Tíminn - 11.08.1979, Side 14

Tíminn - 11.08.1979, Side 14
14 Laugardagur U. ágúst 1979 lonabíó fw Sagt er aö allir þeir sem búa i fenjalöndum Georgíu-fylkis séu annaö hvort fantar eöa bruggarar. Gator McKlusky er bæöi. Náöu honum ef þú getur... Leikstjóri: Burt Reynolds. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jack Weston, Lauren Hutton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 flokksstarfið Norðurland eystra Frá 16. júli-16. ágúst veröur skrifstofa kjördæmissam- bandsins I Hafnarstræti 90, Akureyri aöeins opin a fimmtudögum frá kl. 14-18. Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu til móttöku á fjárframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins i Garöar. Simi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Tlmans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónlna Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónssbn, Olfur Indriöason. Siglufjörður: Eflum Tímann Ópnuö hefur veriö skrifstofa til móttöku á fjárframlögum til eflingar Timanum aö Aöalgötu 14Siglufiröi. Opiö alla virka daga kl. 3-6. 1 söfnunarnefndinni á Siglufiröi eru Sverrir Sveinsson, ^ Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson. Samband ungra Framsóknarmanna efnir til sumaraukaferöar I samvinnu viö Samvinnuferöir-Landsýn til eyjarinnar „grænu”, trlands. Lagt veröur af staö 25. ágúst til Dublin og komiö heim þann 1. september. trland er draumaland islenskra feröamanna vegna hins mjög hagstæöa verðlags. Möguleiki á þriggja daga skoðunarferö um fallegustu staöi trlands. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUF, sfmi 24480. SUF ___________________________________________________________/ Þrælódýr írlandsferð Mötuneyti - Sláturtíð Forstöðumann vantar fyrir mötuneyti Kaupfélagsins i sláturhúsi timabilið frá septemberbyrjun til októberloka nk. Nánari upplýsingar hjá Gunnari Aðal- steinssyni, sláturhússtjóra, simar 93-7200 og 93-7190. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. a 1-89-36 Dæmdur saklaus (The Chase) mCKASE'íi«a«Rte »Sí#d! flaw. 'intie acthutl lr#«fo is siíUJanáiBa*" !***?',■ á/k '6U)WS!Hítl5( SHAHE-P tslenskur texti. Hörkuspennandi og viö- buröarik amerísk stórmynd I litum og Cinema Scope. Meö úrvalsleikurum: Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd I Stjörnu- bíói 1968 viö frábæra aösókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sfðasta sýningarhelgi. 2-21-40 Áhættulaunin (Wages of Fear) Amerisk mynd, tekin I litum og Panavision, spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: William Fried-' kin. Aöalhlutverk: Roy Scheider, , Bruno Cremer. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. GAMLA __Sþni lJ475/ _ Lukku-Láki Daltonbræður og NY SKUDSIKKER UNDERHOLDNING FOR HELE FAMILIEN FILM NR.2 IDCEr LUEL IL MLTON BE0DEME! Bráöskemmtileg ný frönsk teiknimynd I litum, meö hinni geysivinsælu teikni- “ myndahetju. tslenskur texti Sýnd kl. 5 og 7. Flótti Loagans Sýnd kl. 9. rjc i ? k OLU* ^ 1 í I t í bekkir (J til sölu. — Hagstætt verö. J Sendi I kröfu; ef óskaö er. I | Upplýsingar aö öldugötu 33 I ^ simi 1-94-07. ^ 33*i-i3-84 Fyrst ,,1 nautsmerkinu” og nú: I Sporðdrekamerkinu (I Skorpionens Tegn) Sprenghlægileg og sérstak- lega djörf, ný, dönsk gaman- mynd I litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman. tsl. texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nafnskirteini. hafnarbís #3* 16-444 "TIIE ADVKNTURES OF TAKLA MAKAN" TOSHIRO MIFUNE Spennandi og bráöskemmti- leg japönsk ævintýramynd, byggö á fornu japönsku ævintýri um svaöilfarir og hreystimenni. tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 Og 11. Á KROSSGÖTUM islenskur texti. B rá ö sk e m m t il eg ný bandarisk mynd meö úrvals- leikurum i aöalhlutverkum. t myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýs- ;ir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siöan leiöir skildust viö ballett- nám. önnur er oröin fræg ballettmær en hin fórnaöi frægöinni fyrir móöurhlut- verkiö. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Anne Ban- croft, Shirley MacLaine, Mikhaii Baryshnikov. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Q 19 000 Verðlaunamyndin: HJARTARBANINN THE DEER HUNTER Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun i april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michael Cimino: ' besti leikstjórinn. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. Læknir í klípu Sprenghlægileg gamanmynd lslenskur texti Sýnd kl. 3 Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra” kapp- anum John Wayne. Bönnuö innan 12 ára. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. >salur Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg iitmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum með Nick Nolte og Robin Matt- son. - lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 og 11,10. -------salur O-------- Margt býr í fjðllunum Sérlega spennandi hroll- vekja. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.