Fréttablaðið - 25.03.2007, Síða 14

Fréttablaðið - 25.03.2007, Síða 14
F reysteinn Jónsson frá Vagnbrekku í Mývatns- sveit er elsti karlmaður landsins. Hann verð- ur 104 ára hinn 17. maí. Freysteinn fæddist árið 1903 og bjó mestan hluta ævinnar í Mývatnssveit, fyrst á Geirastöðum og síðar að Vagnbrekku. Í dag dvel- ur hann á Öldrunarheimilinu Seli á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri. „Ég var heilsulítill sem barn,“ segir Freysteinn, sem furðar sig á þeim háa aldri sem hann hefur náð. „Húsakynnin á þessum tíma voru afar léleg en við höfðum alltaf nóg að bíta.“ Leyndarmálið að svo löngu lífi segir Freysteinn vera kæru- leysi. „Að hafa ekki áhyggjur af öllum sköpuðum hlutum og svo er mjólkurdrykkja ákaflega mikils virði,“ segir Freysteinn, sem hefur það ágætt á Seli þótt heyrnin sé farin að gefa sig og sjónin orðin léleg. Hann segist lúra mestallan daginn en í kringum hann í herberg- inu eru ljósmyndir úr sveitinni og af fjölskyldu hans. Freysteinn, sem var mikill hestamaður á yngri árum, saknar sveitarinnar en segist ekki þurfa annað en að horfa á myndirn- ar til að komast þangað aftur í hug- anum. „Mig dreymir sveitina og finnst ákaflega gott að komast aftur í húsið við vatnið,“ segir hann og bætir við að hann hafi verið hepp- inn með fjölskyldu sem sé dugleg að heimsækja hann. DREYMIR SVEITINA SÍNA Freysteinn Jónsson verður 104 ára í maí. Indíana Ása Hreinsdóttir blaðamaður og Valgarð- ur Gíslason ljósmyndari hittu þennan elsta karl- mann landsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.