Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. júll 1979. 'l i1 í H > >1 i 15 r—— flokksstarfið Málefni Tímans Fundur um málefni Timans og framtiö hans, þar sem GuömundurG. Þórarinsson, verkfræöingur mætir.veröur haldinn á Siglufirði sunnudaginn 22. júllkl. 16.00aö Aöalgötu 14 Málefni Tímans Fundur um málefni Timans og framtiö hans þar sem Jóhann H. Jónsson, framkv.stj.mætir veröa haldnir á eftirtöldum stööum: Þingeyri fimmtudaginn 19. júli kl. 12:00 Flateyri fimmtudaginn 19. júli kl. 20.30 Suðureyri föstudaginn 20. júli kl. 12.00 i barnaskólanum. ísafjörður föstudaginn 20. júli kl. 20.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins, Fjaröarstræti 15. Bolungarvik laugardaginn 21. júli kl. 12.00 Patreksfjörður laugardaginn 21. júli kl. 18.30 i Aöalstræti 15. Norðurland eystra Frá 16. júli-16. ágúst veröur skrifstofa kjördæmissam- bandsins i Hafnarstræti 90, Akureyri aðeins opin a fimmtudögum frá kl. 14-18. Norðurland eystra Þingmenn Framsóknarflokksins i kjördæminu halda fundi sem hér segir: Ljósvetningabúö: föstudaginn 20. júli kl. 21.30 Svarfaðardalur: laugardaginn 21. júli kl. 21 Hrisey: sunnudaginn 22. júli kl. 20 Svalbarðsströnd: mánudaginn 23. júli kl. 21 Húsvíkingar Framsóknarfélag Húsavikur, heldur félagsfund i Garöar fimmtudaginn 19. júli ki. 21. Þingmenn framsóknarflokks- ins ikjördæminu mæta. Þeir eru einnig til viötals i Garðar kl. 17—19 sama dag. Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu til móttöku á fjárframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins i Garöar. Simi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónsson, ÍJlfur Indriöason. Noregsferð SUF S.U.F. gengst fyrir ferö til Noregs I samvinnu viö Sam- vinnuferöir—Landsýn. Brottför 24. júli, komið heim 1. ágúst. Aðeins örfá sæti laus, enda er þetta ódýrasta utan- landsferðin i ár. Upplýsingar i slma 24480. S.U.F. J r . __________— flokksstarfið Norðurland eystra Eflum Tímann Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Noröurlandi eystra hefur opnað skrifstofu i Hafnarstræti 90 Akureyri. Þar veitum viö rnóttöku fjárframlögum, og gefum upplýsingar um fyrirkomulag söfnunarinnar. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 13.30-18. Simi: 21180. Glens og gaman á Spáni Utanríkisnefnd S.U.F. stendur til boöa aö senda nokkra fulltrúa til Spánar I sumarbúöir Evrópusambands frjáls- lyndrar og róttækrar æsku (EFLRY). Sumarbúöirnar veröa starfræktar frá 2.—12. ágúst n.k. Þátttakendur greiða feröakostnaö sjálfir og mjög lágt þátttökugjald. Fæöi og húsnæöi fritt. Ungum framsóknar- mönnum, sem hafa áhuga á aö nýta sér þetta kostaboð, er bent á aö hafa samband viö framkvæmdastjóra S.U.F. skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18, simi 24480. Til greina kemur aö fleiri en einn úr sama byggöarlagi geti farið saman I sumarbúöirnar. Utanrlkisnefnd S.U.F. Synjar lánum 0 Efndir á þessu loforði geta ekki falist i þvi að ógilda nú fiskverð, hækka oliuverö og fella gengi krónunnar, þvi meö þvi stór- hækkar allur útgerðarkostnaöur, sem bundinn er að verulegu leyti erlendu verölagi og fiskverö ákveðiö til 30. september. Það er aðeins rúmur mánuöur frá þvi fyrrgreind yfirlýsing var gefin og oliuverö á Rotterdam- markaði hefur ekki hækkaö á þeim tima. Landssamband Isl. útvegs- manna treystir þvi að skuldbind ingum rikisstjórnar megi treysta.” Steypustöövar 0 lundur Þorsteinsson, forstjóri _Steypustöövarinnar BM Vallá I samtali viö Timann i gær. „Við sjáum á morgun, af hvað miklum krafti við getum fariö af staö, en við getum ekki byrjaö fyrir alvöru, fyrr en viö höfum tryggt okkur efnisaödrætti á- fram. Þaö hefur engan tilgang aö byrja í einn, tvo daga, ef viö verö- um siöan jafnharöan stopp aft- ur”, sagöi Viglundur. Neskaupstaöur 0 gert sér til dundurs. Þá var hald- inn griöarlegur hátlöardansleikur laugardagskvöldið 7. júlí sem stóö frá kl. 23 um kvöldiö til kl. 3 um nóttina. A sunnudeginum var siöan haldin hátiöarguösþjónusta og Lárus Sveinsson trompetleikari lék þar einnig, enhann hafði leik- ið daginn áður á útisamkomunni. Lárus er einn af mörgum lista- mönnum sem fæddir eru og upp- aldir i Neskaupstaö. Þá var hald- iö hraömót i handknattleik á sunnudeginum og leikfélagiö endurflutti leikritiö Vaxlif en þaö leikrit var frumflutt fyrr i sumar og er eftir Kjartan Heiödal. Logi sagði, aö áfram yröi hald- iö, m.a. ættu þeir von á Sinfóni- unni, þá væri eftir að afhjúpa listaverkið, sem bærinn festi kaup á, en þaö er eftir Geröi Helgadóttur. Eins væri stefnt aö ljúka aöalskipulagi fyrir bæinn til næstu tuttugu ára og „þaö veröur aö ölium likindum siöasta verkið á þessu viðburöarika afmælis- ári”, sagöi Logi aö lokum. Fiskverð 0 anum, Helgi Bergs, Landsbank- anum, Armann Jakobsson, Ot- vegsbankanum og Einar Ingva- son sjávarútvegsráðuneytinu. Þetta er hinn svokallaöi opinberi hluti Fiskveiöisjóðs. Eftirtaldir fulltrúar sitja i stjórn sjóöins fyrir hönd hagsmunasamtaka sjávarútvegsins: Arni Benedikts- son, fiskvinnslustöðvunum. Björn Guðmundsson fyrir útgeröar- menn, og Öskar Vigfússon fyrir sjómenn. Röng mynd Myndin, sem birtist i blaöinu I gær, meö minningargrein um Magnús Blöndal er röng mynd og eru viðkomandi beönir vei- virðingar á þessum mistökum. KAUPIÐ TÍMANN EFLIÐ TÍMANN Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og jaröarför eiginmanns mins, fööur okkar og tengdaföö- ur, Marinós Guðjónssonar, Þykkvabæ 17, Guðrún H. Theódórsdóttir, börn og tengdabörn. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.