Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 16
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. I)/i£L£taJwélaA, hf Fimmtudagur 19. júlí 1979 lól.tbl. MF Massey Ferguson hin sigilda dráttarvél Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson XinjödbtaJivélaJv hf . .j 63.árg. SIMI 2 88 66 GISTING MORGUNVEROUR Spara má milljarða olíukostnað í sjávarútvegi: „Olíubónus” til sjómanna breytt til svartolíubrennslu í ár HEI — „Frá þjóðhagslegu sjón- armiði verður að teljast nauð- syniegt eða alla vega farsælla til iengri tima, að verð á oliu til notenda sé hið raunverulega rétta verö, niðurgreiöslur valda þvi að um falskt verð til notenda er að ræða, þær brengla verð- skyni notandans og geta haft á- hrif á frumkvæði hans til sparn- aðar”. Ofanritað segir m.a. i ýtar- legu yfirliti sjávarútvegsráöu- neytisins, varöandi aögeröir til • Nær 50 skipum orkusparnaöar, sem sjávarút- vegsráöherra kynnti I fyrradag á fundi meö hagsmunaaöilum sjávarútvegs og forsvars- mönnum f járfestingarlána- sjóöa. í sjávarútvegi eru skipin og fiskimjölsverksmiöjurnar talin vænlegust til árangurs i þessum efnum. Verksmiöjurnar notuöu um 75.000 tonn af svartoliu i fyrra, sem samkvæmt þvi veröi sem fljótlega hefur veriö spáö, mundi kosta um 5 milljaröa. Taliö er aö nú þurfi um 74,3 kg. af oliu til vinnslu á hverju hrá- efnistonni, en aö koma mætti notkuninni niöur i 42,3 kg. á tonn meö bættum útbúnaöi svo sem soöeimingartækjum, bættri ein- angrun og yfirbyggingum á þróm. Miöaö viö 1 milljón tonna afla gæti veriö um meira en tveggja milljaröa brúttosparn- aö aö ræða á ári. Komiö hefúr fram, aö á tog- ara megi spara 100 millj. á ári með brennslu svartoliu i staö gasoli'u. I ár hefur 27 skipum þegar veriö breytt til svartolíu- brennslu ogbúist viö aö 20 veröi breytt til viöbótar fyrir áramót. Enmeira má spara, þvi Iyfirlit- inu segir, aö ekki sé óaigengt aö 10% hraðaaukning í efsta hraöasviöi þyöi 50% aukna olíu- notkun. Mælt er meö aö búa skipin rennslismælum sem sýni oliunotkunina og bent á, að þá megi fá fyrir 5-800 þús. sem eidci sé mikiö miöað viö ýmsan ann- an búnaö skipa nú til dags. Bent er á fjölmarga aöra þætti, m.a. aö vafalaust væri á- hrifarikt til árangursj aö skipstjórnarmenn heföu beinan hag af þvi aö halda oliueyðslu i lágmarki, t.d. aö þeir fengju bónus af oliusparnaði skipsins. Bessastaðaár- virkjun frestað þar til nýrri LANDSVIRKJUN hefur verið komið á fót Kás — Akveðið hefur verið að fresta ákvöröun um fram- kvæmdir við Bessastaöaár- virkjun, þar til niðurstöður fást um stofnun nýrrar LANDS- VIRKJUNAR siðar á þessu ári, en taka þarf þó þá ákvöröun fyr- ir árslok 1979. Fyrrnefndar upp- lýsingar koma fram i frétt frá iðnaðarráöuneytinu i gær. Undanfarið hefur Hönnun hf. undir yfirstjórn Rafmagns- veitna rikisins, unniö aö undir- búningi fyrra áfanga Bessa- staöaárvirkjunar. Ef hann á aö vera tilbúinn fyrir árslok 1983, þarf aö mati undirbúningsaöila, aö taka ákvöröun um aö ráöast i virkjunina eigi siöar en I árs- lok 1979 og verkútboö aö fara fram sumarið 1980. Hverfisgata breytir um svip KEJ — Hverfisgatan hafði i gær breytt nokkuð um svip er eitt þeirra húsa er sköguðu fram i hana hafði verið fært innar við götuna. Er þetta liður i framkvæmdum sem miða að þvi að gera tvær akreinar alla göt- una á enda en gatan hefur á nokkrum stöðum þrengt svo mjög af völd- um húsa er skaga fram I hana, að þar hefur aöeins verið akfært fyrir einn bil i einu. Þá eru einnig hugmyndir um að strætisvagnarnir fái einkaafnot af annarri akreininni. # fer fyrir ríkisstjórnina eftir helgina Kás — Eftir helgina er ráögert að maöur eigenda Deildartungu- ákvörðun um eignarnám Deildar- hvers, hefur veriö gefinn kostur á tunguhvers fari fyrir rikisstjórn- aö senda inn greinargerö um ina. Eins og kunnugt er, voru ein máliö, sem honum ber aö skila i siðustu lögin sem Alþingi sam- dag tii iönaöarráöuneytisins. þykkti á siðasta þingi, heimildar- lög til að taka eignarnám i hluta jarðarinnar Deildartungu I Reyk- holtsdalshreppi ásamt jarbhita- réttindum. Björn Fr. Björnssyni, fyrrver- andi sýslumanni, sem er umboðs- Mótmæli bifreiða- eigenda: Allir að stoppa kl. 17.15 Kás —Bifreiöaeigendur ætla ekki aðláta sitja viö mótmæli atvinnu- bilstjóra fyrir utan stjórnarráöiö I gær, þvi að I dag er skoraö á alla ökumenn aö stööva bifreiöar sin- ar kl. 17.15 hvar sem þeir annars eru staddir. Allt er þetta auðvitað gert til að mótmæla allt of hárri skattlagningu hins opin- bera á eldsneyti á bilaog það hve litill hluti þeirrar skattlagningar rennur til vegaframkvæmdar. Tómas fékk atvinnubílstjóra 1 heimsókn KEJ — Eigendur atvinnubifrelöa til fólks- og vöruflutninga stóöu I gær i miðbæ Reykjavikur fyrir mótmælaaðgeröum til þess aö leggja áherslu á þau vandræði er að þeim steöja vegna sihækkandi bensinverös. Gengu fulltrúar bif- reiðaeigenda á fund Tómasar fjármálaráöherra og aíhentu honum bréf þar sem vakin var at- hygli á aö of háir tollar og inn- flutningsgjöld á atvinnubifreiöar hafi komið i veg fyrir eölilega endurnýjun þeirra og aö fjöldi aö- ila yrðu á næstunni aö leggja bil- um sinum vegna mikils viðhalds- kostnaðar. Þá var og kvartaö undan skattheimtu rikisins af bensini og þvi jafnframt aö taxtar atvinnubilstjóra hækkuöu of lítið og seint til aö vega upp á móti bensinhækkununum. Eignarnám Deildartunguhvers Blaðburö- arbörn óskast Tímann vantar fólk til blaðburðar í eftir- talin hverfi: Freyjugata, tll 1. sept Barónstígur Laugavegur efri og neðri WH!«« Sími 86-300 Hvergerðingar eru hinir ánægð- ustu með Sig um þessar mund- ir. Eftir aö Sclfoss fékk kaup- staðarréttindin segja Hvergerð- ingar að.þeir búi I stærsta kaup- túninu á Suðurlandi rétt hjá minnsta kaupstaðnum Bráðabirgðalög um nýtt fiskverð? Kás — A fundi Fiskveiðasjóðs Is- lands i gær var samþykkt að synua erindum frá aðilum á Akranesi og Norðfiröi um kaup á tveimur nýjum skuttogurum til landsins. Er það I samræmi við breytingu á reglugerö um Fisk- veiðasjóð tslands sem Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráð- herra, gaf út I gær. En samkvæmt þeirri stefnu sem þar er upp gef- in, verða ekki veitt lánsloforð til innflutnings fiskiskipa á þessu ári. Aður haföi Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra, gefiö heimild fyrir erlendum lántökum, til kaupa á þessum skipum. Agreiningur varö um þetta i stjórn sjóðsins og taldi meirihlut inn aö sjávarútvegsráöherra bæri lokaábyrgð á störfum sjóösins, og þvi væri stjórnin ekki bær um að álykta um þaö, aö gerðir hans væru ekki réttar. Telja má nær sem fullvist, aö það hafi verið fulltrúar hins opin- bera i stjórn sjóösins sem greiddu atkvæöi gegn lánsumsóknum. t stjórnFiskveiöasjóös sitja: Daviö ólafsson, formaöur, Seðlabank- Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.