Tíminn - 29.11.1979, Side 11

Tíminn - 29.11.1979, Side 11
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 L^iLíLLLlL n Allir hlutir hafa sinn tima lika ungt fólk. En maöur veöur ekki inn á fólk og tekur út úr þvi bækur, heldur reynir aö sjá hlutina i nýju samhengi, og styöst þá viö eigin reynslu. Allt skeöur þetta undir vissum kliöi, eöa brimhljóöi frá lifandi lífi hinna ungu, þannigaö ég tel mig vera I vissu sambandi viö allt þetta unga fólk. Allir menn þekkja lika unglinga út frá sinni samtiö, og ég veit ekki til aö neitt breytist i grundvalíaratriöum þótt hún hafi veriö búin til þessi nýja stétt austur i Sviþjóö. Þarfir, langanir, lausnir eru hinar sömu ár og siö. Aö vi'suskynja allir jafnaldra sina á sérstakan hátt, hafa visst samband, sem er laustengt viö aöra aldurshópa. Viö skulum samt ekki gleyma þvi aö svo sterk eru áhrifin frá unglingsárunum, eöa ævinni fyrst eftir 16 ára aldur, aö jafn- vel þótt menn veröi niræöir, býr unglingurinn áfram I þessu gamla hylki, ferskur og nýr. Og þótt borgarstéttinni gangi vel aö gleyma sér i einskisveröum hlutum, skrauti og skemmtun- um, þá lifir uppruninn innra meö þessu fólki. AUir hafa átt sinn unglingsvetur — ÞU talaöir um Kjarval. Hvaöer aö frétta af föngum i þá bók? — Kjarval kemur alltaf á ó- vart. Ég hefi komist aö ýmsu mjög merkilegu. Til dæmis hefurmaöurinn veriö stórskáld. Viö hér þekkjum hann af kvæö- um, sem hannbirti, ýmist i blöö um, eöa smákverum, er hann gaf út. En þaö eru ekki hinraun- verulegu kvæöi þessa manns, þau hefur hann geymt I handriti meö sinum unglingsvetri, ef svo má oröa þaö, sagði Indriöi G. Þorsteinsson að lokum. JG. — Um þessa bók er annars það aö segja, aö hún kemur á vondum tlma fyrir mig, þvi ég hefi verið upptekinn af yndis- legum manni, Jóhannesi Kjar- val, viö aö skrifa bók um hann, sem er mikið verk en þvi hefur fylgt mikill lestur bréfa og skjala, og auk þess feröalög til aö hitta menn, sem þar skipta máli. Unglingsvetur gat hins vegar ekki beðið, ekki af þvi aö þessi bók eigi svo brýnt erindi, eins og höfundar halda margir hverjir gjarnan fram um bækur sinar. En allir hlutir hafa þó sinn tima, lika bækur. Þetta á viö, til dæmis, um margar ævisögur manna, merkismanna, sem raun- verulegur áhugi var fyrir, og svo loks þegar ævisagan kemur eru allir dauöir sem áttu aö lesa hana og gátu skiliö hana-I réttu samhengi. Unglingsvetur gerist i núinu, einsog stundumersagt, og ég er ekki viss um aö hún sidpti eins Þú kannast við tilfinninguna. Hreingerningar og aftur hrein- gerningar. Það er ef til vill ekki svo afleitt, þegar um er að ræða slétta veggi og jafnvel loftið í stofunni. En þegar kemur að ofninum, þá þaftu að bogra og bagsast með kúst og dulu. Samt er ekki alltaf hægt að hreinsa ofninn nægilega vel. Við leggjum til, að þú leysir vandann með því að mála - já, mála íbúðina með björtum og fallegum Kópal-litum; svo þegar kemur að ofninum, þá færðu þér Allir hafa átt sinn unglingsvetur "G málninghlf Nýverið kom út hjá Almenna bókafélaginu Unglingsvetur, ný skáldsga eftir Indriða G. Þorsteinsson, rithöf- und, og er 17. bók höf- undar, en sumar af fyrri bókum hans hafa þó verið gefnar út margsinnis, allt að þvi fjórum sinnum, sem er dálitið óvenjulegt, en auk þess hafa sumar þessar sögur verið kvikmyndaðar. En þar fyrir utan eru svo ljóðabók, prentuð sem handrit og sérprentun- in Tilraun til Gunnu. Indriöi G. Þorsteinsson er eitt vinsælasta og mest lesna skáld sinnar tiöar. Unglingsvetur Itilefni af útkomu bókarinnar átti blaöiö stutt viötal viö höf- undinn, þar sem hann var beö- inn aö segja lesendum frá Unglingsvetri og öröu er tengist bókum hans, og ennfremur um kjör höfunda, en Indriöi G. Þor- steinsson er einn sárafárra islenskra rithöfunda, sem vinn- ur fyrir sér meö ritstörfum ein- vörðungu. — Nei ég hefi enga fyrirvinnu aöra en sjálfan mig, og þaö er auövitað haröur slagur, en ég hygg aö vinna drepi þó engan, a.m.k. ekki svo lengi sem menn drepa ekki af sér alla lesendur, sagði hann og drap á hljóö- lausri, hviiri glæsibifreiö sinni. — Unglingsvetur fjallar um sambúö kynslóöa og hvernig þaöer aö veröa fulloröinn. Sum- um tekst þaö aö visu aldrei, sem betur fer má kannski segja, i sumum tilfellum má fullyröa þaö. Sérstaklega hefur boriö á þessu, eftir aö viss þjóölifsrösk- un varö ofaná hér á landi eflir aö Sviar fundu upp unglinginn sem fyrirbæri, sem annars er ekki til. í heiminum voru áöur aöeins börn og fullorönir, börn sem höföu réttindi án ábyrgöar, og fullvaxnir sem voru ábyrgir geröa sinna.. Nú er aftur komin fram kyslðö fullvaxta manna og kvenna, sem hefur öll réttindi fulloröins fólks, en hefur aö þvi er viröist, ögnvar skyldur og enga ábyrgö. Þaö er sænska framleiöslan, sem flutt hefur veriö út til margra landa. Þorsteinsson, rithöfund, um nýja bók — Nú, til frekari skýringar þá hefur Unglingsvetur sinn tíma og sínar viddir. Sagan er tima- sett dálitiö sérkennilega. Hún hefur sér fortlð, hún hefur sér samtíö, aö svo miklu leyti sem unnt er aö tala um grundaöa samtiö, þarna er timi sem er rétt liöinn, og svo gerist sagan eins og áöur sagöi i núinu. Þaökemursemsé þarna fram sá „historiski sans”, sem Islendingar hafa fyrir öllum hlutum, mansævin og svo þetta unga fólk sem er aö byrja að veröa til I samtimanum. Þarna er þvi fjallaö um þrjú sérstök timabil, eða æviskeiö. Ritað i návist unglinga — Nú ert þií maöur um fimmtugt. Veistu mikiö um ungiinga nútimans? — Ég umgengst unglinga nokkuö mikiö. A nokkra stráka. Þeir fara yfir löndin eins og Herúlar, eins og eldblossar yfir hjarn. Éghitti þvi mikið af ungu fólki og greini lifsstil þess og er þannig á vissan hátt inni i myndinni sjálfur öllum stund- um. Að vi'su stöövast börnin litið i lifi manns, en börn eru i nálægö, málningarsprautu og sprautar Kópal á ofninn á augabragði. Með Kópal sparast ótrúlega mikið erfiði og heimilið verður sem nýtt, áður en sjálfur jólaundirbúningur- inn hefst. Indriöi G. Þorsteinsson, rithöfundur. Timamynd Tryggvi. miklu máli, þegar búiö veröur aðskipta um þjóð, eða kynslóöir I þessu landi. — Hversu iangt er slðan þú hófst handa viö aö rita þessa bók? — Þaö má segja sem svo, að unglingsvetur hafi staðiö yfir hjá mér siöan árið 1975, þótt ég væri ekki aö skrifa bókina af neinni alvöru, nema i Ihlaupum fyrr en á siðasta ári. En ég lauk svo við verkið á timabilinu júli-september á þessu ári. Aö rita bækur tekur tima. Þettaer einsogi ölgerðinni, þaö veröur aö gerjast I manni, aö rita þetta svo niöur er of litill hluti verksins, og þarf ekki aö taka mikinn tima. Þaö tekur ekki langan tima aö tappa á öl- flöskur, en talsveröan tima tekur þaö hins vegar aö gerja gott öl. — Þaöer dálitil flatneskja yf- ir þvinúoröiö að segjast taka út miklar þjáningar við aö setja saman skáldsögur, en þó eru flestir undir dálitlu fargi meöan á þessustendur.og þaö er miklu af létt þegar upp er staöiö. Þá stendur maður ráöþrota fyrst á eftir, eins og athafnasamur em- bættismaöur, sem skyndilega er kominn á eftirlaun og hefur ekk- ert aö gera.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.