Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 5. ágúst 1979. Hreyfilshúsinu — Grensásvegi 18 BEOMASTER 1900 Verð frá Bang&Olufsen Gæði og glæsileiki kr. 2.688 ferm. Menn vildu ekki fiska karfann Þvi var haldiö fram i fyrra að viö gætum ekki fiskað nema 15 þúsund tonn af karfa, en raunin hefur oröiö sú aö fiskast hefur vel. Formaður LtU haföi nýlega eftir þau orö min frá þvi á Fiskiþingi i haust, aö ef ,menn heföu ekki áhuga á aö fiska einhvern fisk, þá fiskuöu þeir hann ekki. Menn höföu áöur ekki áhuga á aö fiska þetta, þar sem þaö var verö- minna og fiskuöu þess vegna ekki karfa. Ég átti hins vegar bágt meö aö trúa aö karfinn heföi elt Þjóöverjana til Þýskalands, sem fiskuöu 60 þúsund tonn af honum á siöasta ári. Ég reyndist sann- spár, þvi þegar togararnir fengu þetta langa stopp á sig og fengu áhuga á þessu, fiskuöu þeir karfa. En þá vantaöi þennan hlekk i keðjuna, sem sé þann, aö hægt væri aö vinna hann. Eins er meö grálúöuna, aöeins eitt og eitt fyrirtæki i landinu er fært um aö vinna hana af einhverjum krafti”. — Ert þú bjartsýnn á þróun islenskra fiskveiöa og fiskiönaö- ar, þrátt fyrir þessa vankanta? „Jú, ég held aö menn eigi aö vera bjartsýnir, og þaö geta menn verið hér, svo framarlega sem þeir menn, sem falið er að stjórna, stjórna i alvöru, eins og ég áöur sagöi. Þá held ég, miðað við ástand annars staöar i heim- unum, aö viö getum litið björtum augum til framtiöarinnar. En ég veit þaö af minni reynslu sem skipstjóri, aö ef ég slaka einhvers staðar á, þá taka skipsmenn min- ir völdin af mér. Ég tel þvi ver aö i þessu tilliti hafi sigiö á ógæfu- hliö undanfarna áratugi”. Barnaleiktæki íþróttatæki Tausnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Simi 35810 fSérkennarar— Tónmenntakennarar Sérkennara vantar að Glerárskóla og sér- kennsludeild Lundarskóla. Aðstoð veitt við útvegun ibúðar. Ennfremur vantar tónmenntakennara að grunnskólum Akureyrar. Umsóknarfrestur til 9. ágúst n.k. Skólanefnd Akureyrar. mm mm — — — Hjólbaröasólnn, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta EÍRum fyrirlinKjandi flestar slæriir hjólbaria sólaóa og nýja Tttkom allar venjulegar etartlr bJólbarOa Ul sólunar Umíelgun — JafnvsglssUUing HEITSÓLUN KALDSÓLUN Mjög gott verð þjónusta Opiö alla daga PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Skiphott 35 105 REYKJAVlK aJmi 31055 Skafti Stefánsson 0 sögu Siglufjaröar, hlýtur aö ætla Skafta ríflegt rúm i bók sinni. Fyrir sálarrannsóknarmanninn mundi margvísleg dulræn reynsla Skafta vera hinn mesti fengur. Og fýrir listamanninn gæti ævi- ferill Skafta, og þó ef til vill fyrst og fremst æskuár hans og syst- kina hans, þolgæði og óbifanlegt trúartraust fööur hans og fágæt hetjubarátta móður hans, veriö hinn ákjósanlegasti efniviður i skáldsögu. Viö þessa lýsingu frú Guörúnar hefi ég litlu viö aö bæta aðeins þessu: Við Þórný sendum frú Helgu og börnum hennar og öörum ást- vinum Skafta Stefánssonar inni- legustu samúöarkveöjur. Viö vitum aö minningin um einstakan maka og fööur mildar sár- saukann viö leiðarlok. Þaö er von min aö landiö okkar eignist jafnan fólk, sem lfkist honum aö manndómi og fyrir- mennsku. Jón Kjartansson. GOLFDUKADEILD ononn vbuðiim 29800 Skipholtiló"'' y konur fylgjast með Tímanum Ctvarpsmagnarinn sem hefur farið sigurför um allan heim. Verð: 290.850 sker sig úr fjöldan- um Heimilis ónægjan eykst með Tímanum TEPPADEILD Sértilboð á 15-20 rúllum af gólfteppum Verð frá kr. 3.800 ferm. Urval af stökum gólfteppum Glæsilegt úrval - Gott verð AAALNINGARDEILD Vinil veggfóður Verð frá kr. 2.500 rúllan Kontant hillupappír Verð frá kr. 400 metr. Málningar magnafsláttur sem munar um \ N s % Lausar stöður Dagvistunar- og göngudeild Hvita- M Reykjavik 5. ágúst 1979 BORG ARSPí TALINN bandsins 1 aðstoðarlæknir 1 sálfræðingur 2 félagsráðgjafar 1 iðjuþjálfi 1 sjúkraþjálfari i hlutastarf 1 ritari Umsóknarfrestur er til 21. ágúst. Stöðurnar veitast frá 1. október eða eft- íy ir samkomulagi. > Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri i sima 81200. I v T>Ji rf. ■ . 0-. x'.-si'* . 'S'T.\*-s- v ..V;[v N«:/Vv;jíT‘ riLbutJ LITAVERS urensaveg: _LC

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.