Fréttablaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 66
Verkið felst í endurnýjun á öllu rafdreifikerfi Vesturhafnar Reykjavíkur. Endurnýja skal rafdreifikerfi við Bótarbryggju, Grandabakka, Grandabryggju og Norðurbakka. Verkið skal vinna í áföngum og skal verkinu að fullu lokið 1 nóvember 2007. Helstu magntölur eru: Jarðstrengir................. 3300 m Dreifiskápar..................... 6 stk Tenglar........................... 25 stk Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafteikningar hf. að Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 27. mars n.k. á 5.000 kr hvert eintak. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. apríl 2007 kl. 11.00. Útboð Faxaflóahafnir sf óska eftir tilboðum í verkið, Vesturhöfn- endurnýjun rafdreifikerfa Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka fæst: Matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn 14.-16. maí. Prentsmíð, prentun og bókbandi, 21.-26. maí. Bifvélavirkjun, 18. maí. Bílamálun í maí (nánari dagsetning auglýst síðar) Húsasmíði, 14.-16. maí. Pípulögnum, 9.-11. maí (nýja kerfið) og 22.-25. maí (gamla kerfið). Múrsmíð, 25. maí -1.júní. Málaraiðn, 7. maí -16. maí og 25. maí -1.júní. Sveinspróf í húsgagnasmíði, húsgagnabólstrun, dúklögnum og veggfóðrun, verða haldin í maí og júní. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. apríl. Sveinspróf í málmiðngreinum og netagerð verða haldin í maí og júní. Gull- og silfursmíði og skósmíði í júní. Hársnyrtiiðn, skriflegt próf 22. maí, verklegt 2.-5. júní. Snyrtifræði, 11.-13. maí og 19.-20. maí. Kjólasaumi, 31. maí - 6. júní og klæðskurði, 7.-13. júní. Bílasmíði, 1. og 2. júní. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. maí. Sveinspróf í ljósmyndun verða haldin í september. Sveinspróf í vélvirkjun verða haldin í október. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. júní. Nánari tímasetningar verða auglýstar á heimasíðu okkar www.uns.is. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyf- irlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2007. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.uns.is og á skrifstofunni. Mat á vinnustaðanámi í fjölmiðlatækni og bókasafnstækni fer fram 1. - 10. maí IÐAN - fræðslusetur, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: idan@idan.is Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjusafnaðarins verður haldinn sunnudaginn 1. apríl, eftir messu kl. 14:00 í Fríkirkjunni. Dagskrá: 1. Skýrsla safnaðarráðs. 2. Skýrsla safnaðarprests. 3. Reikningar safnaðarins lagðir fram. 4. Kosning í safnaðarráð og trúnaðarstörf 5. Önnur mál. Magnús Hreggviðsson F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.