Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 5. ágúst 1979. 11 99 hann er eitthvaö upp i þetta tap sem veröur þarna. Rikisstjórn- irnar hafa hins vegar hirt hann og útbýtt svo að eigin geöþótta. 40-50 milljónir i púlíuna í þessa púliu missti ég af min- um litla rekstri milli 40-50 milljónir og um þaö munaöi mig mikiö. Ég held aö allt heföi veriö i lagi meö þennan rekstur hjá mér, heföi ég fengið aö vera i friöi, en ekki þurft aö fjármagna önnur fyrirtæki, eins og þarna gerist, þvi þetta er aöeins klá’r eigna- taka. Segjum aö þaö kosti okkur 500 krónur aö verka eitt kiló af fiski. Fyrir þetta kiló fáum viö svo kannski einn dollara, sem viö seljum á 350 krónur. Þetta gengur auövitað ekki, dollarinn hlýtur þá aö kosta 500 kr. Vandræöin i verö- bólguþjóöfélagi okkar eru þau aö viö erum sifellt aö buröast meö vitlaust gengi. Nú er meira að segja svo komiö aö iönaðarmenn og bændur eru farnir aö kvarta, þótt viö fiskframleiöendur höfum áöur veriö fyrstir til aö láta i okk- ur heyra”. — Þú hefur ekki staöiö f mikl- um nýsmíöum, en látiö þér nægja minniog eldri skip en aörir. Samt fiskar þú ekki siöur? ,,Ég vildi fyrst koma aö þessum togurum sem þeir stoppuöu af kaup á um daginn og mikiö hefur Patreksfj örður Byggö á Patreksfiröi hefur vaxiö mikiö á siöustu árum. Rætt við Jón Magnússon, skipstjóra og forstjóra Odda á Patreksfirði Hér hafa menn fengið að kaupa of dýr skip með of stórar vélar” veriö rætt um. Fyrir um þaö bil fimm árum, þegar viö áttum eina 50 togara, og milli 900 og 1000 skip, lagöi ég til aö nú yröi numiö staöar. Þetta var þegar svarta skýrslan kom út. Þá var rætt um að fiska 300 þúsund tonn. Við átt- um 200 báta, sem voru á milli 100 og 300 tonn og þetta voru bátar, sem nær eingöngu sóttu i þorsk og 1500 tonn á ári var lágmark, til þess aö þeir gætu borið sig. Þá voru komin 300 þúsund tonn, bara á þessa 200 báta. Eins og ég sagöi áttum við þá 50 togara, — enginn þorskur var til fyrir þá. Viö áttum 350 báta smærri en 100 tonn, sem verið gátu á linu, netum og trolli, — ekkert til fyrir þá. Og loks voru nokkur hundruö trillur og ekkert var til fyrir þær. Nú þarf að fara að stjórna Heföi veriö spyrnt viö fótum á þessum tima, eins og ég lagði til, værum viö ekki i neinum vand- ræðum núna. Þá þyrftum viö ekki aö skrölta um allan sjó með of marga báta, eða láta þá liggja i landi. Nú eru togararnir orönir milli 80 og 90 og þegar þarf aö stoppa þessi skip verulegan tima af árinu, þá má sjá af þvi að þau eru of mörg. Auövitaö hafa allir eitthvað til sins máls, þegar þeir segjast þurfa aö fá skip, en hér verður bara aö koma til aö hlut- unum sé stjórnað. Veröi nú stöðvaöur innflutning- ur á skipum og reynt að lifga upp á okkar innanlandssmiöi I staö- inn, þá held ég aö þaö ætti aö duga okkur i nokkur ár. Þar meö tel ég að allt færi að ganga betur. Mér hefur þótt að mönnum leyföist aö kaupa allt of dýr skip meö of stórar vélar. Þær vélar sem viö notuöum áöur á sildinni, þegar sótt var allt til Svalbaröa og viö þurftum að hafa hraðann á, — þær duga okkur vist ekki i dag, þótt viö þurfum ekki aö flýta okk- ur jafn mikið. Menn þykjast þurfa aö bæta viö sig nokkur hundruö hestöflum. Ég er nú að skipta um vél I Vestra og tek nákvæmlega sömu vél og áöur og þaö kostar mig helmingi minna, en aö kaupa einhverja aöra stærri gerö. Ekki hefur mér gengið siöur en öörum aö ná þessum tittum á undanförn- um árum, þótt ég hafi alltaf veriö á minnsta bátnum. Þá er oliu- eyðslan auövitaö svo miklu minni. Nei, ég segi enn að hér þurfa menn aö fara að stjórna. Fiskinn á auövitaö aö vinna þar sem styst er á miðin. Mér þykir ekki gáfu- lega fariö að, ef fiskinn héöan af Vestfjarðamiðum á aö fara að flytja til Selfoss eða Borgarness. Auki það atvinnu þar, þá hlýtur hún aö minnka hér, þar sem öll förum viö i sömu kökuna”. ógeðfelld viðmiðun — Oft er rætt um háar tekjur aflaskipstjóra? „Nú, stundum koma góö ár hjá okkur og þá miða menn alltaf viö þau, en gæta þess ekki aö næsta ár er aflinn helmingi lélegri. Ég man eftir að það skeöi hér á sild- arárunum aö læknar fóru aö miða sig viö okkur, sildarskip- stjórana. Jú, menn hlustuðu á þetta, en læknarnir vildu ekki vera meö okkur niöur lika, þegar hluturinn minnkaöi. árið eftir. Mér hefur alltaf fundist slik við- miöun fólks i landi ógeöfelld, þvi þetta er svo misjafnt, góöir dagar og góö ár skiptast á viö erfiöa tima. Þegar öll kurl koma til grafar er þetta ekki svo eftirsókn- arvert, enda mundu þá fleiri sækjast eftir aö komast á sjó en raun er á. Hér eru það fáir menn viö þetta og ég get nefnt til dæmis aö þegar ég fyrir skömmu var út i Færeyjum, þá hristu menn höf- uöiö þegar þeir heyröu aö sjó- menn hér væru ekki nema 4500- 6000 mest”. — Hvaöa áhrif hefur þorsk- veiðibannið á fiskverkun f land- inu? „Þvi er til aö svara aö annar bátanna hjá mér sem er á grá- lúöu er nú hálfnaður meö túr og hefur ekki á hreinu hvaö um afl- ann verður, hvort hann fer kannski i gúanó. Fiskverkendur kvarta yfir þvi að þeir hafi ekki efni á aö fá sér vélar til vinnsl- unnar og eins er meö karfann. Fjöldi húsa hefur enga möguleika á aö vinna hann vegna vélaleysis. Hér áður var hægt aö flaka karfa upp úr togara á þrem dögum, en slikt er ekki hægt lengur. Þarna vantar hlekk i keðjuna, þvi um leiö og slikt bann er sett, veröa framleiðendur aö fá vélakost til að geta brugöist viö nýjum aö- stæöum. Staður hagstæðra stórinnkaupa Opið tO kl. 22.00 á föstudögum f Hveiti 10 lbs. 929 kr. Strásykur kg. 170 — Matarkexpk. 277 — Kremkex pk. 285 — Cocoa puffs pk. 440 — Cheerios pk 318 — Co-op morgunverður pk. 554 — Ryvita hrökkbrauð pk. 144 — Wasa hrökkbrauð pk. 349 — Korni flatbrauð pk. 268 — Kakó, Rekord 1/2 kg. 1599 — Top-kvick súkkulaðidr. 1572 — Kjúklingar kg. 2200 — Rauðkál ds. 590 gr. 521 — Gr. baunir Co-op 1/1 ds. 320 — Gr. baunirrússn. 360 gr. 140 — Niðursoðnir ávextir: Bl. ávextir 1/1 ds. 918 kr. Bl. ávextir 1/2 ds. 429 — Perurl/lds. 785 — Aprikósurl/2ds. 367 — Two Fruitl/2 ds. 336 — Ananasmaukl/2ds. 237 — Jarðarber 552 gr. 756 — Belgbaunir 1/2 ds. 367 — Tjaldborð m/4 stólum 16.149 — Svefnpokar 17.334 — Garðstólar 6.714 — Bakpokar 11.076 — Strigaskór.verðfrá 1.460 — Gúmmistigvél,verð frá 5.563 — Tjalddýnur 7.500 — Úrval af ferðavörum væntanlegt næstu daga STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.