetta mat hjá okkur. Síðan veitum við líka upplýsingar um íslenskunám, samninga- gerð ásamt atvinnu- og dvalarleyfi,“ segir María. Íslenskir atvinnurekend- ur hafa tekið þessari nýju þjónustu mjög vel og María segir einnig að Pólverjar á Íslandi séu mjög þakklátir fyrir þjónustuna, sérstak- lega síðan pólskumælandi starfsmaður bættist við. „Atvinnuþróunin er svip- uð hér á landi og víða í Evr- ópu þar sem bráðvantar í ákveðin störf. Okkar mark- mið er að finna hæfasta fólkið erlendis og fylla í þessi skörð,“ segir María. Sérhæfa sig í er- lendu vinnuafli Rannsóknarstofan Agar lokar á Ísafirði vegna verkefnaleysis. Tveimur starfskonum rann- sóknastofunnar Agar á Ísa- firði hefur verið sagt upp störfum frá og með síðustu mánaðamótum og fyrirhug- að er að loka stofunni. Verk- efnaleysi mun vera aðal ástæða uppsagnanna að sögn Sigríðar Magnúsdóttur starfsmanns Agar ehf. „Þetta hefur verið rekið með tapi og þar sem rækju- veiðar hafa verið eins stop- ular og verið hefur að und- anförnu, þá gefur auga leið að verkefnum hér fækkar.“ Sigríður segist ekki vita hvenær lokunardagurinn verði, en hún hefur þriggja mánaða uppsagnarfrest. Agar ehf., var stofnað árið 2004 í kjölfar þess að Rann- sóknastofnun fiskiðnaðar- ins lagði niður þjónustu- mælingar við sjávarútvegsfyrirtæki á Ísafirði og starfólki stof- unnar sagt upp. Agar er í eigu þriggja sjávarútvegsfyrirtækja á norðanverðum Vestfjörð- um, Hraðfrystihússins- Gunnvarar í Hnífsdal, Mið- fells á Ísafirði og Bakkavíkur í Bolungarvík. Uppsagnir vegna verkefnaleysis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.