Tíminn - 29.11.1979, Síða 10

Tíminn - 29.11.1979, Síða 10
10 Fimmtudagur 29. nóvember 1979 Framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykj aneskj ördæmi 1979 1. Jóhann Einvarðsson bæjar- stj., Kefiavik. 6. Bragi Arnason, prófessor, Kópavogi 2. Markús A. Einarsson veöurfr., Hafnarfiröi. 7. Siguröur Jónsson bifreiöastj., Seltjarnarnesi. 3. Helgi H. Jónsson fréttam., Kópavogi. 8. Unnur Stefánsdóttir hús freyja, Kópavogi. 9. Kristin Björnsdóttir húsfreyja Grindavfk. 5. ólafur Vilhjálmsson, bif- reiöastj., Garöábæ. 10. Margeir Jónsson, útgeröarm.. Keflavik. Barátta og þróun Hennar var ríkið Vopnaskipti og vinakynni. Ævisögufrásögn Hannesar Pálssonar frá Undirfelli. Andrés Kristjánsson skráöi. Bókaútgáfan örn og örlygur. Hannes Pálsson var fæddur 1898. Hann tók þátt I félagsmál- um heima Húnavatnssýslu framum 1940 og iReykjavik frá þvi á fjóröa tug aldarinnar. 1 þessum málumhræröisthannaf lifi og sái og haföi þvi frá mörgu að segja. Andrés Kristjánsson er greinagóður skrásetjari, laus viö aö teygja lopann úr hófi og skráir allt skipulega. Kjarni þessarar bókar er um þróun félagsmála i Húnaþingi en einnig er minnst á atvinnu- mál og þróun þeirra enda náiö nef augum. Hygg ég aö þetta muni lengitaliö meö heimildum um þá sögu. Þess er getiö i upphafi aö bók- in sé einkum byggö á minni. Þó er mér nær aö halda aö ekki muni þar miklu skeika. Samt skal þess getiö aö ókunnugum kynni aö viröast aö Hannes heföi unniö aö athugunum til undirbúnings kreppulánalög- gjöf fyrir þingrofiö 1931 en ekki er þaö sagt berum oröum. Ég finn ekki aö ástæöa sé til aö bæta um frásögnina nema i sambandi viö hreppsnefndar- kosninguna örlagariku I Svina- vatnshreppi. Þá var kjörtimabil hreppsnefndarmanna 6 ár, og kosiöá þriggja ára fresti, 2 og 3 i einu þar sem voru 5 i hrepps- nefnd. Oftast var kosiö I heyr- anda hljóöi þannig aö kjósandi var spuröur hverja hann kysi og þaö bókaö jafnóðum. Ariö 1915 var aukið viö lögin og sam- kvæmt þvl gat hreppsnefnd ákveöiö aökosning væri skrifleg og sömuleiöis gat ákveðinn fjöldi kjósenda krafist þess. Ekki sé ég hvernig hægt er aö eigna Magnúsi Torfasyni þau lög. Hann var þá sýslumaður á tsafiröi og alls ekki þingmaöur. Hannes Pálsson frá Undirfelli. Guömundur Ólafsson I Asi flutti þetta framvarp. 1 meöferö þingsins flutti hann sem nfndar- maður breytingartillöeu bess efnis aö kjósandi gæti gefiö sama manni öllatkvæöin ef þrjá átti aö kjósa. Kjósandi átti aö skrifa númer þess er hann kaus en ekki eiginnafn og hefur þaö sennilega átt aö vera til þess aö rithöndin þekktist siður. En þess skal getiö aö i frumvarpi Guömundar i Asi var þaö glöggt tekiö fram aö formaöur kjör- stjórnar skyldi rétta félögum sinum i kjörstjórninni hvern kjörseðil til athugunar þegar hannheföi lesiö af honum og viö þvi var ekki hróflaö I meöferö þingsins. Þvi ákvæöi hafa þeir illa fylgt i Svinavatnshreppi. Vitanlega er margt i þessum frásögnun sem maöur vestan af fjöröum kannekkium aö dæma. Hitt get ég boriö um aö hér er hóflega sagt frá og illkvittnis- laust. Hannes Pálsson varkunnugur málum i Framsóknarflokknum þegar hann var aö klofna 1933 þar sem þeir Jón i Stóradal og Jónas frá Hriflu toguöust á um hann, en þeir höföu öörum fremur mótaö pólitiskar skoö- anir hans. Það voru meinleg ör- lög aö veröa aö snúast gegn þeim báöum, öörum fyrst og siöan hinum. Hannes vill eigna Asgeiri Asgeirssyni höfuösök á þvi aö flokkurinn klofiiaöi. Þar grunar mig aö nokkru kunni aö ráöa að honum hefur þótt vænna um Jón I Stóradal. Jón haföi aö ýmsu leyti fastari og ákveönari þjóömálaskoðanir en Asgeir. Asgeir vissi aö þar er allt af- stætt og atvikum háö. Jón I Stóradal leit svo á aö bændur ættu öllu meiri samleið meö at- vinnurekendum en verkalýð. Þar voru þvi ósættanleg s jónar- miö. En þaö hef ég vitað siðan ég hlutstaöi á framboösræöur Asgeirs 1934 aö menn dreymdi um samstarf hluta af Sjálf- stæöisflokknum viö Bænda- flokkinn og hluta af Fram- sóknarflokknum. Þaö má sjálf- sagt mest rekja til Ólafs Thors og Jónasar frá Hriflu aö Jóni I Stóradal tókst ekki sú miö- flokksmyndun. En nú er gagns- laust aö hugleiöa hvaö hefði get- aö oröiö ef þetta og hitt — Sumar mannlýsingar Hann- esar I þessari bók sýnast mér liklegar til aö geymast lengi. H.Kr. Kristinn Reyr Vegferö til vors. Ægisútgáfan. Kristinn Reyr er fágaö og vandvirkt ljóöskáld. Hann stuölar og rimar og frágangur allur er smekklegur hvaö form- iö varöar. Hér eru kenndarljóö manns meö ærna llfsreynslu á geigvænni öld en samt er tekiö æörulaust á efni. Hvort sem ort er um landslag eöa heimsmálin er allt gert af smekkvísi og raunar hófsemi. Kannski er bernskuminningin sem bókin endar á spegiil lffsreynslunnar og kjarni ævisögunnar: „Teiknaöu skeiö, gaffal, hnif, sól, tungl og stjörnur aö sýna bröndóttu kisu og sóknarprestinum næst hvlslaði hamingjustundin. Og hennar var rikið”. Kristinn Reyr yrkir um aö frelsisstyttan lagöi eld I Víet- nam og iikneski Lenins reið á skriödreka inn i Tékkóslóvaklu. Og margur fylgdi s jálfum sér til grafar segir i fréttum. Þaö er nokkur þreytubragur sem rekja mætti til vonbrigða á þessu: „Mikiö er þetta myndarlegt athafnafólk til munnsins og ætlar á þing aö elska náungann. Kristinn Reir. 1 Þér gefst á aö llta gengur I klefa og krossar viö bókstaf eins flokks á fjögurra ára fresti: Annað er þaö ekki”. A kosningatíma stöövast hug- ur lesandans viö þetta ýmsu ööru fremur. Hér langar mig svo aö lokum að taka upp slöustu hendingarn- ar úr Firnindum ort: „Hver á land,hverá ísland? Þjóð eöa þrýstiloft pistólukrafan um peninga eöa lifiö? Enn má þó draga andann i Islensku háfjallalofti krjúpa að foldu og teyga úr tærum svalandi læk og signa þig ættland sem siglir breiöablik alda fyrir brimhvltum jöklum”. Þessibók er einkennandi fyrir öld sina og kynslóö höfundar sins. Hún er ávöxtur liöandi daga og reynslu liöinna ára. H.Kr. bókmenntir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.