Tíminn - 29.11.1979, Síða 17
Fimmtudagur 29. nóvember 1979
17
Árnad heilla
desember kl. 13 I stofu 423 i
Arnagarði við Suðurgötu.
Guðmundur Þorláksson I Selja-
brekku, Mosfellssveit verður 85
ára 1 dag fimmtudaginn 29.nóv.
Hann verður að heiman.
Þann 27. 10. s.l. voru gefin
saman i hjónaband i Kefla-
vikurkirkju af séra Ólafi Oddi
Jónssyni, ungfrú Sólveig óla-
dóttir og hr. Kristinn Kárason.
Heimili ungu hjónanna er að
Hátúni 10. Keflavik.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband i Otskálakirkju af
séra Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú
Ólöf Guðmundsdóttir og hr.
Jónatan Ingimarsson. Heimili
ungu hjónanna er að Reynis-
stað^ Garði.
Tilkynningar
Stofnun málfræði-
félags.
Ahugamenn um málfræði
hafa i' hyggju að stofna til félags
sem hafi það markmiö að efla
fræðslu hér á landi um Islenska
og almenna málfræði og stuðla
aðrannsóknum á Islensku máli.
Félaginu er ætlað að gangast
fyrir fræðslufundum um mál-
fræöileg efni og annast fyrir
fræðslufundum um málfræðileg
efni og annast útgáfu timarits
um Islenskt mál. Hugmyndin er
aðtimaritiðkomiúteinu sinniá
ári, og er fyrsta bindi þess, sem
er jafnframt afmælisrit, helgað
Asgeir Blöndal Magnússyni
sjötugum, nú I prentun.
Ætlunin er aö félagið verði op-
ið öllum áhugamönnum um
málfræði og islenska tungu, og
eru þeir sem áhuga hafa á þátt-
töku I félaginu hvattir tii að
koma á stofnfund þess, sem
haldinn verður laugardaginn 1.
1 tilefni af ári barnsins gefur
Kvenfélagsasamband Islands út
bækling um mataræði barna 1-7
ára. Hann fjallar um hvað börn-
in þurfa að borða til þess að
þroskast á sem bestan hátt, en
matarvenjum sem stofnað er til
á fyrstu æviárum er erfitt aö
breyta siðar. Þvi er áriðandi að
börn á þessu æviskeiði venjist á
að borða fjölbreyttan og hollan
mat.
í bæklingnum má finna til-
lögur um hollan morgunmat og
einnig um hádegis- og kvöld-
mat. Sagt er frá þvl hvað ber að
hafa I huga þegar barnið borðar
sumar máltlðir á barnaheimili
eða þ.h., einnig er drepið á ýmis
vandamál eins og offitu og
lystarleysi.
Bækiingurinn var I árslok 1978
gefinn út I Danmörku af Statens
Husholdningsrád. Teikningar
gerði Poul Reinhard en Sigrlður
Haraldsdóttir þýddi og stað-
færði. Hann fæst á skrifstofu
Kvenfélagasambands Islands
að Hallveigarstöðum og kostar
300. -krónur.
Næsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags Isiands verður I
Norræna Húsinu fimmtudaginn
29. nóvember 1979 kl. 8.30.
Efni: Fuglar. Hvalir, Selir.
Hinn kunni umhverfisverndar-
maður ÁRNI WAAG mun ræða
þetta mál frá mörgum hliðum,
en einsog vitað er eruþetta mál
sem áþessum tlmum eru mjög i
brennidepli.
öllum heimill aðgangur.
Stjórnin
Kirkjufélag Digranespresta-
kalls heldur flóamarkað og
basar I Safnaðarheimilinu viö
Bjarnhólastig, laugardaginn 1.
des. n.k. kl. 14. Verður þar hægt
að gera góð kaup á kökum og
munum ýmiskonar, fatnaði o.fl.
Ennfremur verða seld jólakort.
Félagið hélt einnig
Bingó-skemmtun fyrr I mánuð-
inum I Félagsheimili Kópavogs
til styrktar Hjúkrunarheimili
fyrir aldraða hér i bæ.
90 mannssótti skemmtunina.
Basar í Kirkjubæ
Kvenfélag Óháða safnaðarins
i Reykjavik heldur sinn árlega
basar 1 Kirkjubæ laugardaginn
1. des. og hefst hann kl. 14.00 Að
venju er fjölbreytt úrval varn-
ings á boðstólum, gagnlegir
munir og margir hentugir til
jólagjafa. Flesta munina hafa
konurnar i félaginu búið til
sjálfar.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Jólafundur verður haldinn
mánudaginn 3. des. I fundarsal
kirkjunnar kl. 8 e.h. Allar
konur hjartanlega velkomnar.
Stjórnin.
ir»
Safnaðarheimiii Langholts-
kirkju: Spiluð verður félagsvist
I Safnaðarheimilinu við Sól-
heima I kvöld fimmtudag kl. 9.
og verða slik spilakvöld fram-
vegis i vetur til ágóöa fyrir
kirkjubygginguna.
Kvennadeiid Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra: Fundur
verður haldinn að Háaleitis-
braut 13, föstudaginn 30.nóv. kl.
20. Skreytingarmaður kemur á
fundinn.
Kvennadeild Rangæingafélags-
ins:Fundur I kvöld fimmtudag-
inn 29. nóv. kl. 20.30, 1 Félags-
heimili Bústaðasóknar.
tZ/2(> ]
\\*
Hei! Gullið! Hann^
tekur allt gulliö!
er stödd
hér kona
svolitið.. hum...
æst. Hún segist j
þékkjá 'forsetann
gipfWi
i m_ ' p1 n nutMNT
Hún heitir.. h
frú Dlana
Palmer-Walker*J
Walker: gangandi
111
n
^Mér þykir þaö
mjög leitt, frú, en)
þeir I hóllinni
kannast ekki við'
ýður^
almer-Walkér? ,Eg
'heráldréi héyrt hennar
getið. Hún gæti veriö
a'^Nhættuleg. Látiö öryggisr
^ eftirlitið kanna það[
\ L_
© Bulls
Vá...súer ^
aldeilis galin!
Snjórinn hefur
isópast burt af
stórum hluta
hllöarinnar!
Þær eru til að
skjóta mjúka og
slétta kúreka.