Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 5. ágúst 1979. í spegli tímans Brítt kaup ir fðtin hjá fom sölum Britt Ekland seg- ist elska föt, sem séu öðruvisi en þau sem allir aðr- ir eru í. Nú hefur hún fengið „dellu" sem gengur út á það að klæðast fötum frá 1920—30. — Það er tími sem hefur verið skemmtilegur, s e g i r h ú n , skemmtileg föt og rómantískt líf, eða svo heldur Britt að minnsta kosti, en hún þekkir lífið á þeim árum auð- vitað aðeins af afspurn. Britt Ekland sveiflar sér þarna á m y n d i n n i í blúndukjól, sem keyptur er hjá fornsala og einnig keypti hún reim- uðu skóna þar, en svo er hún í hvít- um sportsokkum við, sem alls ekki eru frá 3. ára- tugnum. Þessi mynd af Britt var tekin þar sem hún var að skemmta sér í New York, auð- vitað í Studio 54, en þar eru alltaf myndasmiðir til búnir að mynda f rægt f ólk. Kvöldið áður hafði fyrrver- andi sambýlis- maður Britt, Rod Stewart, verið að skemmta sér á þessum sama stað með f rú sína, Alana, sér við hlið. Rod og Britt skildu sem óvinir, og var víst heitt í kolunum. Þarna munaði minnstu, segja kunnugir, að hefði orðið „árekstur aldar- innar" með til- heyrandi látum, ef þau hefðu hitst þarna á skemmti- staðnum, og áreiðanlega hefðu þá margar myndavélar verið á lofti. bridge Sagnvandamál hafa litið verið á dag- skrá á þessum si"ðum. Til að bæta úr þvl fylgir hér eitt skemmtilegt þó að það sé ef til vill dálitið óraunhæftum leið. Austur á eftirfarandi spil: S 4. H AKDG10863. T G54. L 8. Það eru allir á hættu og sagn- irnar byrjuðu þannig: Suöur Vestur Norður Austur lspaði pass 2lauf 4hjörtu 4spaðar Shjörtu 5 spaðar 6hjörtu 6spaðar pass pass ? Þaö er alveg ljóst að skiptingin er mikil ispilinu. Fórnin i sjö hjörtu ætti þvi aldrei að verða dýr en það er einn hængur þar á. Það er hættan að NS fari i sjö spaða yfir sjö hjörtum og við þeim á austur tæpast neina vörn, allavega er hæpiö að reikna sér slag á h jarta. Þvf virðist heillavænleg ást aðpassa. En ef hægt væri að sannfæra andstæðingana um að sjö spaðar standi ekki? Það er hugmynd sem vert er aö at- huga nánar. Liklega eiga NS mest allt laufið og þvi gæti verið auðvelt að telja þeim trú um að austur eigi eyðu i laufi og geti þvi trompaö Utspil vesturs. Og leiðin til þess er að segja nú sjö laúf sem er greinilega til að benda á útspil, svona & , leiðinni i sjö hjörtu og vona að andstæð-Þ ingarnir taki það sem ósvikna vöru. Norður S D5 H--------- T D962 L AKG10975 Vestur S GlO H 97542 T K873 L 64 Austur S 4 H AKDG10863 T G54 L 8 Suður \\ S AK987632 H---------- T AlO L D32 Eins og sést standa alltaf sjö spaðar og fórnin i' sjö hjörtu er aðeins fjóra niður. krossgáta dagsins pr * 5 v Lp n r wr 9 i K r m // Tr~ K r r pt ■ 3083. Krossgáta Lárétt I) Dýr. 5) Utanhúss. 7) Miðdegi. 9) Fljót. II) Eins 12) Blöskra. 13) Svar. 15) Iðn. 16) Bráðláta 18) Dapur. Lóðrétt 1) Þjóðhöfðingjar. 2) Akur. 3) Eins. 4) Þrir. 6) Hankar. 8) Skelfing. 10) Mann. 14) Sekt. 15) ílát'. 17) Þvertré. Ráðning á gátu No. 3082 Lárétt 1) Island 5) Ári.7) Ket. 9) Tem. 11) Et. 12) VI. 13) XII. 15) Bað. 16) Lóa. 18) Smárar. Lóðrétt 1) Iskex. 2) Lát. 3) Ar. 4) Nit. 6) Smiður. 6) Eti. 10) Eva. 14) Ilm. 15) Bar. 17) ÓÁ. fniiuir — Það er talsvert sem Sigurfljóð hefur þurft aðgangai gegnum upp á slðkast- ið, væga inflúensu, bakvegginn I bil- skúrnum og ávisanaheftið mitt. — Vertu nti sanngjörn væna min, þú veist að ég er alveg hættur að stunda heimilislækningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.