Tíminn - 29.11.1979, Síða 15

Tíminn - 29.11.1979, Síða 15
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR 15 Jens Einarsson átti snilldarleik I marki Vlkings... Nú voru það Valsmenn sem lentu í „Mulningsvélinni” Vfkingarnir unnu sigur 15:12 yfir Vals mönnum i fjörugum leik i gærkvöldi Jens Einarsson, landsliðsmarkvörður i hand- knattieik, var maðurinn á bak við sigur Vikinga 15:12 gegn íslandsmeisturum Vals i Laugardals- höllinni i gærkvöldi. Jens var i miklum vigamóði fyrir aftan sterka vörn Vikinga — hann varði 13 skot frá Valsmönnum i leiknum, þar af 6 skot af linu. Valsmenn réðu ekkert við stórleik Jens og öflugan varnarleik Vikinga — nú voru það Valsmenn sem fengu nasaþef af „mulningsvél”. Varnarleikur Vlkinga var geysilega sterkur og náöu Vals- menn ekki aö skora nema eitt mark fyrstu 18 mln. leiksins en staöan var þá oröin 3:1 fyrir Vlk- ing. Valsmenn léku einnig sterka vörn, sem sést á þvl aö staöan var jöfn 1:1 þegar 11 min. voru búnar af leiknum. Vlkingar voru yfir 6:3 eftir 20 mln., en þá kom góöur kafli hjá Valsmönnum, sem minnkuöu muninn I 6:5 og slöan 7:6, en þaö var hlutverk Víkinga aö skora siöasta mark fyrri hálfleiksins — 8:6. Þess má geta aö Vlkingar misnotuöu 3 vitaköst — Páll Björgvinsson átti skot I slá, Siguröur Gunnarsson I stöng og Arni Indriöason steig á vltakast- llnu. Varnarleikurinn var einnig sterkur I seinni hálfleik — staöan ERLENDUR... skoraöi 3 falleg mörk. (Timamynd Róbert) var 10:8 fyrir Vikinga þegar hann var hálfnaöur, en þegar 9 mln. voru til leiksloka voru Víkingar búnir aö gera út um leikinn — búnir aö ná fjögurra marka for- skoti 13:9 og síöan 14:10. Þeir voru siöan yfir 15:12 þegar flautaö var til leiksloka. Þaö var geysileg spenna I Laugardalshöllinni I gærkvöldi, enda dæmigeröur „RISA- SLAGUR”. Vlkingar voru sterk- ari — bæöi I vörn og sókn. Jens Einarsson varöi stórkostlega, eöa 13 skot — 6 skot af llnu, 6 langskot og eitt vitakast. Þá varöi Kristján Sigmundsson eitt vitakast. Arni Indriöason stjórnaöi vörn Vlkinga af sinni alkunnu snilld og þá var Erlendur Hermannsson einnig sterkur I vörn — og ógnandi I sóknarleik Vlkinga. Páll Björg- vinsson stjórnaöi sóknarleiknum, en Steinar Birgisson vakti mikla athygli — leikmaöur sem hefur tekiö miklum framförum og skor- ar skemmtileg mörk. Vörn Valsmanna var sterk og varöi Brynjar Kvaran oft vel, en sóknarleikur þeirra var of ein- hæfur — mikiö um hnoö. Lang- skyttur þeirra voru ragar aö skjóta — greinilega hræddar viö Jens I Víkingsmarkinu. Mörkin i leiknum skiptust þannig: VALUR: — Brynjar H. 3(3), Bjarni G. 2, Stefán H. 2, Þorbjörn G. 2(1), Steindór 1, Jón K. 1 og Stefán G. 1. VÍKINGUR: — Siguröur G. 4(3), Steinar 4, Erlendur 3, Páll 2, Arni 1 og Ölafur J. 1. MAÐUR LEIKSINS: Jens Einarsson. —SOS STEINAR BIRGISSON... lætur sig vaöa I gegnum vörn Vals- manna og skorar meö tilþrifum. (Timamynd Róbert) Sagt eftir leikinn: i „Valsmenn réðu ekki við sterka Pétur og félagar fengu stóran skell — töpuðu 1:4 I Frankfurt i UEFA-bikarkeppninni og Brno lagði Standard Liege að velli Pétur Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord fengu heidur betur skell, þegar þeir mættu v- þýzka liöinu Frankfurt I V-Þýzka- landi — máttu þola tap 1:4. 38 þús. áhorfendur sáu Bum Kun Cha, B. Nickel, Muller og Lottermann skoraöi fyrir Frankfurt, en van Dungen skoraöi fyrir Feyenoord. V-Þjóðverjar eiga 5 liö I 16-liöa úrslitum UEFA-bikarkeppninnar og unnu öll v-þýsku liðin sæta sigra. KAISERSLAUTERN.... vann sigur 2:0 yfir Miskolc frá Ung- verjalandi — á útivelli. Wendt og Bongartz skoruðu mörk v- þýzka liðsins. BAYERN MUNCHEN .... vann sigur 2:0 yfir Rauöu Stjörnunni frá Júgóslaviu I Munchen. Þeir Rummenigge og Janzor skoruöu mörkin. 40 þús. áhorfendur. STUTTGART.... vann sigur 2:0 yfir Grasshoppers I Sviss. 30 þús. áhorfendur sáu þá Klotz og Had- wicz skora mörkin. BORUSSIA MÖNCHENGLAD- BACH... vann sigur 2:0 yfir Crai- ova frá Rúmenlu. 20 þús. áhorf- endur sáu Nickel skora bæöi mörkin. ASGEIR SIGURVINSSON.... og félagar hans máttu þola tap 1:2 fyrir tékkneska liöinu Brno I Liege — fyrir framan 30 þús. á- horfendur. Svoboda og Dosek skoruöu fyrir Brno, en Voorde- ckers fyrir Standard. LOKOMOTIV SOFIA... frá Bulgariu vann sigur 1:0 yfir Dinamo Kiev I Sofia. Mihailov skoraði. St. ETIENNE... frá Frakk- landi vann sigur 4:1 yfir Aris Salonika frá Grikklandi I St. Eti- enne. HANSI MULLER.... v-þýski landsliösmaöurinn, skoraöi gegn Feyenoord. vörn okkar” | • — sagði Vlkingurinn Sigurður Gunnarsson • — Viö unnum þennan leik fyrst og fremst á sterkum varnarleik og stórgóöri mark- | vörslu Jens. Strákarnir unnu ^ vel saman og dæmiö gekk upp, _ sagöi Siguröur Gunnarsson, landsliösmaöurinn sterki hjá Vlkingi. — Viö vorum búnir aö gera | okkur fyllilega grein fyrir þvl ^ aö Valsmenn yröu erfiöir — viö lékum skynsamlega gegn I þeim — ógnuöum og biöum I eftir marktækifærum, sagöi I Sigurður. Sigurður sagöi aö sigurinn • gegn Valsmönnum, væri gott I veganesti fyrir átökin gegn I sænska liöinu Heim, sem Vlk- I ingar leika á móti I Svlþjóö um I næstu helgi. !„Jens var Vík- ! j ingum dýrmætur”| • sagði Valsmaðurinn Jón H. Karlsson J — Ég er mjög óhress meö aö viö skoruöum aöeins 12 mörk I leiknum. Jens Einarsson var Vikingum svo sannarlega dýr- mætur I þessum mikla bar- áttuleik — viö létum hann verja frá okkur hvaö eftir annaö i dauöafærum, sagöi Valsmaöurinn Jón. H. Karls- son. — Þetta var leikur varnanna — bæði liöin léku mjög góöan varnarleik. Það vantaöi óneitanlega meiri ógnun I sóknarleikinn hjá okkur — langskyttur okkar reyndu fá skot og þess vegna var ekki nægileg ógnun I sóknarleikn- um, sagöi Jón, sem lofaði þvi aö Valsmenn væru búnir aö lagfæra sóknarleik sinn, þegar þeir mættu Vikingum næst. —SOS ,1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.