Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 05.08.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 5. ágúst 1979. hljóðvarp Sunnudagur 5. ágúst 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinardagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög Sinfóniuhljómsveitin I Ber- lin leikur: Robert Stolz stjórnar. 9.00 A faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Hjörleifur Guttorms- son iönaöarráöherra segir frá gönguleiöum á Aust- Aöalsteinn Jónsson cand. mag. rifjar upp oröatiltæki tengd feröaiögum. 9.20 Morguntónleikar a. Strengjakvartett i F-dúr op. 74 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Æolian kvartettinn leikur. b. Ungversk rapsódia nr. 1 eftir Franz Liszt. Roberto Szidon leikur á planó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianöleikara. 11.00 Messa f Dómkirkjunni við upphaf norrænnar prestastefnu 31. f.m Sóknarprestarnir séra Þórir Stephensen og séra Hjalti Guömundsson þjóna fyrir altari. Dr. theol. Christian Thordberg frá Danmörku predikar. Séra Frederik Grönningsæter frá Noregi lesritningarorö. Organleik- ari: Marteinn H. Fiöriks- son. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Meö bros á vör Svavar Gests velur og kynnir gamanplötur og annaö gamanefni. 15.00 Gestamót I Winnipeg og þrjú viötöl aö vestan Jón Asgeirsson kynnir og talar viö Orn Amason, Gunnar Finnsson og Þórö Teitsson, sem allir eru bilsettir i Kanada. 15.45 Lög eftir Lennon og McCartney Paul Mauriat og hljómsveit hans leika. 16.00 Frétir 16.15 Veöurfregnir 16.20 ..Hjónin gera sér daga- mun”, leikþáttur eftir Hrafn Pálsson Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Valur Gislason og Klemenz Jónsson. 16.45 Létt lög. 17.00 Endurtekiö efni (áöur útv. á sumardaginn fyrsta s.l.): Vaglaskógur, frásögn Jóns Kr. Kristjánssonar á Viöivölium i Fnjóskadal. Oskar Halldórsson lektor les. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.45 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Bifröst: — fyrsti þáttur. 18.15 Harmonikulög Bragi Hliöberg leikur. Tilkynn- ingar. 19.45 Veöurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferö 1974 Fyrsti hluti: Frá lslandi um Kaupmannahöfn til .Frakklands. Anna ólafs- dóttir Björnsson segir frá. 19.55 Þættir itr „Svanavatn- inu” eftir Tsjaikovský Hljómsveit Covent Gard- en óperunnar leikur: Jean Morel stjórnar. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Gissur Ó. Erlingsson fyrr- um stöövarstjóri les f rásögu sina. 21.00 lslensk sönglög: Krist- inn Hallsson syngur lög eftir Þórarinn Jónsson, Sig- fús Einarsson og Pál Isólfs- son: Arni Kristjánsson leik- ur á pianó. 21.15 Parisarllf Sigmar B. Hauksson tók saman þátt- inn. 1 þættinum les Hjörtur Pálsson kafla úr bókinni „Veislu i farangrinum” eftir Ernest Hemingway f þýöingu Halldórs Laxness. 21.35 Gestur i útvarpssal: Saivatore di Gesualdo frá italiu leikur á harmoniku verk eftir Bach, John Byrd og sjálfan sig. 22.05 „Konur kaupmannsins”, smásaga eftir Auguste Blanche Jóhann Bjarnason þýddi. Þórhallur Sigurösson leikari les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á siökvöldi Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 5. ágúst 18.00 Barbapapa Sextándi þáttur frumsýndur. 18.05 Meranó-fjölleikahúsiö Fyrri hluti sýningar i norsku fjölleikahúsi. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.45 Náttúruskoðarinn Breskur fræöslumyndá- flokkur i fimm þáttum um náttúrufar og dýralif viöa um heim, geröur I samvinnu viö náttúrufræöinginn David Bellamy. Fyrsti þátt- ur. Grænt er litur lifsins Þýöandi Óskar Ingimars- son. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 óræfaperlan Óhikaö má segja aö Landmannalaugar séu meöal fegurstu og sér- kennilegustu staöa Islands. Mitt i hrikalegri og lit- fagurri auön er lítil gróöur- vin meö heitum laugum, þar sem feröalangar geta skolaö af sér feröarykiö og legiö I vatninu eins og á baöströndum suöurlanda milli þess sem þeir skoöa furöur islenskrar náttúru. Kvikmyndun Orn Haröar- son. Tónlist Gunnar R. Sveinsson. Umsjón Magnús Bjarnfreösson. Myndin var tekin sumariö 1972 og sýnd svart/hvit veturinn eftir, en er nú send út i litum. 21.00 Astir erföaprinsins (Ed- ward and Mrs. Simpson) Breskur myndaflokkur I sjö þáttum, geröur eftir bók Frances Donaldson, ,,Ed- ward VIII”. Sjónvarps- handrit Simon Raven. Leik- stjóri Waris Hussein. Aöal- hlutverk Edward Fox and Cynthia Harris. Sagan hefst áriö 1928, nokkru áöur en Játvaröur prins af Wales, kynnist frú Simpson og henni lýkur I desember 1936, er hann lætur af konung- dómi til aö geta gengiö aö eiga ástkonu sina. Fyrsti þáttur. Litli prinsinn. Áriö 1928 kynnist Játvaröur krónprins hinni fögru laföi Furness. Þau fara saman i feröalög og hún stendur fyrir boöum á heimili hans, þar sem hún kynnir hann m.a. fyrir giftrikonu, Wallis Simpson. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 tsballett Fyrri hluti sýningar Leningrad-Is- ballettsins. Siöari hluti veröur sýndur næstkomandi sunnudagskvöld. 22.50 Aö kvöldi dags Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur á Akureyri flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok „Færöu þig, viö Snati ætlum lfka aö fá okkur blund.” DENNI DÆMALAUSI Heilsugæsla Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. ágúst er I Garös Apóteki, einnig er Lyfjabúö Iöunnar opin tilkl. 10011 kvöld vikunnar nema sunnudaea. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur sími 51100. Sly s ava rösto fan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fiam I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast | hafiö meðferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- I kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19rl9.30. Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100, Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. SimabQanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn f Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Farið i báöar feröirnar frá Umferöamiöstööinni aö aust- anveröu. Sumarleyfisferöir i ágúst: 8. ágúst Askja — Kverkfjöll — Snæfeli (12 dagar) Farar- stjóri: Arni Björnsson 10. ágúst Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur (9 dagar). Fararstjóri: Siguröur Kristjánss. 11. ágúst Hringferö um Vest- firöi (9 dagar) 16. ágúst Arnarfell og ná- grenni (4 dagar) 21. ágúst Landmannalaugar — Breiöbakur — Hrafntinnusker o.fl. (6 dagar). 30. ágúst Noröur fyrir Hofs- jökul (4 dagar). Kynnist landinu! Ferðafélag tslands Sumarleyfisferöir I ágúst: 8. ágúst Askja — Kverkf jöll — Snæfell (12 dagar) Farar- stjóri: Arni Björnsson 10. ágúst Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur (9 dagar). Fararstjóri: Siguröur Kristjánss. 11. ágúst Hringferð um Vest- firöi (9 dagar) 16. ágúst Arnarfell og nágrenni (4 dagar) 21. ágúst ágúst Landmanna- laugar — Breiöbakur — Hrafntinnuskero.fi. (6 dagar) 30. ágúst.Noröur fyrir Hofs- jökul (4 dagar) Kynnist landinu. Feröafélag tslands tJtivistarferöir Laugard. 4/8 kl. 13 Óbrynnishólar-Undirhliöar, fararstj. Steingrímur Gautur. Sunnud. 5/8 kl. 13. Esja, fararstj. Haraldur Jd- hannss. Mánud. 6/8 kl. 13 Keilir, fararstj. Haraldur Jó- hannss. fritt f. bör’n m/full- orðnum, Farið frá B.S.I. ben- zinsölu. Sumarleyfisferöir: Gerpir, Stórurö-Dyrfjöll, Grænlandog útreiöatúr , veiöi á Arnar- vatnsheiöi. Föstud. 10/8 Þórsmörk og Hvanngil-Emstrur. Nánari uppl. áskrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. (Jtivist. Tilkynning Árbæjarsafn. Frá og meö 1. júni til 1. september er opið frá kl. 13 til 18 aUa daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Strætisvagn er leið 10 frá Hlemmi. Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar' S. Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Frá Strætisvögnum Reykja- vikur. Akstur mánudaginn 6. ágúst fridegi Verzlunarmanna. Akstur hefst á öllum leiöum um kl. 7. Ekiö veröur eftir timatöflu laugardaga I leiöarbók S.V.R. Árbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið sam- kvæmt umtali. Sími 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. Arbæjarsafn er opiö kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga > Leiö 10 frá Hlemmi. ' l Bókasafn Kópavogs, Félags- heimUinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Ferðalög Feröir tU Þórsmerkur alla miövikudagsmorgna I júli og ágúst kl. 08.00. Laugardagur kl. 13.00 Þórs- mörk (gist i húsi). Ferðafélag tslands. Sunnudagur 5. ágúst kl. 13.00 Gönguferð I Marardal og á Húsmúlann. Létt ganga. Far- arstjóri: Guðmundur Jóels- son. Mánudagur 6. ágúst kl. 13.00 Gönguferö aö Tröllafossi og i Svinaskarð. Létt ganga. Far- arstjóri: Kristinn Zophonias- son. GENGIÐ Gengiö á hádegi þann 2.8. 1979. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund - 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Llrur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur gjaldeyrir -Kaup 360.80 818.10 307.30 6856.40 7170.80 8581.30 9400.75 8500.90 1235.20 21821.70 17996.40 19764.45 44.07 2699.60 736.80 545.80 166.79 Sala 361.60 819.90 308.00 6871.60 7186.70 8600.30 9421.55 8519.80 1237.90 21870.10 18036.30 19808.25 44.17 2705.60 738.40 547.00 167.16 Feröamanna- ’.gjaldeyrír Sala 397.76 901.89 338.80 7558.76 7905.37 9460.33 10363.71 9371.78 1361.69 24057.11 19839.93 21789.08 48.59 2976.16 812.24 601.70 183.88 fetaup 396.88 899.91 338.03 7542.04 7887.88 9439.43 10340.83 9350.99 1358.72 24003.87 19796.04 21740.90 48.48 2969.56 810.48 600.38 183.47

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.