Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 16
16 Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson UTIMIN JAKOB SÆKIR Á BRATTANN Warner Brothers og Flugleiðir með spurninga- Hinn kunni tónlistarmaður Jakob Magnússon virðist svo sannarlega vera að gera það gott þessa dagana, því að samkvæmt könnunum ábyrgra aðila i Banda- rikjunum var plata Jakobs, „Special Treatment" önnur mest spilaða jazz og framúrstefnuplatan í bandarískum útvarpsstöðvum fyrstu vikurnar eftir að hún kom út. í fréttabréfi sem Nútimanum hefur borist frá útgáfufyrir- tækinu Steinar h.f. segir að nú hafi rúmlega 60 útvarpsstöhvar i Bandarikjunum tekiö plötuna inn á sérstakan lista til reglu- legrar spilunar og koma þessar upplýsingar heim og saman viö þaö sem Jakob tjáöi Nútim- anum nú fyrir skömmu, en þá höföu 55 útvarpsstöövar tekiö plötuna til spilunar. i fréttabréfinu er þess jafn- framt getið að Warner Brothers hafi aö undanförnu haldið aö sér höndunum meö aö auglýsa plöt- una, en nú þegar fyrstu viö- brögö fólks eru fengin, sé ekki til setunnar boöiö og sé auglýs- ingaherferö nú að hefjast hjá fyrirtækinu. — Má því segja aö plata Jakobs hafi spjaraö sig furöu vel aö undanförnu, ef tillit er tekiö til þess aö hún hefur veriö litiö sem ekkert auglýst öröu visi en i útvarpi. 1 fyrrgreindu fréttabréfi kennir ýmissa fleiri grasa og er þess m.a. getið aö fyrir tilstilli ivars Guömundssonar, aöal- ræöismanns séu nú hafnar viö- ræöur á milli Warner Brothers og Flugleiöa um sameiginlega au glýs in g a h er f er ö meö spurningakeppni i útvarpi um island og veröi islandsferðir væntanlega i verölaun i þessari keppni. Þá er þess aö endingu getiö aö sjónvarpsstöö i Atlanta i Bandarikjunum muni i náinni framtið nota lag Jakobs, „Magnetic Storm”, sem kynningarlag, fyrir stööina, en útsendingar hennar nást i 36 borgum og bæjum i Bandarikj- unum. —ESE keppni um Island TRB hættir — Tom Robinson ætlar að stofna nýja hljómsveit á næsta ári Hin frábæra breska hijómsveit Tom Robinson Band er hætt, og kom sú frétt eins og reiðarsiag yfir aðdáendur hljóm- sveitarinnar í Bretlandi. A þvi timabili sem TRB starfaöi hljóöritaöi hljómsveitin tvær frábærar hljómplötur, „In the Darkness” og „TRB TWO” og hljómsveitin var jafnframt ein albesta hljómleikahljóm- sveit Bretlands. i stuttri yfirlýsingu, sem Tom Robinson gaf út eftir aö hljóm- sveitin hætti, sagöi hann m.a.: „Ég hef veriö á feröinni stans- laust siöan i janúar s.I. og nú vil ég nota timann til þess aö hvíla mig og einbeita mér aö þvi aö semja ný lög fyrir nýja hljóm- plötu. Eftir tvö og hálft ár meö hljómsveitinni er kominn timi til aö breyta til og reyna eitt- hvaö nýtt.” Sagt er aö Tom Robinson muni stofna nýja hljómsveit i byrjun næsta árs og veröi þá gefin út ný hljómplata. Af öörum meölimum TRB er þaö aö frétta aö Danny Kustow, sem stofnaði hljómsveitina meö Tom Robinson, vinnur þessa dagana meö Glen Matlock og Stevie New úr hljómsveitinni Rich Kids og Budgie úr hljómsveit- inni The Slits, undir nafninu The Jimmy Norton Experience. Ian Wood hljómborösleikari TRB og trommuleikarinn Charlie Morg- an munu snúa sér aftur aö „session” vinnu, aö þvi er best er vitaö. — ESE. The New Barbarians: Ný súperhljómsveit Ronnie Wood og Keith Richards á sviöi Nýlega var stofnuö hljómsveit i Bretlandi, sem allt eins gæti ef vel til tekst komið rækilegu róti á hugi manna i framtiðinni. Hljómsveit þessi sem heitir New Barbarians er nefnilega ekki skipuð neinum nýgræö ingum i faginu heldur mönnum eins og Ron Wood og Keith Richards úr Rolling Stones, hljómborösleikaranum Ian Mac Lagen, sem var i Faces, Stanley Clarke, sein viðurkenndur er einn albesti jass bassaleikari sem uppi hefur veriö, saxófón- leikaranum Boíiby Keyes og trommuleikara* um Zigaboc úr hljómsveitinni 'i ne Meters, en hann hefur m,a. leikiö meö Rolling Stones viö ýmis tæki- færi. Hljómsveit þessi, sem stofnuö er af Ron Wood, er ekki ætlaö aö keppa viö Rolling Stones, enda eru þeir Wood og Richards báöir meölimir þeirrar hljómsveitar. Fyrsta stóra verkefni The New Barbarians veröur á Knebwoirth hljómleikahátföinni i Bretlandi um næstu helgi, en þar kemur hljómsveitin fram á einum hljómleikum ásamt hljómsveitum eins og Led Zeppelin (sem koma þar fram i fyrsta sinn eftir langt hlé), Fairport Convention, Todd Rundgrens’s Uthopia, The Marshall Tucker Band og Sout- side Johnny and the Ashbury Jukes. Meö þvi aö koma fram á þessum hljómleikum þá seinka þeir Wood og Richards útkomu hinnar nýju Stones plötu, sem veriö er aö hljóörita I Paris, en sagt er aö þaö sé gert meö fullu leyfi Mick Jagger og jafnvel er haft á oröi aö Jagger sjálfur muni ætla aö troöa upp meö The New Barbarians þann 11. ágúst næst komandi er hljómsveitin kemur fram á Knebworth. — ESE %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.