Fréttablaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 50
Lista- og menningarráð Kópavogs
hefur ákveðið að veita árlega viðurkenningu til
framúrskarandi námsmanns á sviði lista.
Skilyrði er að viðkomandi sé búsettur í Kópavogi.
Ráðið óskar eftir ábendingum um slíka námsmenn frá
kennurum, listamönnum og öðrum sérfróðum aðilum.
Ábendingum skal skilað skriflega,
fyrir 10. apríl nk. til:
Lista- og menningarráðs Kópavogs
Fannborg 2, 2. hæð, 200 Kópavogi
Nánari upplýsingar veitir
Sigurbjörg H. Hauksdóttir í síma 570 1600
Lista- og menningarráð Kópavogs
Framúrskarandi árangur
í listnámi
Við óskum eftir rösku og áhugasömu fólki til afl eysinga hjá Norðuráli í sumar.
Störfi n eru fjölbreytt, tækifæri gefast til að öðlast mikilvæga starfsþekkingu og góð laun eru í boði. Um er að ræða vaktavinnu í:
Kerskála Steypuskála Skautsmiðju Vöruhúsi
Einnig vantar afl eysingafólk til vinnu við ræstingar (dagvinna og helgarvinna)
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Norðurál
Hjá okkur starfa nú um 400 manns að margvíslegum verkefnum. Norðurál framleiðir árlega 220.000 tonn af áli til útfl utnings og unnið
er að stækkun álversins sem felur í sér að framleiðslugetan verður aukin í 260.000 tonn á þessu ári.
Sumarstörf hjá Norðuráli !
Hvernig sækir þú um?
Tekið er við umsóknum og fyrirspurnum í síma 430 1000.
Þú getur líka sótt um á vef fyrirtækisins: www.nordural.is,
sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða
póstlagt umsóknina, merkta: Sumarstörf.
Umsækjendur þurfa að vera:
18 ára eða eldri
samviskusamir og duglegir
jákvæðir og hressir í samskiptum
tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni
Jafnrétti
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla
og kvenna til starfa hjá Norðuráli.
Starfsandi
Við leggjum mikið upp úr góðum starfsanda
og tökum vel á móti þér.
Umsóknarfre
stur
er til 15. ma
rs.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI