Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 Viötalstimi frambjóðenda Framsóknarflokksins i Reykjavik Ólafur Jóhannesson, Guómundur G. Þórarinsson, Haraldur ólafs- son og Sigrún Magnúsdóttir, efstu menn á framboóslista Fram- sóknarflokksins i Reykjavik veröa til viötals á skrifstofu flokksins daglega frá kl. 17 til 19. Kosningasjóður — Reykjavik Tekiö er á móti framlögum I kosningasjóö fulltrúaráös Framsóknarféiagsins i Reykja- vik á skrifstofunni á Rauöarár- stig 18, alla daga (einnig um helgar) frá kl. 9 til 19. Hverageröi. Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélags Hverageröis er aö Reykjabraut 1, Hvera- geröi. Kosningaslmar: 4500 og 4163. Utankjörfundar atkvæðagreiðsla hófst laugardaginn 10. nóvem- ber um land allt. Kosiö er hjá sýshimönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis er hægt aö kjósa hjá Islenskum sendiráöum og ræöismönnum. Upplýsingar um kjörstaöi er- lendis er aö fá á skrifstofu Framsóknarflokksins i Reykja- vik og kosningaskrifstofum flokksins um land allt. Munið að listabókstaf- ur Framsóknarflokks- ins er B. Skrifstofa B-listans á Suðurnesjum, Keflavik opið kl. 2-21. Framsóknarhúsinu Austurgötu 26. Simar 1070 — 3050 Starfsmenn: Ari Sigurðsson heimasimi 2377 Sæmundur Guömundsson heimasimi 3066 Kristinn Danivalsson heimaslmi 1864 Friðrik Georgsson heimasimi 2767 Mosfellssveit-Kjalarnes-Kjós B listinn hefur opnaö kosningaskrifstofu i Áningu Mosfellssveit. Opiö ki. 18-20 daglega. Fáiö upplýsingar um kjörskrá. Simi 66500. Kosningastjóri: Stefán Jónsson. Aliir velkomnir. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Húsvikingar-Þingeyingar. Kosningaskrifstofa B-listans er opin alla daga frá kl. 10-22. Komum öll til starfa. Kosningakaffi á sunnudag. Bilaþjónusta. Framsóknarfélag Húsvikur slmi 41225. Dalvlk Kosningaskrifstofan verður fyrst um sinn aö Hafnarbraut 25, slmi 61385 opiö frá 13-23. Kosningastjóri er Lárus Gunnlaugsson. Húsvikingar — Þingeyingar Framsóknarfélag Húsavikur hefur opnaö kosningaskrifstofu I Garöar. Opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 18-19 og 20-22. Á laugardögum er opiö frá kl. 16-18. Framsóknarmenn! Komum til starfa I nýbyrjaöri kosningabaráttu. Sókn er hafin til sigurs! Framsóknarfélag Húsavikur. Skrifstofa B listans á Akureyri. Hafnarstræti 90. Simar: 21180—25916—25917. Opin alla daga kl. 9—23. Starfsmenn: Þóra Hjaltadóttir og Sveinn Kristjánsson. Frambjóöendur Framsóknarflokksins eru til viötals á skrifstofunni. Frambjóðendur i Norðurlandskjördæmi eystra Ingvar Stefán Guömundur Niels Hákon Reykjanes- kjördæmi Almennur stjórnmálafundur veröur I Bergás, Keflavlk fimmtudag- inn 29. nóv. n.k. oghefst kl. 20.30. Efstu menn á B-listanum þeir: Jþhann Einvarösson, Markús Einarsson og Helgi H. Jónsson halda ræöur. Slöan veröa umræöur og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Kosningasjóður. Vinsamlegast geriö skil á heimsendum glróseölum. Þökkum veittan stuöning. Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins er I Hamra- hiiö 4. Simar: 8605. Opiö dag- lega kl. 16-19 og 20-22. Framsóknarfélag Grundarfjarðar. Kosningahandbók — leiðrétting i kosningahandbók Timans, sem birtist um siöustu helgi uröu þau mistök aö nafn ólafs Magnússonar, Sveinsstööum A-Hún., 10. manns á lista Fram sóknarflokksins i Noröurlandskjördæmi vestra, misritaöist. Er ólafur beöinn velviröingar á þessu. flokks starfið Kosningaskrifstofur B-listans utan Reykjavlkur Vesturiand. Borgarnesi Simi 7518. Kosningastjóri Brynhildur Benediktsdóttir, heimasimi 7195. Akranesi.Sunnubraut 21, simi 2050. Kosningastjóri, Valgeir Guömundsson, heimasimi 2037. Búöardalur Slmi 2222, Gunnarsbraut 5. Kosningastjóri Kristján Jó- hannsson. Vestfirðir Isafiröi Hafnarstræti 7 slmi 3690. Kosningastjóri örnólfur Guömundsson. Norðurland vestra. Sauöárkrókur. Suöurgötu 3, simi 5374. Kosningastjórar: Geirmundur Valtýsson, Pétur Pétursson. Siglufiröi, Aöalgötu 14, simi 71228. Kosningastjóri Asgrlm- ur Sigurbjörnsson, heimaslmi 71755. Hofsósi, Kirkjugötu 5 slmi 6388. Kosningastjóri Gunn- laugur Steingrlmsson. Blönduós, Uröarbraut 7, simi 4409. Kosningastjóri, Valdi- mar Guömannsson og Guö- mundur Jónsson. Skagaströnd, Hólabraut 11, simi 4766. Kosningastjóri, Jón Ingi Ingvarsson. Hvammstangi, Hvamms- tangabraut 34, simi 1405. Kosningastjóri örn Björnsson, heimasími 1926. Norðurland eystra Akureyri, Hafnarstræti 90, simi 21180, Kosningastjóri, Þóra Hjaltadóttir, heimasimi 22313. Húsavik. Garöar, slmi 41225. ólafsfjöröur Skrifstofa Ölafs- vegur 2. Stefán B. ólafsson, simi 62216. Austurland Höfn, Skólabraut 1, simi 8415. Kosningastjóri, Björn Axels- son. Egilsstaöir, simi 1419. Kosningastjóri Benedikt Vil- hjálmsson. Seyöisfiröi, Noröurgötu 3, simi 2375. Kosningastjóri, Jóhann Hansson. Eskifiröi Bleiksárhliö 59 slmi 97-6359 Kosningastjóri Alrún Krist- mannsdóttir. Suðurland. Selfossi Eyrarvegi 15, slmar 1247 og 1109. Kosningastjóri Guömundur Kr. Jónsson, heimaslmi 1768. Hvolsvelli Hllöarvegi 7, simi 5187. Kosningastjóri, Asmund- ur Þórhallsson. Vestur-Skaftafellss. Kosningastjóri, Guömundur Eliasson Pétursey. slmi 7111. Vestmannaeyjar, Heiöarvegi 3, 'slmi 2173. Kosningastjóri, GIsli R. Sigurösson, heima- simi 1558. Reykjanes Kópavogur. Hamraborg 5, simi 41590 Kosningastjóri, Magnús Ingólfsson. Keflavik. Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. slmi 1070 Grindavik. Hvassahrauni 9. Kosningastjóri Ragnheiður Bergmundsdóttir slmi 8211. Opið frá kl. 16-22. Hafnarfjöröur Hverfisgötu 25. simar 51819 53955 Kosningastjóri Guöný Magnúsdóttir, heima- simi 51145. . Garöabær.Goðatún 2 er opið alla daga kl. 16-18 og lengur suma. Slminn er 43290. Seltjarnarnes. Melabraut 3. Slmi 19719. Njarövlk. Reykjanesvegi 22, simi 3822. Kosningastjóri: óskar Þórmundsson. Framboðsfundir á Austurlandi Efstu menn á lista Framsóknarflokksins I komandi kosningum I Austurlandskjördæmi, þeir Tómas Arnason, Halldór Asgrlmsson og Guömundur Glslason halda framboösfundi á eftirtöldum stööum I þessari viku: Djúpivogur 29. nóvember kl. 20.30 Hof I öræfum 30. nóvember kl. 14.00 Höfn I Hornafiröi 30. nóvember kl. 21.00 Suðurlandskjördæmi. Sameiginlegir fundir framboöslista á Suöurlandi veröa sem hér segir. Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 21 I Þorlákshöfn. Nokkrar kosninga- skrifstofur á Austur- landi Breiödalsvik: Jónas Jónsson. — Simi: 5615. Neskaupstaöur. Friöjón Skúlason. — Simi: 7190. Reyöarfjöröur. Guöjón Þórarinsson. Simi: 4268. Fáskrúösfjöröur. Arnfriöur Guðjónsdóttir. — Símar: 5180 og 5208. Borgarfjöröur eystri. Björn Aöalsteinsson. — Simi: 2921 Djúpivogur. Þórarinn Pálma- son. Slmi 8850. Stöövarfjöröur. Hafþór Guömundsson. — Simi: 5830. Kópavogur. Sjálfboöaliöa vantar til starfa á kjördag. Látiö skrá ykkur til starfa á skrifstofunni I Hamraborg 5. Simi 41590. B-listinn. o Lægstu launin viö stjórn I landinu hverju sinni. „Sllkt er auövitaö reginfirra. Viö förum auövitaö eftir hags- munum okkar félagsmanna en engra stjórnmálaflokka og viö viljum sanna þaö nú, aö þetta er einmitt svo' viö viljum leggja þetta fram, áöur en viö eöa aörir landsmenn vita hvaöa rikisstjórn verður I landinu eftir kosningar og sanna þar með aö viö förum eingöngu eftir hagsmunum okkar félagsmanna. Viö semjum auö- vitaö viö hvaöa rlkisstjórn sem ei> sagöi Kristján Thorlacius, for- maöur BSRB. Launakröfur BSRB veröa lagö- ar fyrir fjármálaráöherra I dag, en aörar kröfur bandalagsins voru lagöar fram I júlimánuöi sl. O Spjall sér ekki undan, enda lét Fram- sóknarflokkurinn engan bilbug á sér finna og ef til vill heföi Al- þýöubandalagiö staöiö sig. Al- þýöuflokkurinn sveik aftur á móti vonir margra og gafst upp, þegar á móti blés og mest þörf var á aö stjórnvöld stæöu sig. Ég finn enga aöra marktæka ástæöu fyrir stjórnarslitunum en ábyrgöarleysi Alþýöuflokks- manna. Svar mitt viö spurningunni i upphafi greinarinnar er þaö, aö rlkisstjórnin hafi staöiö sig nokkuö vel á meöan hún tolldi saman. Flestir ráöherranna stóöu sig bærilega. Helst má þó álasa þeim ráöherrum Alþýöu- flokks, sem mest voru undir valdi upphlaupsmanna Alþýöu- flokks frá siöustu kosningum. Stjórnin lagöi sig mikiö fram um aö semja viö vinnandi fólk I landinu og láta þaö finna til samábyrgðar. Óvenjugott sam- starf fékkst viö vinnandi fólk, sem kannski er meira viröi en sýnist I fljótu bragöi. Allar meiri háttar verkfallsaðgerðir kynda ekki svo litiö undir verö- bólgubálinu, fyrir utan aöra erf- iöleika, sem af sllku stafa. Sjálf- stæöisflokkurinn er aftur á móti andvfgur slikri samvinnu og vantar ef til vill hæfileika til sllkra samninga. Samkvæmt þeirra kenningum eiga samn- ingar aö vera „frjálsir”, þar sem einstakir þrýstihópar geta notfært sér aöstööu sína sér til framdráttar. Reynslan af sllku er sú, aö þeim gengur best, sem mest mega sln, en þeir sem minna mega sin verða undir. Valþór Stefánsson Stöðugildí jafnmörg nú og þau voru I vor JSS— Nýlokið er könnun, sem starfsmannaráö rikisspltal- anna lét gera á fjölda stööu- gilda á sjúkrahúsum. Aö sögn Olaf- Forberg varaformanns starfsmannaráösins leiddi könnunin I ljós, aö fjöldi stööu- gilda er nú sá sami og hann var I vor, aö undanskildum breytingum, sem veröa yfir sumarleyfistlmann. Sagði Ólaf aö sú staöreynd kæmi fram á öllum sjúkrahús- unum aö æskilegra væri aö fjölga stööugildum fremur en hitt og aö á öllum sjúkrahús- unum heföi forstööufólk veriö að reyna aö fá sllkri fjölgun framgengt, hreinlega vegna mannfæðar, og væri taliö nauösynlegt aö leyfi fengist til að ráöa I fleiri stööur. Olaf er einnig varaformaöur starfsmannaráös Kleppsspi- tala og aöspurður um sparn- aðarhugmyndir þar sagöi hann aö ráöiö heföi rætt þaö mál. Væri m.a. á döfinni aö setja á laggirnar nefnd, til aö kanna betur möguleikana á sparnaði, án þess aö ganga nærri þjónustu og auka vinnu- álag starfsfólks. Um hugmyndir starfs- mannaráösins sagði hann aö tekin heföu veriö fyrir ýmis atriöi, sem ástæða þætti til aö kanna nánar. Mætti þar nefna leigubilaakstur, simakostnaö, einkum simtöl út á land, og svo matarbakkaleiguna sem ætti sér staö innan rlkispital- anna og mætti teljast stór kostnaöarliöur. Þessa bakka gætu spitalarnir ekki fengiö keypta, en yröu aö greiöa leigu fyrir þá. Fleiri hagræö- ingaratriði kvaö Olaf vera til athugunar, en of snemmt væri aö tjá sig um þau aö svo stöddu, enda væru þau öll ókönnuö. Hringið og við : sendum E blaðið um leið ^jaaaaiQflaaiadMJflfli i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.