Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 66

Fréttablaðið - 25.03.2007, Side 66
Verkið felst í endurnýjun á öllu rafdreifikerfi Vesturhafnar Reykjavíkur. Endurnýja skal rafdreifikerfi við Bótarbryggju, Grandabakka, Grandabryggju og Norðurbakka. Verkið skal vinna í áföngum og skal verkinu að fullu lokið 1 nóvember 2007. Helstu magntölur eru: Jarðstrengir................. 3300 m Dreifiskápar..................... 6 stk Tenglar........................... 25 stk Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafteikningar hf. að Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 27. mars n.k. á 5.000 kr hvert eintak. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. apríl 2007 kl. 11.00. Útboð Faxaflóahafnir sf óska eftir tilboðum í verkið, Vesturhöfn- endurnýjun rafdreifikerfa Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka fæst: Matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn 14.-16. maí. Prentsmíð, prentun og bókbandi, 21.-26. maí. Bifvélavirkjun, 18. maí. Bílamálun í maí (nánari dagsetning auglýst síðar) Húsasmíði, 14.-16. maí. Pípulögnum, 9.-11. maí (nýja kerfið) og 22.-25. maí (gamla kerfið). Múrsmíð, 25. maí -1.júní. Málaraiðn, 7. maí -16. maí og 25. maí -1.júní. Sveinspróf í húsgagnasmíði, húsgagnabólstrun, dúklögnum og veggfóðrun, verða haldin í maí og júní. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. apríl. Sveinspróf í málmiðngreinum og netagerð verða haldin í maí og júní. Gull- og silfursmíði og skósmíði í júní. Hársnyrtiiðn, skriflegt próf 22. maí, verklegt 2.-5. júní. Snyrtifræði, 11.-13. maí og 19.-20. maí. Kjólasaumi, 31. maí - 6. júní og klæðskurði, 7.-13. júní. Bílasmíði, 1. og 2. júní. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. maí. Sveinspróf í ljósmyndun verða haldin í september. Sveinspróf í vélvirkjun verða haldin í október. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. júní. Nánari tímasetningar verða auglýstar á heimasíðu okkar www.uns.is. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyf- irlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2007. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.uns.is og á skrifstofunni. Mat á vinnustaðanámi í fjölmiðlatækni og bókasafnstækni fer fram 1. - 10. maí IÐAN - fræðslusetur, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: idan@idan.is Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjusafnaðarins verður haldinn sunnudaginn 1. apríl, eftir messu kl. 14:00 í Fríkirkjunni. Dagskrá: 1. Skýrsla safnaðarráðs. 2. Skýrsla safnaðarprests. 3. Reikningar safnaðarins lagðir fram. 4. Kosning í safnaðarráð og trúnaðarstörf 5. Önnur mál. Magnús Hreggviðsson F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.